Vísir - 22.03.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 22.03.1916, Blaðsíða 4
VÍSlR Simskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 20. marz. Danska gufuskipið Skodsborg hefir Verið skoiið t kaf. Rússar sækja fram hjá Dwinsk og í Galizíu. Jev M úUawda kl. 8 í kvöld Duglegur drengur | ffw óskast. A. v. á. _ it £obsu\$ fiójum uiB Jeugii OSTA & PYLSUR. JHaiawíevsiuu £& ^éiuvs. Drekkið CARLSBERG PILSNER § Heimsina bestu óáfengu drykkir. Pást alstaðar Aðalumboð fyrir ísland Nathan & Olsen BlÓmSVeÍga Atvínnu cypfnr iitirrfir niltnr fpn úr Tuja og Biodbögh selur getur ungur piltur fengið nú þegar við kökubakarí. Æskilegt væri að hann hefði unnið í bak- Kelvin-mótorarnir eru einfaldastir, léttastir, handhægastir, bestir og ó- dýrastir í notkun Verðið er tiltölulega lægra en á öðrum móiorum, Fieiri þús seijast árlega og munu það vera bestu meðmæiin Aðalumboð íyrir Island heflr T. Bjarnason. Sími 513. Templarasundi 3. Vér höfum nú fengið aftur nokkra af hinum alþektu steinolíuofnum ,PERFECTiON‘. Hið íslenska steinolfuhlutaféiag. Dreng vantar til að bera Vísi út um bæinn. ^jevstttnva Sttttjoss. V. O. Bernhöft, Hafnarfirði. 1 TAPAÐ — FUNDIÐ | BláflekKÓttur ketlingur með rautt band um hálsinn tapaðist á laugar- dagskvöldið. Skilist í Fisherssundi 1. [226 Tapast hefir silfurbrjóstnál. Skil- ist á afgr. [227 KAUPSKAPUR Morgunkjólar smekklegastir, vænst- ir og ódýrastir, sömuleiðislangsjöl og þríhyrnur eruávalt tit sölu í Garða- stræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4). [1 Morgunkjólar góöir og ódýrir fást og verða saumaðir á Vesturgötu 38 niðri. [2 Morgunkjólar hvergi betri né ó- dýrari en í Doktorshúsinu (Vesturg.) (3 Brúkaðar sögu og fræðibækur fást altaf með niðursettu verði í Bóka- búðinni á Laugavegi 22. [40 2 dún-yfirsængur eru til sölu. A. v. á. (224 Ágætt tros tæst á Frakkast. 7. [225 Barnavagn óskast til kaups. Magdalena Benediktsdóttir Doktorshúsi. [229 Barnavagn óskast til kaups nú þegar. Uppl. á Hverfisgötu 74. [230 Nýr Panser kvenhjólhestur er til sölu. A. v, á. v [231 Litil, snotur vaðstígvél til sölu. A. v. á. [232 L TILKYNNINGAR 1 Rrúnn hattur, merktur Pét- ur Bóasson frá Stuölum, hefir verið tekinn í misgripum á skemtun ung- mennatélaga um daginn. Þann, er hefir hatt þenna, bið eg vinsamleg- ast að koma honum til mín hið fyrsta. Steindór Björnsson, Bók- hlöðustíg 9. [228 f; — V I N N A — 1 Stúlka óskast til morgunverka nú þegar um tíma til M. Júl. Magnús, læknis, Tjarnargötu 3. 237 [ HÚSNÆÐI ] Ein stofa með forstofuinng. er til leigu og getur fylgt geymsla ef vill. A. v. á. [217 Stofa til leigu 1. eða 14. maí (mót sól), — með sérinng. Uppl. á Njálsgötu 47. [219 1 herb. með aögang aö eldh. óskast 14. maí. Upp). í síma 233, [220 Barnlaus hjón óska eftir 2—3 herbergjum ásamt eldhúsi 14. maí. Fyrirframborgun ef óskað er. A. v. á. [234 Fyrir einhl. reglusaman mann eru 2 samliggjandi falieg herbergi með sérinngangi til leigu 14. maíábezta slað í bænum. A. v. á. [235 Björt og rúmgóð vinnustofa ná- lægt miðbænum, líka hentug fyrir vörugeyslu, er til ieigu 14. maí. A. v. á. [236

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.