Vísir - 28.03.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 28.03.1916, Blaðsíða 4
VlSlíí Nýkomlð Desinfektor, Stomatoi, tann- vafn og krem í tubum. Chinin í glösum, levand, hárkambar, hárvax. Rakarastofan í Austurstræti 17. Æfðan kvndara | — V 1 N N A — | J vantar á ,Snorra goða*. Hátt kaup. y.j, Vinnukona óskast á gott heim- ili í Borgarfirði frá 14. maf í vor. Afgr. v. á. [248 Röskur drengur getur nú þegar fengið atvinnu í rakarastofunni í Bankastræti 9. [261 Lítinn bát óska eg að fá Stúlku vantar í bakarí frá 14. máí eða 1. júlí. A, v. á. [275 Duglegur drengur Stúlka óskast í vist frá 14. maí Laugaveg 42, niðri. [276 kaupmaður. Tilkynning um æítarnafn. Hérmeð tilkynnist almenningi að eg hefi fengið staðfestingu Stjórnarráðsins á ættarnafninu Vikar. Guðm, Bjarnason klæðskeri. Klapparstíg 1 C. Reykjavtk. ^runduf % fweld \ y*\\uauum á venjulegum stað og tíma. 2 konur beiðast inntöku. Áríðandi mál á dagskrá. Allar mæti. Stjórnin Enginn ís? Símfregn. Blönduósi í gær. Hér er hríðarlaust og bjart veð- ur f dag og ekkert sést héðan til fss á Húnaflóa. óskast á afgreiðslu Vísis strax. Stúlka, sem er vel að sér í skrift og reikningi, getur nú þegar fengið atvinnu við eina af stœrstu verslunum bæjarins. Afgreiðslan vfsar á. Drengur sem er hneygður fyrir verslunarstörf og skrifarogreikn- ar vel, getur fengið atvinnu við eina af stærstu ve’rsl- unum þessa bæjar. Afgr. v. á. Kveldskemtun í Bárubúð heldur Kvennréttindafél. íslands í Reykjavík fimtud. 30. mars kl. 8Vs. tfma. Uppl. á Frakkast. 25 [277 Stúlka óskar eftir atvinnu til 14. maf. A. v. á. [286 r HÚSNÆS! T Barnlaus hjón óska eftir 2—3 herbergjum ásamt eldhúsi 14. maí. Fyrirframborgun ef óskað er. A. v. á. [234 Herbergi til leigu fyrir einhleyp- an frá 1. apríl. Fæði fæst á sama staö. Ingólfsstr. 4. [273 3—4 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 14. maí. Leigan greidd fyrírfram ef óskað er. J. J. Lam- bertsen. [285 KAUPSKAPUR 1 Nýr Panser kvenhjólhestur er til sölu. A. v. á. [231 Nokkur folaldaskinn til sölu á Bakkastíg 5 (niðri). [280 Lftiö og gott orgel til sölu. A. v. á. [281 Fermingarkjóll tii sölu á ' Klapp- arstíg 19. [282 Ný hænuegg daglega til söiu á Njálsgötu 56. [283 TAPAfl — FUNDIÐ ] Biönduósi í dag í dag er bjart veður, sunnan gola og frost nokkurt. Ekkert hefir sést né frést til íss. Bæjaríréttir gjp! Fjölbreyít skemtiskrá. E. Hjörleifsson rífh. les nýja sögu f fyrsia slnn. Hr. G! Thorsteinsson skemtir. — Karlakór. — Sýndar skugga- myndir o. fleira, Aðgöngumiðar seldir í bókaverslun ísafoldar miðvikudag og fimludag og í Bárubúð frá kl. 4 fimtud. og kosfa 1 kr. Nánara á götuauglýsingum I Afmæli á morgun: Árni Gíslason, yfirfiskim.m. Björn Jónsson, bakari. Gunnar Hafstein, bankastj. Solv. St. Stefánd., húsfr. Fermingar- og afmælis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. Ceres Iagöist að Battaríisgarðinum f gasrkvöld, er storminn lægði, Hún fer héðan síðari hluta dags á leið til Vestm.eyja, Seyðisfj. og útlanda. Hljómleikar Lofts Guðmundssonar og Emils Thoroddsens á sunnudaginn voru vel sóttir þrátt fyrir þó veðrið væri slæmt. Munu þeir félagar hafa í hyggju aö endurtaka þá á föstud. Dómur var kveðinn upp í gær í yfir- rétti í máli þvf, er Siguröur læknir j Hjörleifsson hafði höfðað gegn blaðinu ísafold, út af vangoldnu kaupi hans sem ráðnum ritstjóra blaðsins um sex ár. Fyrir undir- rétti höfðu Siguröi verið dæmdar um 2800 kr. í skaöabætur en yfir- réttur færði upphæðina niður í 1650 kr. »Valtýr« fiskiskip Duusverzl. kom inn í annað sinn f gær með ágætan afla, 17,500. Brúnn flókahattur fundinn vitja má á Vesturgötu 64. [284 »Ýmir« kom til Hafnarfjarðar í gærkv. um kl. hálf átta í för með björg- unarskipinu Geir, Eru skemdir á honum ekki meiri en það, að hann gat siglt heim er hann hafði feng- ið dælu frá Geir, og hefir skips- höfnin aldrei yfirgefið skipið. Ráð- gert er að hann komi hingað á morgun, er aflinn, 50 smál. af fiski, hefir verið fluttur í land í Hafnarf. og á að gera við skipið hér. Lágu þeir, Geir og Ýmir, fyrir sunnan Reykjanes í nótt, en lögðu af stað um kl. 2 í gær. Á leiðinni sáu skipverjar til Sandgerðisbátanna, sem legið hafa í Sandvík, og voru þeir á heimleið. Búist ervið Hafn- arfjarðarbáfnum, Sæborg, heim í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.