Vísir - 02.03.1916, Síða 4

Vísir - 02.03.1916, Síða 4
ftr loftinu. VISIR Verdun. Frakkar lilkynna að Þjóðverjar haldi enn áfram stórskota- hríð fyrir vestan Meuse milli Dalancourt og Forges. Annars ekkert markvert skeð á því svæði. Ypres. Bretar tiikynna að stórskotahríð hafi staðið kring um Ypres. Á þeim slóðum skutu Bretar niður þrjár flugvélar óvinanna. Tvær féllu niður bak við heriínu Breta. Kákasus. Rússar segja að þar sem Tyrkir haldi því fram að þeir hafi baldið burt úr Erzerum án þess að bíða nokkurt tjón, og af því að þeir hafi viljað komast hjá aö skotið væri á borgina, þá þurfi ekki annað en benda á, hve hraustlega þeir hafi varið borgina í fimm daga, svo sem sjá mátti á því, hve margir lágu fallnir. í Erzerum segjast Rússar hafa handtekið 135 liðsforingja og 12,753 hermenn. Flótti er brostinn í lið Tyrkja og halda þeir óðfluga undan vestur á bóginn. Manntjón. ítalskt blað í Genúa kveðst hafa sannfrétt eftir for- ingjum úr herforingjaráði Þjóðverja að in a n n t j ó n þeirra h j á V e r - dun hafi verið 75000 manns. Talið er að ríkiserfingi Þjóðverja, sem haft hefir yfirherstjórn á þeim stöðvum, muni Iáta af herstjórn um sinn. Kafbátahernaður. Bretar segja að það sé ekki rétt sem Þjóð- verjar haldi fram, að vopnuð kaupför bresk hafi fengið skipun um að ráðast á kafbáta óvinanna og herskip að fyrra bragði, þeim hafi verið bannað að skjóta á herskip, nema á þau væri ráðist. (Eftir 1. mars kveðast Þjóðverjar skoða vopnuð kaupför sem herskip). Herflutningsskipið. Þýskar fregnir segja að á franska herflutn- ingaskipinu, sem sökt var í Miðjaröarhafinu, hafi verið 1800 manns og rúml. 600 manns hafi verið bjargað. Farþegaskipið sem sökk á tundur- dufli í Ermarsundi hét »Empress of India«. Kyndara vantar á botnvörpunginn Rán. Mppl.á sfeúSfttoJu Jelaasltvs, 6. Isl. smiöri með lægsta verði hjá Ámunda Árnasyni ' Hl Bæjaríréttir É " ar Hlaðafli er nú suður með sjó og gæftir hafa verið ágætar undanfarna daga. Er sagt að sumir vélbátar hafi fengið 200 króna hluti á 5; dög- um. Fisksala bæjarins hefir nú nægan fisk daglega. H jálpræðisheri n n I Þjóðir þær sem vér störfum á meðal. Með það fyrir augum að kynna mönnum útbreiðslu starfs vors um allan heim, verða haldnar al þjóðasamkomur fimtud. og föstu dagskveld þ. 2. og 3. mars kl. 8. Þátttakendur verða í þjóðbún- ingum hinna ýmsu landa. Inngangur 15 aura. Notlð tæklfærlð og komlð 6 þessar samkomur! H U S N ÆÐ I Goðafoss kom til Reyðaríj. í gær kl. 7, : fór frá Khöfn 20. febr. Skipstjóri j frétti þar að símaskíp Stóra norr. ! væri að gera við símabilun í Norð- : ursjónum og hefði síðan átt að í fara að gera við símann til íslands. Maf kom inn í gær fullur af fiski eftir 5 daga útivist. 2—3 herb., með eldhúsi, óskast 14. maí í Austurbænum. Uppl. í síma 151. [9 Stofa móti suðri með forstofu- inngangi er ti) ieigu frá 14. maí, aðeins fyrir einhleypa. Upplýsingar á Smiðjustíg 7 (niðri) eftir kl. 4 síðdegis. [10 Stúlka getur fengið herbergi með annari á Hverfisg. 84 uppi. [23 Komið 1 ttma! Ljómandi falleg fataefni eru nú komin aftur í Vöruhiísið. Hús til sölii með verslunarbúð, skrifstofu og herbergi og 5 herbergja íbúð á besta stað í bænum. Afgr. v. á. SawBs&xww ágætlega verkuð, stórt úrval, fæst í vevst. l&tetUs^ötw Prjónatuskur hreinar og góðar keyptar bærrra verði en nokkursstaðar annarsstaðar í bænum.------- Sólríkt herbergi nálægt miðbæn- um er til leigu fyrir einhleypan mann frá 14. maí. A. v. á. [26 1 — VINNA — | 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu 14. maí á góðum stað í austurbænum. Áreiðanleg borgun og góðir leigendur. A. v. á. [27 Stúlku vantar mig til 14 maí. Steindór Björnsson Bókhlöðustíg 9. [8 Stúlka óskast frá 14. maí. Uppl. á Skólavörðustíg 4. [7 íbúð vantar.mig 14. maí í vor, 2—3 eða 4 herbergi og eldhús. Sigurjón Jónsson [28 Pappírsversl. Lvg 19. Sími 504. Kaupamann og kaupakonu vantar á gott heimili í Húnavatnssýslu. Páll V. Guðmundsson Bókhl.st. 10 Heima kl. 5—6 e. h. [5 | KAUPSKAPUR | Stúlka óskast í gott hús hér í miðbænum 14. maí. A. v. á. [6 Morgunkjólar smekklegastir, vænst- ir og ódýrastir, sömuleiðislangsjöl og þríhyrnur eruávalt til sölu í Garða- stræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4). [1 Stúika óskast í vist frá 14. maí. Stefanía Guðmundsdóttir Laufásvegi 5, [4 Dugleg og þrifin stúlka vön mat- artilbúningi og öllum húsverkum óskast í vist 14. maí. Hátt kaup í boði. Frú Hallgrímsson, Vestur- götu 19. [25 Morgunkjólar góðir og ódýrir fást og verða saumaðir á Vésturgölu 38 niðri. [2 Ráðskona óskast á gott sveita- heimili. A. v. á. [24 Morgunkjólar hvergi betri né ó- dýrari en í Doktorshúsinu (Vesturg.) [3 1 stúlka óskar eftir búð eða bak- aríi strax. A. v. á. [29 Stór, vandaður bókaskápur óskast til kaups. M. Júl. Magnús læknir. [12 TAPAÐ — FUNDIÐ I Fermingarkjóll til sölu í Odd- geirsbæ við Framnesveg. [11 Maður, sem í ölæöi hefir látið af hendi úr ásamt silfurfesti, sem handveð fyrir lítilli fjárhæð, óskar að handhafi þess geri svo vel og gefi upplýsingar hvar hann er að finna, til afgr. Vísis, merkt «ÚR«. Úrið er með nafni seljandá á skíf- unni og nr. þess er hægt að gefa upp ef óskað er. [32 Mjólk fæst allan daginn á Cauga- vegi 79. [28 Vönduð Ijósmyndavéf 9x 12 cm. er til sölu. A. v. á. [30 | Hér eftir verður seld mjólk í > Bankastræti 10. Nokkrir pantendur J óskast. [31 i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.