Vísir - 17.03.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 17.03.1916, Blaðsíða 4
VÍSIR Ö Mikið úrval af myndastyttum, veggmyndum og rammalistum nýkomið á Laugaveg I. Myndir innrammaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. Munið Laugavegi I. Sími 555. Útsvðrin. Yfirleitt munu bæjarbúar ljúka lofsorði á starf niðurjöfnunarnefnd- arinnar. Hefir hún látið alla hina gífuriegu hækkun, sem varð á út- svarabyrðinni, lenda á úlgerðinni og þeim sem verzla með sjáfaraf- urðir. Á öðrum gjaldendum hefir hækkunin engin orðið. Þeir sem nú eiga að greiða 500-króna út- svar og hærra greiða nú 167,120 kr., en í fyrra áttu sömu gjaldend- ur aðeins að greiða 64,720 kr. — Hækkunin á þeim þannig orðið rúmar 100 þús. króna. t>ó munu þeir ekki óánægðari við nefndina en aörir, Botnvörpungarnir sem í fyrra báru 13,200 króna útsvör (samtals) bera nú 61,900 kr. Út- svar Ægisfélagsins sem fallið hefir út úr skránni, 3,000 kr. er ekki talið þar með. Leikhúsið. Þaö óhapp vildi Leikfélaginu til, þegar leika átti Tengdapabba í 13. sinn, í gærkvöld, að hætta varð við að ieika, vegna forfalla eins leik- andans. Næst verður leikiðálaug- ardagskvöld. Bankabyggingln. Stjórn Landsbankans hefir farið fram á að fá keypta lóð undir bank- ann á milli Brydes-húsanna og Edinborgarpakkhússins. Bæjarstjórn- in samþ. í gær að selja lóðina, ef um semdi verðið. ÍSvö me3 ívúsaöatxum ósfeast uú Ipe^av. b* á. Vor- og súmar-stúlkur vantar á ágætt heimili í Borgar- firði. Hátt kaup. Finnið Björn Bjarnar í Laufási. Smjörlíki 3 teg. Þar á meðal RUTTAIT i nýkomið í verzl. Vísir, Laugavegi I Sími 555. Nýkomið: Niðursoðnir ávextir og syltutau Mikið úrvai f verzl. ^5\s\s, £au^a\). V. Sími 555. Gerhveitið eftirspurða? og margar aðrar teg af hveiti fást í verzl. Yísir, Laugavegi 1. Sími 555. Vindla, Cigarettur tóbak og sæfgæti er best að kaupa í Verzl. Vfsir, Laugavegi 1. Sfml S6S. Brenda og malaða KAFFIÐ f verzl. V f s I r, mælir með sér 8jálft. Verzlið við verzlunina Vísir. Unglingspiitur vandaður og fær f reikningi get- ur fengið atvinnu við verzlun hér í bænum um óákveðinn tfma. v Eiginhandar umsókn, merkt: »VerzIun«, sendist afgr, »Vísis« fyrir 22. þ. m. | TAPAÐ — FUNDIÐ 1 Tapast hefir steinn úr brjóstnál í silfurumgjörð. bkilist á afgr. gegn fundarlaunum. [172 Prentsm. Þ. Þ. Clementz — 1916 ^oSa o$ óó^\a ev feomÆ sJWy. Sturla Jónsson. i Rösk og þrifin stúlka óskast í vist frá miðjum þessum mánuði til 14. maí. A. v. á. [129 Ráðskona óskast á gott sveita- heimili. Uppl. hjá Ingibj. Eiríksd. Laufási. [148 Góður og duglegur skrif- ari getur fengið starf nokkra daga. A. v. á. [153 Unglingspilt vantar mig nú þegar. Jón Eyjólfsson Grímsstaöaholti. [165 Stúlka vön innihússverkum ósk- ast frá 14. maf. Uppl. á Laufás- vegi 37. [166 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Grettisgötu 22. [167 Stúlku vantar undirritaðan strax eða frá 14. maí. Sigurbjörn Þor- kelsson, Njálsgötu 44. [183 Unglingstelpu vantar mig frá 14. maí. Sigurbjörn Þorkelsson, Njáls- götu 44. [184 Maður sem getur tekið sundur hjól og hreinsað undir lakkeringu óskast nú strax. Ö!. Magnússon. [186 Lipran dreng vanan að aka hest- vagni vantar til að aka brauði um bæinn á Laugav. 42. [187 Lipur og þrifin stúlka getur feng- ið vist 14. maí á Laugaveg 42. [188 Duglegur skósmiður óskar eftir atvinnu í eða í nánd við Reykjavík. Tilboð merkt »Útlendingur« alhend- ist á skrifstofu Vísis til sunnudags. [189 | KAUPSKAPUR | | Morgunkjólar smekkíegastir, vænst- ir og ódýrastir, sðmuleiðislangsjöl og þríhyrnur eruávalt til sölu í Garða- stræti' 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4). [1 Morgunkjólar góðir og ódýrir fást og verða squmaöir á Vesturgötu 38 niöri. [2 Morgunkjólar hvergi betri né ó- dýrari en í Doktorshúsinu (Vesturg.) [3 Skyr fæst í Bankastr. 7. [174 Gott reiðhjól vil eg kaupa strax. Andrés Andrésson, Bankastræti 11. [181 Fermingarkjóll, stór, fæst keyptur. Sýndur í Suðurgötu 8 A. [182 20 ær til sölu, Upplýsingar gef- ur Björn Jónsson Viðey. [160 5 ungar hænur óskast til kaups. Uppl. á Njálsgötu 52. Sími 467 [185 Ungur maöur, sem býr með móð- ur sinni, óskar eftir húsnæði 14. maí n.k. A. v. á. [156 Til Ieigu frá 1. apríl gott sólar- herbergi með miðstöðvarhitun og húsgögnum. A. v. á. [161 3ja herbergja og eldhúss, í eða við miðbæinn, óskar Ólafur Frið- riksson ritstjóri. Sími 401. [162 Barnlaus hjón óska eft'r 1—2 herbergjum ásamt eldhúsi. Uppl. á Vatnsstíg 4. [163 Einhleypur maður óskar eftir her- bergi með húsgögnum nú þegar. Nánari upplýsingar hjá Júlíusi Hall- dórssyni lækni. Grjótag. 14. [164 2 herbergi og eldhús til Ieigu frá 14. maí til 1. okt. fyrir barnlausa fjölskyldu. A. v. á. [175 Einhleyp stúlka óskar eftir 1—2 herbergjum ásamt geymslu. A. v. á. ' ______________[176 Herbergi með húsgögnum óskast strax. Uppl. í síma 133. [177 Herbergi vantar fyrir einhleypan nú þegar. A. v. á. [178 2 herbergi ásamt aðgangi að eld- húsi fást til leigu frá 14. maí n.k. Uppl. á Frakkastíg 14, [179 Góð stofa til leigu við miðbæinn fyrir einhleypan karlmann, helst sjó- mann. A. v. á. [180 Piltar, sem ætla að ganga undir gagnfræðaprót, geta fengið tilsögn í eðlisfræði og efnafræði. A. v. á., [173

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.