Vísir - 05.03.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 05.03.1916, Blaðsíða 1
tJtgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. VISIR Skrifstofa og| afgreiðsla í Hútel ;,lsland SÍMI 400. 6. árg. Sunnudaginn 5. mars 1916. 64. tbl. • Gamla Bfó t Letksystkinin. Fallegur og efnisríkur sænskur ástarleikur í 2 þáttum. Aðalleikendur eru: Lilli Beck og Richard Lund. Hiö margumrædda franska Stórskotalið við Aisne __ Leíkfélag Reykjavíkur. í kvöld og þriðjudagskvðld Tengdapabbi, Sjónleikur í 4 þáttum eftir Gustaf af Geijerstam. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öörum. JARÐARFÖR Sigurgeirs Kristjánssonar fer fram Þriðjudaginn 7. mars kl. 12 á hád. fi*á Frikirkjunni. Ólafur Sigurgeirsson. Þórey Árnadóttir. Bollur! Fyrsta flokks bollur fást í kvöld og á morgun í bakaríinu á Hverfisgötu ^ 41 S. A. Gunnlaugsson. Dilkakjöt saltað, Rjúpur og Islenskt Smjör er best að kaupa í Státutjétacpui? Sími 211. Hafnarstr. 19. ffr loftinu. Trebizond. Frá Róm er símað að Trebizond sé nú algerlega innilukt. Margir kafbátar eru á sveimi í Svartahafinu fyrir framan borg- ina, en herliö Rúása á landi. Talið er að borgin muni ekki geta varist lengi. Setuliðið vantar mat og skotfæri. Bæjarbúar eru flúnir suður eftir. Mikið af Kurdum hefir gengið í lið með Rússum. Kákasus. Rússar tilkynna að orustur standi þar enn, en að Iið þeirra eigi þar ilt aðstöðu sökum þess 'að allir vegir séu hálfófærir vegna rigninga. Þeir hafa tekið Bitliss með áhlaupi og náð 6 fallbyssum og handtekið marga menn, og þar á meðal marga foringja. Italir tilkynna að inikill snjór sé f fjöllunum hjá þeim, en samt haldi stórskotaliðsbardagar áfram og séu einna snarpastir hjá Oörtz. Yemen. 2. mars gaf herforingjaráð Tyrkja út tilkynningu um það, að orusta hefði staðið hjá Yemen (Arabíu) og hefðu fallið þar 170 Bretar og þar á meðal hershöfðinginn. Enska stjórnin segir ekkert hæft í því að orusta hafi staðið á þeim stað. Ráðherrafundur. Forsætisráðherrar Norðurlanda ætla að halda fund með sér í Kaupmannahöfn 13. mars. t>ann fund sækja og utan- ríkisráðherrar Iandanna. Flugvélar. Frá Saloniki hefir frést að 7 franskar flugvélar hafi flogiö til Smyrna og varpað sprengikúlum á herbúðir þar. Þær komu allar aftur heilu og höldnu eftir 300 mílna ferð. Á vesturvígstöðvunum eru háðar stórskotaorustur. Fyrir norðan Verdun er barist hjá Doumond. Frakkar hafa nokkurn hlula þorpsins á sínu valdi og hafa náð aftur ýmsum stöðvum, er þeir höfðu mist. Kirkju-koncert heldur Páll Ssólfsson f Dómkirkjunni 5. mars 1916 kl. 7. Hr. Pétur Halldórsson aðstoðar. Aðgöngumiðar verða seldir í dag í Good-Templarahúsinu kl. 10—12 og 2—5 og kosta 50 aura. Kirkjan opnuð kl. öVj- Sunnudaginn 5. mars 1916 (í dag) kl. 9 sfðdegis flytur Prófessor Jón Helgason fyrirlestur í Bárubúð: Þegar Reykjavík var fjórtán vetra Aðgöngumiðar á 50 aura verða, seldir við innganginn (ef rúm leyfir). Húsið opnað kl. 8V» síðdegis. ftíýja Bíó &$, Fyrsta, annað og þriðja sinn. Sjónl. í 3 þátt. um æfintýri leikkonu. Aðalhlutv. leika: Betty Nansen, Sv. Aggerh. Leikurinn fer fram á enskum baðstað fyrir ófriðinn. Sauðskinn vel verkuð og lituð selur Jón í SölvhóL Búð til leigu á besta stað í bænum. — Afgr. v. á. — Bæjaríréttir Afmœli á morgun: Anna S. Pétursson, húsfr. Anna Guðm.d., húsráðandi. Níels Andrésson, bóksali. Sigrún Jónsdóttir, húsfr. Afmæliskort nieð íslensk- um erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Páll ísólfsson Iicldur í kvöld kl. 7 organhljóm- leik sinn er boðaður hefir verið. Páll hefir verið svo óvenju hepp- inn að njóta tilsagnar eins hins frægasta orgelsnillings Þjóðverja F r. S t r a u b e í Leipzig, en þeirrar tilsagnar fá ekki notið aðrir en þeir, sem þykjasérlega efnilegir. — Orgelhljómleikar eru nú orðnir mjög vinsælir hér í bænum og hafa með réttu verið kallaðir »hljómmessur«. Má búast við að kirkjan verði full í kvöld. — Pétur Halldórsson aðstoðar með einsöng. Áustfirðingamót var haldið í Iðnó í fyrradag — það 12. sem haldið hefir veriðhér og það fjölmennasta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.