Vísir - 14.02.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 14.02.1916, Blaðsíða 3
V l SIR 1 1 "' '~1" ~ 1 !•'"*• ' ! ------------------------------------------------ JDteltW? svivon 09 &ampao\n %\x(C\ Togara Buxur og Stakkar. Úr Iðunnardúk saumað á okkar alþektu saumastofu, þrœlsterkur frágangur — og sterkasti dúkurinn. Lftið á þetta hjá oss áður en þér gerið kaup annars staðar. YÖEITHtrSIÐL BTJAR PRÉTTIR; Vorslun Auðunns Nfelssonar f Hafnarflrðl beflr nú á”boðsfólum stórt úrval af glervðru: 10 tegundir bollapör, dlska stóra og smáa, skálar, sósukðnnur. flsklfðt^ þvottastell, vafnsglös og smjðrkúpur. Alls- kenar járnvörur, kolakðrfur, þvottabala og ennfr. 2 teg. af flðri. ■sii.” '■ ' ' Tyaas'j,, , z==rrrrxx.-z-rr , ■,; ij."„.. .i Grikkland og Rúmenfa. Það er haft eftir rúmensku blaði, að Orikkir og Rúmenar hafi gert Mmning um það, að hvorug þjóðin skuii Iita af hlutleysi sfnu nema hin Mmþykki. Verslun G. Kr. Andréssonar & Co. Hafnarfirði vill leiða athygli fólks að þvf, aö hún hefír ávalt á boöstólum birgöir af: matvöru, nýlenduvöru og olíufatnaði fyrir sjómenn. Vðrutegundirnar eru af bestu tegund og seljast afar ódýrt. Viröingarfylst. Verslun G. Kr. Andréssonar & Co. Reykjavíkurvegi 5, Hafnarfirði. Ofnar og eldavélar fyrirliggjandi. Ofnar frá kr. 14,50—175 kr. Eldavélar frá 17—200 kr. — Rðr og Ieir o. s. frv. — IGT’ Stoersta eidfæraverslun í borginni. Laura Nielsen. S&est að au^sa \ i sv Trygð og slægð. Eftir Quy Boothby. 58 ---- Frh. 14. kapituli. Á Ieiðinni niður eftir strætinu, þá tók gamli maðurinn ait í einu Undir handlegginn á Browne og iekk við hiiðina á honum. — K»ri ungi vinur, sagði Sau- W þagar þeir höíðu gengiö sam- ^Bða fáein skref. Nú þegar við er- öe komnir undir bert loft og út ,*r húsinu, þá er okkur óhætt að ***» saman, án þess að þurfa að •ttaat að hlustað verði á okkur. Heyrið þér mig nú eitt augnablik. Hafið þér nokkra hugmynd um, kvað þ»ö cr sem þér ætlið að fara »* gera? Auðvitað veit eg það ekki glögt, svaraði Browne hæversklega. £■ satnt hefi eg dálitla hugmynd um það. — Jæja, iofið mér þá aö segja yður eitt, eg segi yður það satt, að eg er kunnugri siíkum málum sem þessum heldur en nokkur, sem þér þekkið, eða nokkur annar maður, Browne vissi naumast hvað hann átti að segja. Sauber nam staðar og horföi framan í hann. — Hafið þér gert yður grein fyrir því, að þér, ungi Englend- ingur, án nokkurrar reynsiu í slikum málum setjifl yður á móti ölium hinum miklu herskörum rússneska bjarnarins. — Sérstaklega er það það, sem mér hefir komið til hugar, sagði Browne. — Og þér haidið að þér séuð tnaður tii að sigra örðugleikana, þegar þér þekkið styrkleika óvinar- ins? Eg dáist að hreysti yðar, en eg óttast að þér vitið ekki fyrir víst út í hvað þér eruð að leggja. Samt sem áður, fyrst þér ætiið að halda áfram með þetta, þá langar mig til að gefa yöur svo góð ráð og bendingar sem eg get, og sem geta oröið yður tii hjálpar. Mér hefir skilist af öllu sem fram er komið að þér hafiö ekki þekt frú Bemstein mjög lengi? Browne sagði það satt vera, og beið með óþreyju eftir því hvað kæmi næst. Hann var farinn að hafa ánægju af að tala við þenn- an ðrvasa gamia mann með dökku hvössu augun, og sem talaöi eins og si sem vald hefir. — Áður en eg fer nokkuð lengra út í þessa sálma, sagði gamli mað- urinn, þá Ieyfið mér að geta þess, að eg ber engar brigður á hæfi- Ieika frúarinnar, þvert á móti. Hún er mjög gafuö kona og hún þekkir stjórnmálin f Evrópu út í ystu æsar. Svo mikið er mér óhætt að segja. Samt sem áður, ef eg væri í yðar sporum þá myndi eg reyna að vera eins varkár og unt er meö að trúa henni fyrir leyndarmálum. Frúin er ágætur félagi, hún> er heimspekijega hugsandi og getur Iátið sér Höa vei f hinum óttaleg- ustu kringumstæðum. En í málum eins og þessum, — það hryggir mig að geta þess — þá hieypur tungan með hana f gönur. Og ein- ungis af þeirri ástæðu álít eg hana vera — ekki hættuiausa. Eg skai ekkert um það segja, hvaða álit Browne hafði sjáifur á frúnni í þessum efnum. En — frú- in var nú einu sinni vinkona Kat- rínar og því var það skylda hans, fanst honum, að halda hlífiskildi fyrir hana, hve vond sem hún væri. Herra Sauber hefir líklega séð hvað hann hugsaði, því að hann horfði augnablik á hann með arnhvössum rannsakandi augum. Og þegar hann haföi horft á hann stundar- korn, þá héit hann áfram samtal- inu af enn meiri móö en áður. — Eg vona, að þér misskiljið mig ekki, sagði hann. Eg óska þess alls ekki, að yður mishepni9t þetta verk, sem þér hafið tekist á hendur. Eg hefi þekt frú Bernstein lengur en hún eða eg hefi iöngun til að muna aftur í tímann. Og það er iangt frá mér að óska þess, að þér fáið siæmt álit á henni. En eg hefi þekt ættfóik Katrínar enn- þá iengur. Eg verð að vinna f þess þágu það sem eg get. Til þess er eg siöferðislega skyldugur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.