Vísir - 05.03.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 05.03.1916, Blaðsíða 2
V^fSIK VISIR A f g r e í ð s 1 a biaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstræti. Skrífstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá k!. 2—3. Sími 400.— P. O. Box 367. Landsspítaiinn. Landsspítalinn og Reykjavík. [Úr ritg, O. Claessens læknis í Læknabl.J [Niðurl.] Það er ekki svo að skilja, að landsspítalans sé brýn þörf ein- göngu vegna mentunar lœkna, ljósmæðra og hjúkrunarkvenna. Sjáifum sjúklingunum má ekki gleyma! Hér eru alt of fá spít- alarúm handa sjúklingum innan bœjar og utan. Reykjavíkurbær er í spítalahraki og mun verða innan fárra ára eini kaupstaður- inn á íslandi, sem á sér ekkert sjúkrahús. Er slíkt vanvirðulaust? — Finst borgurum þessa bæjar tryggilegt að eiga engan stað, er bœrinn ræður yfir handa þeim, sem spítalavist þurfa? Reykja- víkurbær hefir hingað tilhliðrað sér alveg frá því að sjá sjúk- lingum sínum fyrir spítalavist. — Höfuðstaðurinn hefir látið Jósefs- systurnar hafa fyrir að halda uppi spítala, þær hafa haft fyrirhöfn- ina, útgjöldin og stundum van- þakklætið. Systurnar hafa veift reykvískum sjúklingum sérstakan afslátt og reynst mörgum fátæk- lingum vel, allar vinna þær kaup- Iaust. Þær hafa aldrei beðið landið eða bæinn um styrk til reksturs spítalans og heldur ekki verið boðinn hann. Bæjarfélagið fyrirverður sig jafnvel ekki fyrir að leggja vatnsskatt á þetía guðs- þakka fyrirtæki. Útsvar þurfa þær þó ekki að greiða! Jósefssysturnar vita vel, að spítali þeirra er ekki svo full- kominn sem skyldi, Lsmdakots- spítalinn er heldur ekki reistur með það fyrir augum að vera landsspítali og háskólaspítali. — Stóri bruninn sem varð hér í bænum á síðastliðnu vori, hefir opnað augu okkar fyrir því, að eldshættan er þar mjög mikil. Spítalinn er reistur úr timbri; stofur allar pappalagðar innan, auðvitað gæti eldur eytt húsinu á mjög skömmum tíma. Mann- björg er altaf erfið á sjúkrahús- um þar sem fjöldi sjúklinganna er ósjálfbjarga. Eins er ástatt á Laugarnesspítala og Kleppshæl- inu. Eldhœttan vofir yfir öllum þessum spítölum. Landakotsspítalinn er reistur árið 1902, og var þá áætiaður hæfilega stór eftir stærð bæjar- ins, pláss var ætlað 50—60 sjúk- lingum, en íbúar Reykjavíkur voru þá lúm 7 þúsund. Vegna stækk- unar bæjarins — íbiíatala Reykja- víkur er nú rúm 14 þúsund — og þar af leiðandi fjölgun sjúk- linga, hafa systurnar á seinni árum oftast nær haft 70—80 sjúklinga á spítalanum í senn. Petta er óheppilegt og skaðlegt á marga lund. Ekki einungis sjúklingum með almenna sjúk- dóma hefir orðið að hrúgá sam- an á spítalanum. Sá ósómi hefir hingað til átt sér stað, að Reykja-, víkurbær á engan spítala, þar sem hægt er að einangra sjúk- linga með skarlatssótt, taugaveiki, mænusótt, difteritis og aðra landlæga næma sjúkdóma. Hjálp- in hefir hér aftur komið frá Landakotsspítala. Hann hefir hlaupið undir bagga með bæjar- félaginu og veitt móttöku sjúk- lingum með taukaveiki og difter- itis, enda þótt spítalinn sé als ' ekki ætlaður slíkum sjúklingum. Eg þarf ekki að lýsa fyrir les- endum Læknablaðsins hve ó- heppilegt þetta fyrirkomulag er. Skarlatssótt stingur sér niður við og við hér í bænum, sjúk- lingarnir eru »einangraðir« í heimahúsum, einangrunin er oft og tíðum sama og engin, enda óframkvæmanleg í litlum og lé- legum húsakynnum, getur verið að öll tjölskyldan búi í einni stofu og húsfaðirinn þurfi að ganga út til vinnu sinnar. Skar- latssóttin hér í bæ hefir, eftir því sem læknunum ber saman um, verið mjög væg á seinni árum og þess vegna hefir alt »slampast af«. En þessi væga skarlatssótt gæti vel snúist í skæða farsótt, slíkt getur orðið fyr en varir. Hvernig er bærinn þá settur? Ef til kæmi, ætti hann ekki rúm fyrir einn einasta sjúk- ling. Á Jandsspítalanum fyrir- Kvennhetjan frá Loos. ------ Frh. marga særða menn borna gegn- um bæinn. Mjög mikil klór-Iykt fanst og tókum við mikið út af höfuðverk og svima. Samt gat eg ekki stilt mig um að klifrast upp til að njósna. það var ekki orðið mikið eftir af loftinu og varð eg að leggjast flöt og halda mér við bitana, því eg hékk svo að segja í Iausu lofti. En eg sá ekkert fyrir þoku og þar að auki svimaði mig svo að eg varð að láta aftur augun, eg held jafn- vel að liðið hafi yfir mig sem allra snöggvast. þegar eg rakn- aði við, var þokan orðin minni og eg sá einhverjar undarlegar verur ráðast á skotgrafir þjóð- verja. þær líktust fremur púkum en