Vísir - 04.03.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 04.03.1916, Blaðsíða 3
VÍSLR annarsstaðar. Þá er farið nokkr- um orðum um spítalann sem hjúkrunarskóla. Þörfin á full- komnum hjúkrunarkonum fer vaxandi eftir því sem síúkrahús- um og hjúkrnnarfélögum fjölgar. En eins og nú er ástatt eiga ísl. stúlkur ekki ekki kost á að læra hjúkrunarstörf hér á landi. Og tæplega vansalaust að þurfa að sækja hjúkrunarkonur til ann- ara landa eins og nú á sér stað. Framh. Nýlendu- vöruverslun sem er á góðum stað hér í bæn- um óskast til kaups. — Tilboð merkt: »Nýlenduvöruversl- un>, sendist afgr. Vísis fyrir 8. mars. 3 velbygð hús ‘kasi strax til kaups á góðum stöðum í bænum. Verð má vera frá 7000 til 12000 krónur. Tilboð með allra lægsta nettó verði merkt: nr. 47« ieggist inn á skrifstofu þessa blaðs. Húsakaup Nýkomið mikið úrval af slaufum og hálsbindum hvítum, svörtum og mislitum. Egta Zephyr Hálslín, margar tegundir. Sparar peninga og er ætíö nýttl \ y^aSavets^. S\^utíssot\at. r. a t t.tr peefection ágætlega verkuð, stórt úrval, fæst í vetsi lStett\s$ötu M). ND Prjónatuskur hreinar og góðar keyptar hærrra D • verði en nokkursstaðar annarsstaðar í bænum.------ VATRYGGINGAR Vátryggið tafalaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason eru bestu, léttustu, einföldustu og ódýrustu báta- og verksmiðju j gæ. 0g stríðsvátrygging mótorar sem hingað flytjast. Vanalegar stærðir frá 2—30 hk. | Det kgl. oktr. Söassurance Komp Verksmiðjan smíðar einnig utanborðsmótora, 2—2V2 hk. 1 Miðstræti 6. Tals. 254. , „ i A. V. TULINIUS. Mótorarnir eru knuðir með steinohu j Aðalumboðsmaður tyrir ísland settir á stað með bensíni, kveikt með ’ Det kgl octr. öruggri rafmagnskveikju, sem þolir vatn. ’ Brandassurance Comp. Verksmiðjan smíðar einnig ljósgasmótora. J yátryggir: Hús, húsgögn, vörur Aðalumboðsmaður á íslandi: f alskonar. O. Ellingsen. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Níelsen. n ÖG M E N E3 Oddur Gíslason yfirréttarmálaflutnlngsmaSur Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 1 2 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Skrifstofutími frá kl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. Pétur Magnússon yfirdómslögmaOur, Grundarstíg 4. Sími 533 Heima kl. 5—6. Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. Trygð og slægð Eftir Guy Boothby. 77 --- Frh. *— Eg ætla til Parísar í kvöld, sagöi Browne. Frú Bernstein og ungfrú Petrowitch leggja af stað til Japan á öðrum degi hér frá og eg þarf aö hitta þær áður en þær fara. Eftir að hafa borðað morgun- verð snéri Brovne heim til sín. Hann skrifaði Mason skipstjóra bréf, þar sem hann gaf honum ná- kvæm fyrirmæli að fara eftir. Síðan hélt hann til Parísar með kvöld- hraðlestinni. Klukkurnar í frönsku dómkirkjunum voru að slá ellefu um kvöldið er hann kom til hótels- ins, þar sem hann ætlaði að gista. Hann var dauðþreyttur og fór því undir eins í rúmið, þó að lítið hefði þurft til að fá hann til að fara til Rue Jacquarie. Hann lét sér nú samt nægja að ákveða að hans fyrsta verk um morguninn skyldi vera að fara og hitta hana. lé. kapltuli. Næstum því á mínútunni klukk- an níu daginn efiir kom Browne að húsinu sem hann þekti svo vel frá því hann var síðast í París. Hann heilsaði dyraverðinum, sem sagði honum að ungfrú Petrowitch væri heima, en að frú Bernstein væri farin út fyrir nokkrum mínút- um. Browne hrósaði happi yfir því og flýtti sér upp stigann. Inn- an fárra mínútna frá því hann kom í húsið lá Katrín í faðmi hans. — Þykir þér vænt um að sjá mig aftur, vina mín, sagði hann þegar þau höföu heilsast. — Mér þykir vænna um það en svo, að eg geti komið orðum að því, sagði hún, og Browne gat séð ástarbiossann í augum hennar um leið og hún talaði. Eg hefi ekki gert annað en að telja stund- irnar, þangað til eg fengi að sjá þig, síðan eg fékk símskeytið frá þér í gær. Mér finst það vera mörg ár frá því þú fórst í burtu, og þau ekki stutt. Eg þarf ekki að segja frá því, hverju Browne svaraði. En hvað sem það hefir verið, þá er það víst, að stúlkan áleit það fullnægj- andi svar. Að síðustu settust þau saman á legubekkinn og Browne sagði 'henni hvað hann heföi gert, til að undirbúa ferðina, Eg skrif- aði þér ekkert um það hvað eg hefi gert, sagði hann, af þeirri á- stæðu, að í máli eins og þessu er það best fyrir alla málsparta að sem fæst sé skráð á pappírinn. Bréfin geta glatast og það er eng- inn sein veit hvað af þeim verður. Þess vegna afréð eg, að geyma að segja þér frá því, þangað til eg gæti talað viö þig sjálfur. Getur þú lagt af stað hvenær sem vera skal? — Já, eg er að öllu leyti til- búin, sagði Katrín, við höfum bara beðið eftir þér. Frúin hefir haft mjög mikið að gera upp á síð- kastið og eg Iíka. Það skalf í henni röddin, þegar hún mintist á frúna, hún óttaðist að nú tæru þau að deila aftur um það, sem að valdið hafði þeim svo mikils sársauka við síðustu samfundi. En Browne var svo nærgætinn, að minnast ekki á það. — Og hvenær ferðu frá Eng- landi? spurði hún, þegar hann hafði skýrt henni nákvæmlega frá, hvað hann ætlaðist fyrir. — Á mánudaginn kemur, í síð- asta lagi, svaraði hann. Við verð- am ekki langt á eftir ykkur. — Hvað sem því líður, þá mun Iíða langur, langur tími, þangað til eg fæ að sjá þig aftur, hélt hún áfram hrygg á svipinn. Ó, Jack minn góöur, eg get ekki frá því sagt, hve ömurlegt mér finst að þurfa að þiggja svona mikið af þér. Eg finn þaö vel, jafnvel nú á síð- ustu stundu, að eg hefi engan rétt til, að taka á móti svona mikilli fórn frá þér. — Hættu, svaraði hann og lyfti upp hendinni með aðvörunarsvip. Eg hélt að við hefðum komið okkur sarnan um, að minnast ekki framar á það.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.