Vísir - 14.02.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 14.02.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 4O0. VISIR Skrifstofa og| afgreiðsla í Hótei IsIan|d| SÍMl 400. 6. árg. Mánudaginn 14. febrúar 1916. 44. tbl. f Gamla Bíó f Húsgangs-greiflim. Oamanleikur í 2 þáttum. Þráðlaus flrðritun. Skýr og fræðandi mynd um loft- skeytasending á sjó og landi.. Fuji-áin í Japan. Ný og falleg landlagsmynd. Ullargarn af öllum litum, er nú aftur fyrirliggjandi f VöruMsnm. - I. BINDI - gMST 150 uppáhaldssönglög þjóðarinnar með raddseíningu \>ið allra hœfi. Stasrsta og ódýrasta íslenska notnabók- in sem út hefir komið til þessa. Prentuð I vönduðtistu nótiiastuiigu Norðurálfu á •terkan og vandaðan pappir. Ómlssandi iyrir alla söngvini landslns! Faest hjá öiium bókaölum. Verð 4 kr. Innb. 5 kr. BókaversL Sigf. Eymundssonar. ; Agætar Kartöflur á kr.-5.50 pokinn Og fyrirtaks Kartöflur ', á kr. 6,00 Odýrarl fyrir kaupmenn, *» Laura Nielseu. Fiskstöðin „Defensor" ræður 40 stúlkur í fiskvinnu í vor og sumar. Sanngjarn vinnutími og kaup, Upplýsingar hjá undirrituðum, sem verður að hitta á Lauga- vegi 12 (gengið inn frá Bergstaðastíg) 14. og 15. þ. m. kl. 3—6 e. m. báða dagana. Rvfk 12, febr. 1916. Kristján V. Guðmundsson. Sjómenn. Munið að þessir góðu ensku Sfðstakkar fást altaf í Liv.erpool. Pað eru þeir einu sem eru brúkaðir á togurum. Afmœli á morgun: Arnór Guðmundsson stud. art. Margrét Þórðardóttiri ungfrú. Þorkcll Magnússon klæðskeri. Afmasliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Arnasynl í Safnahúsinu. Erl. iiiynt. Kaupm.höfn 7. febr. Sterlingspund kr. 17,15 100 frankar —- 61,50 100 mörk — ? v Reykjavík Bankar J Pdsthús Steri.pd. 17,55 17,55 100 fr. 63,25 63,00 100 mr. 67,50 67,00 1 Horin 1,55 1,55 DolJ. 3,85 3,90 Svensk kr. 102 a. Fyrirlestur um þegnskylduv. Á mjög fjölsóttum skemtifundi ungra manna á Kjalarnesi 12. febrúar, flutti Qhðm. Jóhansson frá Sveinatungu ítarlegt og snjalt erindi gegn þegnskylduvinnuhug- myndinni og var ræðu hans tek- ið með miklum fögnuði og dynj- j andi lófaiaki af öllum viðstödd- I I um. Var að ræðunni lokinni \ samþykt í einu hljóði svohljóð- andi tillaga: Samkoman telur sig algerlega andvíga þegnskylduvinnuhug- myndinni og álítur hana genæð- is-fulla árás á bæði atvinnu og persónufrelsi ur/gra manna. Kjalnesingur. Vélbátur fórst í fyrradag. Pað var bátur Lofts Loftssonar í Sandgerði, sem flutti fiskinn hingað. Á suðurleið ætla menn að hann hafi sigh á sker við Oarðskaga. Formaður á bátn- um var Markús Magnússon frá Litla-Seli, og véiamaður Kristján Einarsson, og druknuðu þeir báðir. Flóra fór frá Fáskrúðsfirði í fyrradag. í sjóinn féll maður út af battaríisgarð- inum í fyrrakveld. Hann heitir Jón Jónsson frá Hárlaugsstöðum í Hoitum. Hafði hann verið á gangi um bryggjuna meðfram Oullfossi og dottið út af henni niður á milli skipsins og bryggj- unnar og varð honum með naum- Mýja Bíó m Hefnd. Litskreytt kvikmynd í tveim þáttum leikin af ágætum ítölskum leikendum. Fögur rhynd og áhrifamikil. Munið eftir að kaupa \ myndaskrá. JARVARFÖR okkar elskulegu móOur og tengdamóSur fer fram þriQjudaginn 15. þ. m. og hefst meö huskveðju kl. II á heimili hinnar látnu, Lækj- arhvammi. Börn og tengdabörn. ÞAÐ tilkýnnist hérmeð vin- um og vandavönnum að minn ástkæri eiginmaour, Þorleifur Þorleifsson Thorlaciue, andað- ist 8. þ. m. Jarðarförin fer| fram fimtudaginn 17. þ. m. og hefst með' húskveöju á heimili hins látna. Vitastig 7, kl. ll1/- fyrir hád. Jónina Guðnadóttir. mmmmmmmwwmm % Bankabyggsmjöl J ^ Mmamalað Jp @ fæst ávalt í @ ($ Sími 521. indum bjargað upp í skipið. Var hann svo í Gullfossi um nóttina en um morguninn var hann orð- inn veikur af lungnabólgu og fluttur í land í sjúkrakistu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.