Vísir - 26.02.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 26.02.1916, Blaðsíða 3
V í S’I R 5>*eltW8 Satútas \\tt$5etvaa sxVtotv 09 fcatwpavvtv M svlðiatoetfeutvav J^tvt tvotíatv tseðut Pétui' Thorsteinsson, yaJuat^t»U \fc -- \ Hl 6 s\8A. CALEEE PEEFECTION eru bestu, léttustu, einföldustu og ódýrustu báta- og verksmiðju- mótorar sem hingað flytjast. Vanalegar staerðir frá 2—30 hk. Verksmiðjan smíðar einnig utanborðsmótora, 2—2V2 hk. Mótorarnir eru knúðir með steinolíu settir á stað með bensíni, kveikt með öruggri rafmagnskveikju, sem þolir vatn. Verksmiðjan smíðar einnig Ijósgasmótora. Aðalumboðsmaður á íslandi: O. Ellingsen. Min Kommissionsforretning Íor Salg af ,Sild, Tran, Fisk Rogn, og andre Islands- produktcr anbefales. Reelle ogprompte Opgjör. I NGVALD BERG, Referance: Landsbankens filial, Isafjord Bergens Privatbank, Bergen. Bergen, Norge. Telegrafadresse: Bergg, Bergen. Hús með stórri lóð til sölu og af- nota frá 14. maí nk. ef fljótt er umsamið. — Agætir borgunar- skilmálar og Iítil afborgun. A. v. á. Hús eða lóð á góðum stað í bænum óskast til kaups. Tilboð merkt »hús — lóð« sendist á afgr. Vísis fyrir 27. þ. m. StúHia óskast til húsverka til 14. maí ívor. Uppl. á Frakkast. 14 (bakaríinu). ED VATRYGGINGAR Vátryggið tafalaust gegn eldl vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Sæ- og stríðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6, Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir Island Det kgi. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. Vantí yður tóbak, cigarettur eða öl þá er þaö vafalaust best í ^ Tóbaks- & í Sæigætisbúðinni r,< á Laugavegi 19. Sími 437. ? N. B. Nielsen. G M E N Oddur Gíslasonli yfirréttarmálaflutnlngsmaOur, Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Sími 21 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaöur. Svuntur tilbúnar 1 og morgunkjólar með afarlágu ^ verði í Bárunni. Setvd\8 au£t^suv$av | Skrifstofa Aðalsiræti ð (uppi.) Skrifstofutími frá kl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. Pétur Magnússon yflrdómslögmaður, Orundarstíg 4. Sími 533 Heima kl. 5—6. ttmatvUga. Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. Trygð og slægð. Eftir Guy Boothby. 70 ____ Frh. Hvað er þér á hjarta? hé °ote áfram. Ef eg þekti þig ekk P® biyndi eg geta þess til, að þ v*rir í kiípu og ætlaðir að slá mi fimm pund. Þú ert eins þun| Ninn og dómari. — Það myndir þú líka vera, < Þú hefðir það í huga, sem eg hei Mér fanst eg þurfa að ná f eir J^ern fyrirtaks félaga, til þess a mér til að leysa af hen< ^er^> sem eg verö að framkvæm ,a oiesta vandaverk sem eg he yrt getiö um. Þess vegna geri eg_Nr orð. f*ú sýnir mér mikið traus *a2ði Jimmy. En eg held líka a j U vitir aö þér er óhætt að treys er- Láttu mig heyral Hvað i það þá? Er það brugðiö Ioforð, eða hjónaskilnaður, eða hvað? — Sjáðu nú til, góði vinur. Áður en við förum lengra út í þessa sálma, sagði Browne af mik- illi alvöru, þá verð eg að biðja þig að sleppa öllu spaugi. Það getur vel verið að öörum finnist það spaugilegt, en fyrir mig er þaö líf eða dauði, sem um er að tefla. Það varö stutt þögn, sem ef til vill hefir varað í eina mínútu. Þá tók Jimmy Foote í hönd vinar síns og sagöi: Fyrirgefðu. Bara et þú gefur mér sæmilegt tækifæri til þess, þá er eg viss meö að haga mér eins og flón. Eg haföi ekki hugmynd um að málið væri svo alvarlegt. Enj hvað er það þá? Segðu mér alt greinilega frá upp- hafi til enda. — Það skal eg gera, sagði Browne. En fyrst verð eg að segja þér þaö, að þess er vænst að eg segi ekki frá þessu. Þetta leyndar- mál, sem að vísu kemur mér mjög mikið við, snertir þó aöra miklu meira. Ef eg væri einn um það, myndi eg kæra mig koilóttan. En fyrst og fremst verð eg aö hugsa um aðra. Þú manst víst eftir því, að kvöld eitt — mér finst það hafi verið fyrir mörgum árum síöan, þó það séu ekki ne:na nokkrar vikur — gengum við saman niður Regent-stræti. Þú sagðir mér að þú hefðir séð mynd eina í glugga, sem þú þyrftir að sýna mér. — Já, eg man mjög vel eftir þessu atviki, sagði Jimmy, en hon- um stökk ekki bros að þessu sinni. Það var mjög mikil þoka þetta kvöld, og þú lést mig bíða þín í hálftíma fyrir utan búðina, og þeg- ar þú komst út hagaðir þú þér eins og vitskertur maður. — Jæja, sagði Browne, án þess að skeyta um athugasemdir vinar síns um ástand hans þetta kvöld, þú manst að þú borðaðir með mér miðdegisverð kvöldið eftir hjá Lal- lemand ásamt tveim konum. — Frú Bernstein og ungfrú Pet- rowitch, sagði Jimmy. Eg man það. Hvað svo frekar um það? Browne þagði stundarkorn og varð hálf sauðarlegur á svipinn. — Jæja, gamli vinur, svaraði Browne að lokum. Þessi ungfrú Petrowitch á aö verða konan mín. Hann leit á Jimmy og bjóst við að hann yrði alveg óður og upp- vægur. — Eg hefði getað sagt þér þetta fyrir löngu síöan, sagöi Jimmy með fádæma alvörusvip. Og svei mér sem eg ætla ekki að segja meira, og það er að eg get ekki hugsað mér að þú gætir gert neitt betra. Eg man ekki betur en að mér þætti stúlkan Ijómandi lagleg. Eg ímynda mér að hún sé einmitt sú kona, sem þú þarft að eignast. — Þakka þér kærlega fyrir, sagði Browne og þótti nú vænna um Jimmy en nokkru sinni áður. En þetta er ekki nema inngangur aö því sem eg þarf að segja þér, hélt hann áfram. Nú langar mig næst til að biðja þig, sem minn besta vin, að lofa mér því að þú skulir aldrei segja frá því, sem eg ætla nú að fara aö segja þér. Þú veist ekki hve áríðandi þetta er bæði fyrir mig og hana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.