Vísir - 18.01.1916, Side 3

Vísir - 18.01.1916, Side 3
VÍSIR £v\3etpoolsstöaxv. Eins og áður var auglýst, fékk Yerslunin Liverpool einkasölu fyrir eitt af stærstu verslunarhúsunum í lew York í Ameríku og fékk þá miklar vörubirgðir þaðan, sem líkuðu svo vel að nú eru þær allar uppseldar. En nú með e/s »Vesla«, sem kom beint frá Ameríku, fékk verslunin meiri og fjölbreyttari vörubirgðir en nokkuru sinni áður. Vörur þessar eru allar af bestu tegund — framúrskarandi góðar — og verðið svo lágt sem framast er auðið. Skal hér að eins bent á nokkrar tegundir: Avextir þurkaðir (ný uppskera): Apricos'ur 3 tegundir. Epli 2 — Píkjur (Smyrna). Kirsuber, steinlaus. Kúrennur Rúsínur 2 teg. bláar múskatt. Do. 3 — steinl. Sultan. Sveskjur 2 — með steinum. Do. 2 — steinlausar. Do. (Plómur 40-50 st. í V* kg) Perur Perskjur Döðlur, fínar, í öskjum. Avextir f dósum (stórum og smáum): Ananas,heill,í sneiðum ogbitum. Apricosur 6 tegundir. Bláber Epli Ferskjur 2 teg. Fíkjur Hinder rauð og dokk. Jarðarber 2 teg. Kirsuber rauð og hvít. Perur 4 teg. Plómur, grænar og bláar. Vínber Tomater 4 teg. Nýir ávextir: Epli stórfín 0,70 kg, Appelsínur, Bananar, Vínber. Ofantaldar vörur eru svo góðar, ódýrar og í svo miklu úrvali, að enginn mun fara ann- að að leita þeirra ení LIVERPOOL. Græometi í dósum, afaródýrt: Grænar baunir, Sniddubaunir, Baunir og Flesk, Mais og Baunir. Kaffi. Cacao 3 teg. The 5 teg., hver annari betri. Syrop 4 teg. Pickles, sætt og súrt. Sósur. Sinnep (franskt). Syltutau og Gelé m. teg. HEBE Nú kannast allir við Hebe-mjólkina, hún er að verða stór fræg um land alt fyr;r það hvað hún er góð og ódýr og mun innan skams útrýma allri annari útlendri mjólk, og því fagna nú flestir, að H e b e er komin aftur frá Ameríku og fæst eins og áður í Liverpool, því þar er einkasala á henni fyrir ísland. En hún fæst einnig í smákaupum í öllum betri matvöruverslunum í Reykjavík og víða annarsstaðar á landinu. Munið að biðja kaupmann yðar um Hebe — einungis Hebe- mjólk en aðra ekki — hún best, drýgst og ódýrust. Kaupmenn og útgerðarmenn pantið Hebe nú strax í Liver- pool meðan nægar eru birgðirnar, því óvíst hve lengi þær endast, og dregist getur að bein ferð falli til Ameríku aftur. Verslunin Liverpool. Sími 43. Kornvöru fékk Liverpool frá Ameríku. T. d.: Hveiti no. 2, ódýrt. — no. 1, ágætt. — Pillsbury Best. Haframél ágætt. — í pökkum, 2 teg. Maismél, fínt siktað, besti mannamatur, hvað þá skepnufóður. Mais, heill. Bygg. Kartöflumél Ertur grænar, heilar. Lax í dósum 2 teg. Humar 3 teg. Beef Stew, nýttl reynið það. Amerík. Schweiser. — Rjómaostur. — Mjólkurostur. þessir ostar biðja um að borða sig, svo ljúífengir eru þeir. Úr öllum áttum Allar þær vörur, sem áður hafa verið upptaldar eru frá Ameríku. En þessarsem nú skalnefna,eru úr öllum áttum, en góðar ei að síður. Tóbak: Embassy Criterion Sun Cured Cigarrettur: Fatima, tyrkn. Nitometir, egypt. Acorn, ensk. Ostar Glasgow Mixt. Three Castles Traw. Brand Capstan. Westward Ho Regent. Vindlar danskir og hollenskir LIVERPOOL er að verða besta tóbaksverslunin líka. Glervöru frá þýskalandi og Emailvöru fékk LIVERPOOL óhemju af. Verða teknar upp í dag og á morgun. ^unið að þetta hefir engin versíun hér á landi á boð- stólum, nýtt frá Ameriku, uema sú eina fulikomna UVERPOOL. Munið að engin verslun hér á landi getur kept við LIVERPOOL, þar er lang- mestu úr að velja. þar eru vörurnar bestar og verðið lægst. Það sparar yður tíma og peninga að skifta einungis við LIVERPOOL. Sítni 43

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.