Vísir - 25.01.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 25.01.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. VES Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island SÍMI 400. 6. árg. imsm Þriðjudaginn 2 5. janúar 1916. mtm 24. ibl. • Gamla Bf6_g Vegna margra áskorana verð- ur hin afbragðsgóða mynd Dætnið ekki.. sýnd þriðjudag og miðvikudag í sfðasta sinn. Myndin er með sanni sagt ágæt, og hrífur alla sem hana sjá Islenskt söngvasafn — I. bindi — fæst hjá öllum bóksölum bæjsrins Kostar 4 krónur. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Kaupið Freyjuspor. Fást hjá bóksölum. Morgun- kjólatau Tvisttau mikið úrval í verslun Kristínar Sigurðardóttur Laugavegi 20 A. Aldan heldur fund í kveld á venjulegum stað og tíma. Áríðandi að sem fiestir mætil Stjórnln. Tómar steinolíutunnur kaupir hæsta verði Jón Jónsson, beykir, Laugavegi 1. Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 24. jan. 1916. Austurrfkismenn svifta Svartfellinga vopnum. Rússar eru 3 mflur frá Erzerum. Hið íslenska kvenfélag heldur afmælisfagnað miðvikudaginn þann 26. þ. m. f Iðnó kl. 8l/i síðdegis. VEITINOAR: Schocolade og kaffi með kökum. Verð: Kr. I,oo jyrir hvern einstakan,------- Aðgöngumiða sé vitjað á Hússtjómarskólann fyrir kl. 12 á hádegi sama dag. Konur fjölmennið! Stjórnin. Grímudansleikur Iðnaðarmannafélagslns verður í Iðnó laugardaginn 39. jan. byrjar kl. 9 e. m. Aðgöngumiðar fást hjá JÓNI HERMANNSSYNI úrsmið Hverfis- götu 40 og KR. PÉTURSSYNI blikksmið Nýlendugötu — (blikksmíðavinnustofunni) — Matthías Ólafsson, erindreka Fiskifélags Islands er að hitta á skrifstofú félagsins alla virka daga, þegar hann ekki er í ferða- lögum, kl. 12-2 e. hád. SBÆJAEFíÆTTIRi Afmœli á tnorgun. Árni Eiríksson, kaupm. Helgi Guömundsson, málari. Páll Sívertsen, fyrv. prestur. Þorsteinn Gíslason, skipstj. Óli M. ísaksson, verslunarm. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Veðrið f dag. Vm.loftv.728 v. st.gola Rv. íf. Ak. Gr. Sf. " 727 nv. st. kaldi " -f-5,0 Þh. " 737 v.stgola " 5,1 0,5 728 a.gola " ^-1,0 726 v.s.v.andv. " -i-6,5 Erl. myní. Kaupm.höfn 24. jan. Sterlingspund kr. 17,55 100 frankar — 63,50 100 mörk — 67,75 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,90 17,90 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 71,00 71,00 1 florin ,1,68 1,68 Doll. 3,90 3,90 Svensk norsk kr. IOIVb a. Fermingarbörn . síra Jóhanns komi íkirkj- una á miðvikudaginn kl. 5, en fermingarbörn sfra Bjarna komi á sama stað á fimtudaginn kl. 5. g® Mýja Bíó Miljónaþjófur. Sjónleikur í þrem þáttum um síðustu afreksverk hins fræga og djarfa leynilögreglu- manns, Brown. Oerist í Englandi, Þýskalandi og Frakklandi. I- HÉRMEÐ tilkynnist að okkar elskulegi faðir og tengdafaðir, Jón Helgason, andaðist á Landa kotsspítala þ. 21. þ. m. Jarðar- förin fer fram á fimtud. 27. þ.m. kl. 1IV2 írá spítalanum. Hannes Jönsson. , þorbjörg Guðlaugsdóttir, Hjónaefni: Ungfrú Elísabet Ólafsdóttir og Páll Jóhannsson, sjóm. BœjarBtjórnarkosningin. Fjórði listinn er nú kominn fram að tilhlutun þriggja kvenfélaga. — Hann lítur þannig út: Inga L. Lárusdóttir, Ragnhildur Pétursdóttir, Geir Sigurðsson, bainúd Ólafsson, Pétur Halldórsson. Skipafregtiir: »íslarid< kom til Vestmannaeyja í gærkveldi. »Ceres« er í Færeyjum. Lélegt gólf. Eitthvað af landssjóðsvörunum sem komu með Veslu var látið f geymsluhús hjá Völundi, en gólfið í húsinu lét undan þunganum og varð því að ftytja vörurnar það- an og þeim komið fyrir f Slátur- húsinu. ma gengur næst íslensku smjörl. t í NýMn,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.