Vísir - 17.02.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 17.02.1916, Blaðsíða 4
VISIR Þeir sem ætla aö fá sér á þessu ári ættu að festa kaup á honum nú þegar því verðhækkun er í vændum eftir miðjan þ. m. eða þegar síminn kemsí í lag, Tilboð sem eg hefi gefið mönnum eru að eins bindandi þangað til E|s GULLFOSS fer til útlanda núna. Sama gildir um tilboð í mótorbáta. Virðingarfylst. 3>u\a^ottssh»U o, fvelma \fc--a o$ o--1. Bæjarf réttir. Framh. frá 1. síðu. Dagskrá á fundi bæjarstjórnar fimtud. 17. febr., kl. 5 síðd. 1. Kosinn forseti. 2. Kosinn varaforseti. 3. Kosnir skrifarar. 4. Kosnar fastar nefndir. 5. Kosin leikvallanefnd. ö.Fundargerð bygginganefndar 12. febr. 7. Fundarg. fjárhagsnefndar 10. febrúar. t. Fundarg. fátækranefndar 10. febrúar. 9. Nefndarálit um lóð undir hús fyrir listaverk Einars Jónssonar. 10. Flosi Sigurðsson sækirumleyfi til að leggja rafmagnsleiðslu frá „Völundi" inn í smíðahús viö Klapparstíg. 11. Mattías Mattíasson býður for- kaupsrétt að spildu úr erfða- festulandi. 12. Umsögn heilbrigðisnefndar um erindi verkmannafél. Dagsbrún- ar, dags. 16. ág. f. á., um heilbrigðismál. 13. Bæjarfulltrúi Þorv. Þorvarðar- flytur tillögu um kosningu nefndar til að ihuga hvort til- tækilegt sé að bærinn kaupi botnvörpung og geri hann út á kostnað bæjarsjóðs. 14. Brunabótavirðingar. Steinn Sigurðsson klæeskeri í Vestmannaeyjum kom tii bajarins með Flóru í fyrradag. Fyrir kaupmenn og kaupfélög, Umbúðapappír í rúllum, pappírspokar, skóflur, handsápur, vindlar, reyktóbak, cigarettur, brjóstsykur, suðu- og át-chocolade, makron og marcipanmasse, syltetöj í fötum á 12 kg. o. fl. T. Bjarnason, umboðsverslun Sími 513. ' Templarasundi 3. vantar undirritaðan í lengri eða skemri tíma. SIGURBJÖRN ÞORKELSSON, Njálsg. 44. I. O G. T. St. »FJÖLNIR« nr. 170 heldur fund í kveld á venjuleg- um stað og tíma. Felix Ouðmundsson' talar um Siglufjörð. Lagðar fram nefndarskýrslur. Munið að mæta. [ TAPAÐ —FUNDIÐ ] Gullhringur fundinn í Öskjuhlíð. Vitjist á Laugav. 49 A. ______ Budda hefir tapast neðan frá Brynjólfi Bjarnasyni upp að Bók- hlöðustíg 7. Skilist til Jóns kaup- manns frá Vaðnesi gegn fundar- launum. [ H ÚSNÆÐI ] Herbergi til leigu. A. v. á. íbúð óskast frá 14. maí eða fyr, þarf að vera í Vesturbænum. Eggert Snæbjörnsson, Mímir. 3—4 herbergja íbúð með eld- húsi vantar mig 14. maí. Guðm. Guðmundsson, skáld, _________Laugaveg 79. 4—5 herb. íbúð óskast til leigu ásamt eldhúsi og geymslu 14. maí næstk. fyrir barnlaust fólk. A. v. á. 3—4 herb. íbúð vantar mig 14. maí. / Sveinbjörn Egilsson, Baldursgötu 3. Gott herb. óskast til leigu, nú strax eða frá 1. mars. Uppl. hjá Magnúsi Benjamínssyni úrsmið, Veltusundi 3. — Simi 14. Einhleypur maður óskar eftir litlu herbergi ásamt húsgögnum frá fyrsta maí næstkomandi. Tilboð, merkt »HERBERGI«, leggist inn á afgr. Vísis sem fyrst. Stofa og svefnherb. til leigu frá 1. júní í Miðbænnm. A. v. á. 2—3 herbergi meö eldhúsi ósk- ast til leigu frá 14. maí í Vestur- bænum. A. v. á. ".'• í VINNA — 1 Unglingsstúlka óskast til morgun- verka nú þegar. Afgr. v. á. Stúlka óskast í vist frá 14. maí Uppl. á Nýlendugötu 11 A. Stúlku vantar á heimili rétt við | Reykjavík frá 1. mars til 14. maí. | Getur fengið góða atvinnu lengur, • ef um semur. Oppl. í Þingholts- stræti 33. Stúlka óskast um tíma til léttra verka. Uppl. á Bræðraborgarst. 6. Stúlku vantar á gott heimili í Vestmannaeyjum áður en Gullfoss fer. Hátt kaup í boði. Upplýsingar í Tungu. _________j._________ Stúlka ósícast í vist í vor og sumar. Uppl. á Vesturg. 54. KAUPSKAPUR 1 2 sjóstígvél og 1 síðkápa, alt ný- legt fæst keypt._______________ Barnakerra óskast til kaups. Afgr. v. á. Nú fæst skyr í Bröttugötu 3. Sími 517. Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.