Vísir - 31.01.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 31.01.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiösla í Hótel Island SfMI 400. 6. árg. ssss Mánudaginn 31.. janúar 1916. Wgm 30. íbl. |_Gamla Bíé • £\$\8 \vp\% feoss. Fallegur ítalskur sjónleik- ur í 2 þáttum. tekur til sinna ráða. Oamanleikur. Kaupið ^^o^É^^ma^ hefir fengið aftur öil sín g ó ð u þar á meðal Freyjuspor. Fást hjá bóksölum. þá sem hafa fengiö hjá mér bækur og verkfæri að láni, bið eg að skila mér þeim sem fyrst. Eyv. Arnason trésmiður. 26 aura Léreftiði TVINNI, svartur og hvítur, allar stærðir, nýkominn til Haraldar Arnasonar. Tvinninn er 6-þættur og því ákaflega sterkur. I gBÆJARFRÉmEg Afmæli á morgun: Ásiaug Ásgústsdóttir, húsfrú. Árni Þorleifsson, trésrn. Guðm. Benediktsson, bankaritari. Gróa Guömundsdóttir, húsfrú. Hólmfríöur Árnadóttir, kennari. Jón Sigurösson, næturvörður. Páll Jónsson, kennari. Valdimar Ó. Briem, prófastur. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Erl. mynt Kaupm.höfn 28. jan. Sterlingspund kr. 17,53 100 frankar — 63,50 100 mörk — 67,50 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,90 17,90 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 71,00 71,00 1 florin 1,68 1,68 Doll. 3,90 3,90 Svensk norsk kr. 1011/, a. Island fór vestur í morgun. Meðal far- þega voru: Carl Proppé, Guörun Jónasson, Helgi Helgason, verslstj., Hjalti Jónsson, skipstj., Páll Stef- ánsson frá Þverá. Skipafregnir. I s 1 a n d fór vestur í morgun. G u 11 f o s s fór frá Khöfn á föstudaginn. G o ö a f o s s fór frá Eskifirði í fyrradag á leiö til útlanda full- fermdur af afurðum. C e r e s var á Akureyri í gær. Quðm. Magnússon prófessor hefir legið allþungt hald- inn undanfarna daga, en er nú i afturbata. Nýja ferðaáætlun hefir Eimskipafélagið gefið út, vegna breytinga sem stafa af strand- ferðunum. * Símínn. Ekki er enn búið að gera við símabilunina, og er þó talið að hún sá eingöngu hérna í Mosfells- sveitinni. En þar er sagt að síma- staurarnir liggi eins og hráviði með- fram veginum. Niels Vagn, fiskiskip, sem lá hér á höfninni, rak upp að Grandagarðinum í rok- inu i gær, en talið er víst að það hafi ekki brotnað. Eigandi skips- ins er Jóhannes skipstj. Sveinsson trá Ólafsvík, og mun það vera óvá- trygt. Nýtt útgerðarfélag hefir verið stofnað hér íbænum, heitir það Geir Thorsteinson & Co. og er að láta smíða sér botnvörp- ung f Hollandi. Botnvörpungarnir Njörður og Snorri, Sturluson komu af fiskiveiðum í gær. Smávegis úr frönskum blöðum. Síðan stríðið hófst hafa mynd- ast ótal velgerðarfélög á Frakk- landi. Eitt þeirra »l'association nationale des orphelins de la guerre*, (sér um munaðarleys- ingja) hefir ákveðið að taka að sér serbísk börn, sem hafa hrökl- ast burt úr landinu. Snemma f desemberm. kom fyrsti hópurinn til Marseille og voru þau send á ýms munaðarleysingjahæli í Suð- ur-Frakklandi, en börn úr þess- um hælum voru látin fara til Marseille til að taka á móti þeim- PJýja Bíó í vöku og svefnL Mjög fallegur sjónleikur, leikinn af Pathé Fréres f París. í útlöndum má ekki útleggja Kaf f i-kvöld í H 1 í n í kvöldi Stúkumeðlimir og aðrir templarar velkomnir. Morgun- kjólatau Tvisttau mikið úrval í versiun Kristínar Sigurðardóttur Laugavegi 20 A. eða sýna Ieikrit nema með Ieyfi höfundarins. — En um þessar mundir hirða Þjóðverjar lítið um eignarréttinn. Herstjórnarráðu- neytið í Brussel lætur leika á þýsku í leikhúsunum þar og með- al annars hefir verið útlagt og sýnt í leyfisleysi franskt leikrit, »Ie Parfum*, éftir Blum og Toché. — Nú hefir ekkja Toché's ritað landstjóranum í Brussel, von Bissing, um þetta og heimtað rithöfundalaun. Segist hún harma að hún ekki hafi getað komið f veg. fyrir að leikritið hafi verið sýnt á þýsku f Brussel, en úr því svona sé komið þá ætli hún sér að láta rithöfundaiaunin renna í sjóð þann er verið sé að mynda í París til að koma upp minnts- varða yfir Miss Cavell og biður hann gjöra svo vel að sjá um að peningarnir séu sendir beina leið til minnisvarðanefndarinnar, sem starfi þar og þar. . . . Bréf frú Toché hefir verið sent fþremur eintökum fyrir milli- göngu franskra ræðismanna í hlutlausum löndum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.