Vísir - 27.02.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 27.02.1916, Blaðsíða 2
VÍSIR «5m VISIR Afgreiðsla blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, lnngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá Id. 2—3. Sími 400.— P. O. Box 367. Gula hættan. ----' Nl. En það er ekki að eins í verk- smiðjuiðnaði, sem Kínverjar geta orðið hættulegir keppinautar Norðurálfumanna. Einnig í land- búnaði hafa þeir sýnt, að þeir geta kept við Ameríku og Ev- rópu. Fyrir skömmu síðan var sendur einn skipsfarmur af frosn- um hænsnum, endum, gæsum og svínum til Englands. Og þó að flutningurinn tæki 30 daga, var ekkert að farminum að finna, og þrátt fyrir flutningsgjaldið og annan kostnað við sendinguna, seldist farmurinn með 50% hagn- aði. — Tilraun þessi vakti mikla forvitni í Englandi, en árangur- inn kom öllum á óvart og olli miklum áhyggjum, því að fyrir- sjánlegt var, að ef þessum við- skiftum yrði haldið áfram, þá væri enski landbúnaðurinn dauða- dæmdur. Og undir því yfirskyni að sýkingarhætta gæti stafað af þessum matvörum, sem ekkert eftirlit væri haft með að væru óskemdar, var frekari innflutging- bannaður. — En hver veit nema sá tfmi komi, að kínverskar kjöt- Kvennhetjan frá Loos. ---- Frh. Mér féll allur hugur við þessi orð, því nú vissi eg að þjóð- verjar þættust aftur húsbændur í Loos. „Eg hef ekkert þess háttar hér, en í skólanum munu vera ein- hver skrifFæri“. „Farið þá og sækið þau 1“ í sama bili sprakk kúla úr „75“ fallbyssu Frakka úti á stræt- inu. Eg réði mér ekki fyrir reiði og svaraði: „Farið sjálfur, eg vil gjarnan láta drepa mig fyrir Frakkland, en ekki fyrir þýskland". Hermaðurinn varð alveg óður og reiddi hnetann á móti mér, en eg greip flösku og bjóst til að henda henni í höfuðið á hon- um. þá fór hann út. þegar eg nú er að skrifa um þetta, þá skil eg ekki hvernig eg fór að, að verða svona ofsafull, því í rauninni er eg heldur feimin, en eg var svo örvinluð að eg vissi varla af mér. vörur verði seldar í stórborgum Norðurálfunnar fyrir helming þess verðs sem þær nú kosta í þeim löndum. í Kína eru 300 milj. bænda, sem geta framleitt þær fyrir fimta hluta þess verðs, sem Norðurálfumenn þurfa til þess, vegna þess að þarfir þeirra eru svo miklu minni. í einni mynd enn gægist gula hættan fram. Sú hætta sem hvít- um mönnum stafar af því, að gulu mennirnir boli þeim hvítu frá vinnu í heimalöndum þeirra,1 vegna þess að þeir geta unnið fyrir lægra kaup. — Gulu menn- irnir eru að bola þeim hvítu út ur nýlendum þeirra í Austur- löndum. Hvert fyrirtæki Norður- álfumanna á fætur öðru verður þar undir í samkepninni við gulu mennina. En auk þess eru Kín- verjar í hópum að flytja sig til Norðurálfunnar, einkum síðan þeim var bannað að setjast að í Ameríku. Fyrir nokkrum árum var að eins einn einasti kfnversk- ur þvottamaður í Manchester. — Nú eru þeir meira en hundrað. í Liverpool og Birkenhead eru yfir tvö þúsund Kínverjar og ' hafa þeir algerlega lagt undir sig alt er viðkemur þvottum. — En í borgum þessum er fjöldi at- vinnulausra þarlendra manna. Á enskum skipum er fjöldi kín- verskra kolamokara og háseta. í París er talið að séu um þús- und Kínverjar í ýmsum verk- smiðjum og í öðrum höfuðborg- um Norðurálfu er giskað á líka tölu. Alt var þá komið í sama horf- ið aftur, og fyrir hvað langan tíma ? Við vorum að fram kom- in af svefnleysi, hungri, þorsta og angist. Fötin okkar voru rykur og óhrein, við hræddust- um að horfa hvcrt á annað. það var óttalegt að sjá Loos eftir þessa stórskotahríð: um strætin var ekki hægt að komast fyrir rústum, úr húsatóttunum rauk enn þá og innan um alt saman lágu líkin og rotnuðu. Fýlan var óbærileg. þegar íbúarnir í Loos mættust var eins .og þeir væru hissa á, að nokkur þeirra væri enn á lífi. þeir læddust eins og vofur inn- an um rústirnar og ef einhver hávaði heyrðist þá þutu konur og börn niður í kjallarana. Fólk- ið var hræðilegt útlits, því þessa fjóra daga, sem skothríðin stóð yfir má segja að enginn hafi neytt matar. þjóðverjar tóku stóran kálgarð til að jarða menn síqa í, og sá- um við þá hvílík ógrynni manna þeir höfðu mist, öll hersveitin sem hafði verið í Loos var gjöreydd, en önnur kom í herin- ar stað. Voru það Prússar og Innflutningur Kínverja hefir ekki enn gert mikið tjón íNorð- urálfunni, þeir eru þar svo fáir enn sem komið er. En öðru máli er að gegna um nýlendur Norðurálfumanna í Asíu og Ástra- líu. Flestir erfiðismenn sem flytja frá Norðurálfunni í nýlendurnar verða