Vísir - 26.03.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 26.03.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 ®. árg. Sunnudaglnn 269 marz I 9 § 6. 85. tbl. Gamla Bíó Voðaleg nótt. Ljómandifallegur og spenn- andi sjónleikur í 3 þáttum, ieikinn af ágœtum ftölsk- um leikurum. Allir þeir sem hafa gaman af myndum, sem leiknar eru í fallegu landslagi, ættu ekki að láta hjá líöa að sjá þessa mynd. tWfea Lífstiginn, sex alþýðleglr guðspekls- fyrlrlesírar eftir A. BESANT þýtt hefir Slg. Kr. Pótursson, er nýkominn út og faest f bóka- verslununum. Verö 1 króna 50 aurar. 3<t a r $ a* \*ie — hiö hollenzka — sem allir vilja — fæst í Mótorbátur ðskast til kaups. Tilboð roeð nægilegum upplýsingum og veröi, merkt »Bátur«, sendist til Vfsis fyrir 15. maf. 2ttlfafor\rle*tuv í B e t e I sunnud. 26. marz ki. 7 síðd. Efni: Hinn iörandi ræningi á krossinum. Prédikun Krists fyrir öndunum í varðhald- inu og ummyndun Krists á fjall- inu. Allir velkomnir. P, Sigurðsson. Fundur á mánudaginn 27, þ. m. kl. 81/, sfðd. S tj ó rn i n. 70 blá og hvít, til sölu. Til sýnis í verslunarhúsi G-eirs Zoega kaupmanns Metúsalem lóhannsson í Hafnarfirði selurmeðgóðuverði: Segl og segidúk, sfldarnet, ádráii- arnætur, blakkir, kaðla og fleira. — Enn fremur Sængurfatnað* Meiriháttar skemtun fyrir templara verður haldin í Templó í kveldc Par syngur karlakór uudir stjórn Hallgríms Porsteinssonar. - Ríkharður Jónsson skemtir. Dans o. fl. Aðgöngumiðar á 50 aura seljast f Templó frá kl. 4—7 og við innganginn. Skemtunin byrjar kl. 81/,. HLJÓMLEIKAE LOFTUE GUÐMUIDSSOI efnir til hljómleika í Bárunni sunnudaginn 26. þ. m. með aðstoð E. TH0R0DDSEN. Aðgðngutniðar seldir í dag í Bárubúö frá 2—5 og við innganginn. ^Caupa^ona óskasat á gott heimili í Borgar- firði. Háft kaup. Upplýsingar í búð Árna Eiríkssonar km. Austur- stræti 6. VANDAÐAR og ÓDÝRASTAR Líkkistur seljum vlö undlrrltaOir. v, Kisturnar má panta hjá ,^ *' hvorum okkar sem er. "*"^ Steingr. Guðmundsson, Amtm.st. 4. 'Tyggvi Arnason, Njálsg. 9. Nýja Bfó lýjustu útl fiéttir Grímuballið Skemtilegur sjðnleikur, leikinn af þýzkum leikurnm. Hrekkjalimirnir Einar og félagar hans. Danskur gamanleikur í 1 þætti Mjðg hlægileg mynd. | Bæjaríréttir 9Bk Afmœli í dag: Guðfinna D. Ouðmundsdóttir. Helga Finnbogadóttir, ungfr. Afmœíi á morgun: Herd. Matthíasdóttir, húsfrú. Kristjana Zoega, ungfrú. Kjart. Kjartansson, prest. Jóhannes Jósefsson, trésm. Lárus H. Bjarnason, prófessor. Þorkell Benjamínsson, sjóm. Fermingar- og afmælls- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safna- húsinu. Þorfinnur karlsefni. Einar Jónsson myndhöggvari hef- ir gert uppkast að mynd af Þor- finni karlsefni fyrir félag manna í Amerfku, sem ætlar aö reisa hon- um þar minnismerki, en Þorfinnur er kunnur af frásögnum fornsagn- anna um fund Vínlands og var einn af forgöngumönnunum í þeim ferðum. Myndir af uppkasti Einars koma innan skams í Óðni. Lögr. Slys varð austur á Eyjafjallasandi á fimtudaginn var. Var vélbátur að lenda við sandinn, en hvolfdi í lendingunni í bezta veðri. Enginn maður druknaði en tveir menn meiddust allmikið. Dó annar þeirra skömmu síðar. Aflabrögð eru lík og var á Eyrarbakka og Stokkseyri. Farið er þó að aflast á róðrarbáta. Fengust á föstud. 80 í hlut, en mikið af því var sraáysa. Á vélbáta aflast færra en vænna. — í Þorlákshöfn er enn enginnafli. Róðrarbát vantaði í fyrradag úr Þorláks- höfn, hann hafði komist að landi í Selvoginum. Frh. á 4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.