mönnum. Andlítin voru grá með voðalega stór augu og munnur- inn stóð út eins og strókur. þeg- ar eg var búinn að hugsa mig dálítið um, sá eg að þetta mundu vera grímur gegn gasloftinu. þó að erfitt væri að sjá bún- ing þeirra, þá rak eg samt aug- un í að þeir voru í stuttum pils- um. þótti mér þetta undarlegt, því eg hafði aldrei séð þjóðbún- ing Skota og hafði aldrei heyrt „kilt" *) nefndan á nafn. Eg flýtti mér niður í kjallarann við hliðina, þar sem móðir mín og systkini voru ásamt öðru fólki, Eg sagði þeim frá hvað eg hafði séð og var spurð hvort þetta væri Englendingar og hvern- ig þeir litu út. „þeir eru í stuttum pilsum". „það eru ef til vill kvenrétt- indakonur", sagði einhver í fullri alvöru, því þjóðverjar höfðu í háði sagt, að Englendingar hefðu heila hersveit af „s u f f r a g e 11- um". Áhlaup Skota var svo ákaft að þjóðvarjar urðu að láta undan síga. En það verður að unna þeim sannmælis og kannast við að þeir voru hraustir og snarráðir. *) Svo heitir felda pilsið, sem Há- skotar hafa. - þegar þeir voru búnir að missa skotgrafir sínar, bygðu þeir skot- garða úr gaddavír^á strætunum og kjallarana gjörðu þeir að smávirkjum, fallbyssum sínum komu þeir svo vel fyrir að heita má að barist hafi verið um hverja kjallaraholu og hverja smugu. Sem dæmi um þolgæði Prússa má geta þess, að þrír hermenn höfðu falið sig í kjallara og höfðu þar þeytibyssu og jafnvel eftir að Englendingar höfðu náð bænum á sitt vald héldu þeir á- fram að skjóta á þá. Enginn vissi í fyrstu hvaðan skotin komu, en svo komst alt upp og þeir voru drepnir. það var skotska hersveitin „Black Watch", sem fyrst náði inngöngu í Loos. Áhlaupið var gjört í þrennu lagi, en þegar þessir þrír fylk- ingaarmar náðu saman má segja að sigurinn væri viss, þó að reyndar væru enn margir þjóð- verjar í bænum. Á Skotum var reglulegur ber- serksgangur og voru þeir ótta- legir útlits, er þeir óðu áfram sveittir og blóðugir. Grímunum T I L M I N N IS: Baðhúsjð opið »'. d: 8-8, ld.kv. til 11 Borgarst.skrifit. í brunastöð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst, Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk. Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk.sunnd. 81/, siðd Landakotsspit. Sjúkravitj.tími kl. 11-1. Landsbankinn 10-3. Bankastjórn til við- f tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssiminn 'opinn v. d, daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og 4-7 Náttúrugripasafnið opið V/,-21!, siðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7. sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-ö. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknart'mi 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjustræti 12: Alm. lækningar á þriðjud. og föstud. kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. kl. 2—3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á rr.ið- vikud. kl. 2—3. Landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. Morgunkjólar. Svuntur. Kvenn & Telpukápur. Barnakjólar. Álnavara. Cheviot.Silki. Slifsi o.fl Saumastofan á Laugavegi Ih hugaða þyrfti auðvitað að vera deild, í sérstöku húsi, ætluð sjúkíingum - með epidemiska sjúkdóma. Stúdentunum veitti heldur ekki af að sjá þar sem flesta þess konar sjúklinga. Fastur lœknisvörður mundi auðvitað verða á landsspítalan- um, svo sem tíðkast erlendis. Pangað gætu leitað sjúklingar utan úr bæ, sem þurfa fljótrar hjálpar við. Þó læknarnir séu margir í Reykjavík, er oft erfitt höfðu þeir ýtt upp á höfuðið og voru þessi höfuðföt til þess að þeir sýndust enn ófrýnilegri. Ótta sló jafnvel á íbúa Loos við að sjá þá og skriðu menn í fylgsni sín, en mér fanst eg endilega þurfa að láta þá skilja hvað við urðum fegin komu þeirra. En hvernig átti eg að fara að því? þá hugkvæmdist mér að ganga á móti þeim og syngja fyrstu stef- in af þjóðsöngi vorum. Her- mennirnir skildu tilgang minn og hrópuðu: „Við enskir, við skotskir". þannig kyntumst við. Hár velvaxinn liðsforingi gekk fremstur og sagði eg við hann: „Mér þykir vænt um að vera hin fyrsta franska kona, sem þakka ykkur hjálpina". „það er gott", sagði hann bros- andi, „seinna...... ". Og í sannleika það var eng- inn tími til að fjölyrða um þetta, því enn var barist á strætunum. Hann gekk inn í húsið okkar og breiddi út landsuppdrátt og beiddi mig um nokkrar upplýs- ingar. Eg gaf honum þær, en svo bætti eg við : „það er betra að eg vísi ykkur veg sjálf".

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.