erfiðismenn alla œfi. En kínversku erfiðismennirnir vinna sig áfram. Þeir byrja ætíð með lægra kaupi, en leggja alt kapp á að afla sér betri stöðu. Ágætt dœmi er enska nýlendan Singa- pore við Malakkasundið. Fyrir 20 árum voru þar 800 þús. Mal- ajar, 50 þús. Indverjar og að eins 4 þús. hvítra manna. En þessar 4 þúsundir áttu alt. Þeir stjórn- uðu bönkum, verslunum, verk- smiðjum og siglingum og sátu í öllum embættum. Nú eru þar 350 þús. Kínverjar og að eins 300 þús. Malajar. Singapore er að vísu enn ensk nýlenda að nafninu til, en í raun og veru kínversk eign, því að Kínverjar hafa lagt undir sig alla verslun- ina í smáu og stóru. — Flestar ensku verslanirnar ern komnar á heljarþröm og amerísku kaup- mennirnir eru flúnir úr landi. — Sama er að segja um ástandið á Filippseyjum, Sandvicheyjum og Ástralíu. Kínverjinn byrjar með það að draga flutningavagna, en endar sem bankastjóri. Norðurálfum.hafavarið miklufé og jafnvel blóði til þess að vinna þessar nýlendur, en nú eru Kín- verjar að bola þeim þaðan út. í Singapore eru 40 Kínverjar sem kyntist eg þeim sama dag og þeir komu, því 20 hermenn komu seint að kveldi 14. maí og börðu að dyrum hjá okkur. Eg spurði, hvað þeir vildu. „Rannsaka húsið“. „Segið heldur rústirnar af húsinu*. þeir lituðust um í húsinu og sáu fljótt að hvergi var hægt að vera, nema í þessu eina herbergi, sem eg þegar hefi talað um. þegar þangað var komið, sagði liðsforinginn eitthvað og her- mennirnir leystu af sér malpok- ana og lögðu frá sér vopnin. „Hvað stendur til ?“ spurði eg. „Við ætlum að gista hér“. Eg stóð steini lostin. Hermennirnir lögðust á gólfið, en liðsforinginn gekk að rúmi bróður míns og bjóst til að taka hann upp úr því, en einn félagi hans gekk að rúmi systur minn- ar.- þá var mér nóg boðið. Eg hljóp að og sagði: „Eg get ekki hindrað ykkur frá því að vera í húsinu, en eg banna ykkur að trufla börnin“. „þér getið ekkert bannað okk- ur, yður ber að hlýða. Eg er þreyttur og vil sofa í rúmi“. T I L M I N N IS: Baðhúsið opið v. d. 8-8, ld.kv. til 11 Borgarst.skrif.it. í brunastöð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk. Laufásv. kl, 12-3og5-7v.d Islandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnd. 81/, siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl. 11-1. Landsbankinn 10-3. Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssíminn opinn v. d, daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og 4-7 Náttúrugripasafnið opið U/,-21/, síðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartími 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypis iækning háskólans Kirkjustræti 12: Alm. lækningar á þriðjud. og föstud, kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. kl. 2—3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. Landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. eiga hver um sig 18 milj. króna og allir byrjuðu meö tvœr hend- ur tómar sem erfiðismenn. Með óskiljanlegri nægjusemi, iðni, lip- urð, þolinmæði og greind hafa þeir unnið sig áfram. Gula hættan er fjárhagsleg. — Hvíti iðnaðurinn bíður ósigur á kínverska markaðinum og smátt og smátt má gera ráð fyrir að kínverskar afurðir vinni sigur á markaði hvítra manna. Kínversk- ar afurðir og vinna Kínverja er ódýrari en hvítra manna, vegna þess að Kínverjar eru sparneyln- ari. Ef afurðir þeirra flytjast í stórum stíl til Norðurálfunnar, þá hljóta afurðir hvítra manna j að falla í verði, tekjur þeirra að J minka og þeir að svelta. Ef kín- „þið sem eruð stórir og sterk- ir skammist þið ykkar ekki að rífa aumingja börnin, sem eru yfirkomin, upp úr rúmunum. Eigið þið, þá ekki systur og bræður". þeir töluðu eitthvað saman og lögðust svo á gólfið við hliðina á hinum og sofnuðu fijótt. þetta var alveg voðaleg nótt. Mér var alveg óskiljanlegt hvern- ig 20 stórvaxnir karlmenn fóru að komast fyrir í þessu litla her- bergi, enda var svo lítið pláss að móðir min og eg urðum að sitja alla nóttina úti í horni, án þess að geta hreyft okkur. það er einhver sú versta nótt, sem eg hefi lifað. Ef kúlurnar hefðu ekki verið búnar að sjá fyrir loftræsingu í herberginu, með því að brjóta rúðurnar, þá hefði verið ólifandi þarna fyrir ódaun. Og svo hroturnar! En hvað voru öll þessi óþægindi á við sálarkvalir okkar? þegar þeir vöknuðu um morg- uninn fóru þeir að búa til kaffi, en þá urðum við að hröklast út á meðan, því plássið var svo naumt. þegar þeir voru farnir og við

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.