Vísir - 27.01.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 27.01.1916, Blaðsíða 3
VfSIR Sanxt&s tJ&JJenga s\tton og feam\>av\n S\m\ tSESá^n Bæjarstjórnar-j kosningar. Kosningaskrifstofa verkalýðsfélaganna er 1 G-amla Bíó (skrifstoía Hásetafélagsins) og er op- in frá kl. 12 á hádegi til kl. 10 síðdegis. Kjörskrá liggur þar frammi og allar upp- lýsingar geínar kosningunum viðkomandi. Drekkið Mörk CARLSBERG Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaöar Aðalumboð fyrir ísland Nathan & Olscn Cigarettur mest úrval f ^Vós&ur foeui- U$uy dteu^uY ^etuY Jen$\5 að nema ^a^uYavlu í ^ Skeljakassar nýkomnir Fjölbreytt úrvall Jóh. Ögm. Oddsson. Laugavegi 63 Steinolian ameríska hjá H’ormal- nærföt, bœði fyrir karla og konur hvergi jafnódýr sem hjá 3of\- Ö$m-Qddss£U\ Laugav. 63. í&esi a? au^^sa \ 'AD \ s \. Jóh. Ögm. Oddssyni, Laugavegi 63. j|ögmenn s Oddur Gíslason yfirréttarmálaflutnlngsmaöur, Laufásvegi 22. Venjuiega heima kl. 11-12 og 4-5. Sími 21 " “ I Bogl Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. í Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) 5 Skrifstofutími frá kl. 12-1 og 4-6 e. h. - í Talsími 250. j Pétur Magnússon yfirdómsiögmaöur,! Grundarstíg 4. Sími 533 Heima kl. 5—6. Vátryggingar. Vátryggið tafalaust gegn eldl vörur og húsmuni hjá The BriU ish Dominion General Insu ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gfslason Sæ- og stríðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp. Miðstræti 6, Tals. 254* A. V. TULINIUS. Aðalumboösmaður fyrir Island Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir; Hús, húsgögn, vðrur alskotiar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Trygð og slægð. Eftir Guy Boothby. 40 ---- Frh. — Helmingur heimsins tilbiöur mann peninganna vegna, hélt Brow- ne áfram, en hinn helmingurinn forðast að sýna manni hin minstu vinahót, af ótta við að álitið verði að það sé af sömu rótuni runnið. Eg mætti vera meira en meðal flón, ef mér hefði nokkurn tíma komið til hugar, að ungfrú Petrowitch gengist fyrir slíku. Frú Benstein sá nú að hún hafði tekiö of djúpt í árinni og flýtti sér því að ráða bót á fljótfærni sinni. — Eg sagði víst ekki, aö við héldum það, sagði hún, eg sagðist aðeins vera hrædd um að skjól- stæðingur minn myndi óttast að þ£r lituð svo á. — Hún ætti að þekkja mig betur en svo, sagði Browne dálít- ið angurvær, Fn viljið þér nú segja mér hvaða . erindi þér eigið við mig? — Það er nú það erfiðasta í samtali okkar, eins og eg mun sýna yður fram á, svaraði hún. En áð- ur en eg geri það, verðið þér þó að lofa því að reiðast mér ekki fyr- ir það sem eg nú ætla að segja yður. — Því lofa eg statt og stöðugt, svaraði Browne. — Þaö reynir nú mjög á vin- áttu yðar, hélt frúin áfram. Hún þagnaði augnablik, eins og hún væri að hugsa sig um. En þegar hún tók aftur til máls, var hún mjög óðamála. — Þér hljótið að vera alveg blindur, herra Browne, ef þér sjá- ið ekki að Katrín elskar yður. Þessi fullyrðing kom yfir Browne eins og skúr! er heiðríku lofti og hann kom ekki upp einu einasta oröi. En þó svo virtist sem hún væri ekki í neinum efa um það sem hún sagði, þá var þó eitthvað í rómnum sem benti í gagnstæða átt. — Herra Brówne, sagði hún ennfremur og laut lítið eitt áfram og talaði nú af enn meiri alvöru. Eg er viss um, að yður dylst ekki hversu þýðingarmikið þetta er, ekki aðeins fyrir hana, heldur einnig fyrir mig. Síðan veslings maðurinn minn sálaöist hefi eg ekki haft ann- að að lifa fyrir en hana, og það sundurslítur hjarta mitt að sjá hversu óhamingjusöm hún er. — En hvað á eg þá að gera? spurði Browne. — Það er nú einmitt það, sem eg ætlaði að tala um við yður, svaraði frúin. Svo hristi hún höf- uðið og hélt áfram raunalega: Ó} herra Browne, þér vitið ekki hve sárt það er að elska og elska von- laust. Bænin sem eg ætla að biðja yður er að þér fariö í burtu. Að þér látið Katrínu aldrei sjá yður framar. — En hvers vegna á eg að fara, frú? sagði Browne. Ef eg elska hana eins og hún elskar mig? Konan rak upp hljóð eins og þetta kæmi henni öldungis á óvart, — Ef þér elskið liana, þá er alt ðru máli að gegna, kallaði hún upp og klappaði saman höndun- um — alt, alt öðru máli að gegna. — Jæja, látið þér það þá vera alt öðru máli að gegna, hrópaði Browne og stökk á fætur. Því eg elska hana, elska hana af heilum huga og öllu hjarta, og myndi þegar hafa sagt henni það, ef hún hefði ekki farið svo skyndilega frá London á dögunum. Þegar Browne nú hugsar um þennan fund þeirra, þá verður hann að játa það fyrir sjálfum sér, að hann hafi verið tilgerðarlegur með afbrigðum. Þegar frú Bernstein heyrði tíðindin hegðaði hún sér ástúðlega afkáralega. Hún spratt á fælur, tók með báðum höndum um hönd hans og þrýsti henni að hjarta sér. Ef nokkurt mark hefði mátt taka á framkomu hennar, þá mátti ætla að þetta væri mesta hamingjustundin, sem hún hefði lifað. — En í miðju kafi heyrðu þau Iétt fótatak úti í ganginum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.