Vísir - 29.03.1916, Page 2

Vísir - 29.03.1916, Page 2
VÍSIR VISIR A f g r e i ð s 1 a blaðsins á Hótel Island er opin frá ki. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aöalsir. — Ritstjórinn til viðtals frá kl. 3-4. Sími 400.— P. O. Box 367. Morgunkjólar. Svuntur. Kvenn & Telpukápur. Barnakjólar. Álnavara. Cheviot.Silki. Slifsi o.fl Saumastofan á Laugavegi 24 Sagan um Stóra-Björn og andarnefjuspikið Eftir J. F. Rönne Kvaney er afskekt og liggur svo langt norður í hafi, að þangað kemur þvínær aidrei fregn um grindur. Þótt hleypt sé upp vita á næstu ey, þá sjá Kvaneyingar það ekki, því þeir sjá aðeins út á regin- haf. Þegar Færeyingar á hinum eyjunum skemta sér við hvalveiðar og koma heim hlaðnir rengi og spiki, þá verða -Kvaneyingar að gera sér gott af .þorskalifur og sauða- tólg til viðbitis og geta aldrei gef- iö börnunum spikbita aö sjúga. Þeirn þykir það súrt í broti, því þeir þurfa ekki síður á feitmeti að halda en aðrir, sem búa í sudda og þoku norður í ginnungagapi. Það var einhvern góðan veður- dag aö eina skipið sem til var á eynni var á fiski. Skipið hét Gín- andi, og var Stóri Björn formaöur á því. Veður var óvenjugott um daginn, svo aö þeir réru Iangt suð- ur í haf. Þegar þeir voru í besta gengi að bráka, sigldi að þeim snekkja. Hún seig hægt áfram í byrleysinu, svo að þeir höföu gott næði til að fá fréttir frá umheim- inum. Meðal annars spurðu þeir það að daginn áður hefði verið drepið mikiö af andarnefjum í Hvai- bæ á Suöurey. Þegar snekkjan var komin svo fjærri að hvorugur heyrði lengur til annars, sagði Zebedeus: Er það ekki undarlegt hvernig Drottinn gerir sér mannamun. Þarna skal hann á hverju ári senda þeim Hvalbæingum andarnefjur, og hafa þeir þó nóg af öllu góðu fyrir, en aðrir fá ekki svo mikið sem að sjá þær. Er andarnefjan stærri en grind- ur, spurði Þrándur litli. Já, langtum stærri. Afi minn hefir sjálfur séö andarnefju. Hann sagði að hún hefði verið á stærð við hús. Ne-i, sagöi Þrándur og setti hljóðan viö að hngsa um það hví- líkt ógnarspik hlyti að vera á þeirri skepnu. Og allir í bátnum þögn- uðu og hugsuðu um þetta sama. Alt í einu brá Stóri-Björn færinu um hönd sér, leit upp og mælti: Heyrið þið piltar, eigum við ekki að halda þangað rakleiðis? Hinir sjö horfðu undrandi á hann og þögðn, Ioks varð Zebedeus að orði: Það er býsna langt þangað. Svo sem 15 mílur. Héldurðu að þú ratir? Björn leit upp stygglega og fór að blístra. Mamma verður hrædd ef við kom- um ekki heim í kvöld, sagði Þránd- ur litli og leit heim á leið. Þess fegnari verður hún þegar þú kemur heim rneð fuílbyrði þína af spiki. Nú þögðu allir um hríð. Björn hafði upp færið og lykkjaði það. Hinir gerðu það líka. Síðan bjuggu þeir sig steinþegjandi til ferðar, lögðu út árar og reru knálega í suður. í heilan sólarhring reru þeir og sigldu; Björn fór að verða hræddur um að þeir mundu ekki finna þetta ókunna land, en hann lét ekki á því bera, euda fann hann líka Hvalbæj arfjörö morguninn eftir. Mennirnir vóru orðnir svangir og sugu aö sér. lýsisiyktina sem lagði á móti þeim Frh. Ósæmileg blaðamenska. Eitthvert ógeðslegasta athæfi blaðamanna er það, að ráðasf með, rakalausar sakargiftir og brigsl, að sérstökum stéttum manna, og skiftir raunar ekki miklu máli hverjar rcetur er að sækja til þessháttar blaðamensku, en þó er ekki unt að verjast því að manni hlýtur að finnast hún enn þá viðbjóðslegri ef það er auðsætt að ekkert ræður annað en illgirni og öfund, heldur en ef sýnilegt er að mestu veldur einfeldni, gorgeir og framhleypni blaðamanna. Tvö blöð hér í bænum hafa nú að undanförnu hvað eftir ann- að ráðið upp á tvær stéttir bæj- arins, silt blaðið á hvora, með aðdróttunum og brigslum. Ætla eg að fara nokkrum orðum um blöð þessi og atferli þeirra, og þó ekki nema annað þeirra að þessu sinni, en það er blaðið »Dagsbrún« og árásir hennar á botnvörpungaskipstjórana; á eg hér einkanlega við tvær greinar, er önnur nefnd »Tollstjóradýrk- un« og stóð í »Dagsbrún«, 22. tbl.,^4. desember f. á., en hin nefnist »Allir jaínir fyrir lögun- um« og stóð í sama blaði nr. 9 og 10, 26. febr. og 5. mars þ. á. —Er hin fyrnefnda grein þrung- in af öfund og illgirni, en sfðari af illgirni og geðvonsku einhvers . »bannvinar« í garð ýmsra manna ; og full af ósannindum, svo sem eg mun benda á. Báðir rita höf- undarnir með dulnefnum, eift«b og siður er níðinga. í hinni tyrri grein er ráðist á botnvörpunga-skipstjórana fyrir drykkjuskap og fleira, en á al- menning fyrir að hann dýrki þá, en auk þess er veitst að konu- efnum og konum skipstjóranna svo svkvirðilega, að ekki verður um rætt, og öil er grein þessi 1 svo illgjarnleg og blásin upp af ; öfund að hana geíur enginn hafa ritað nema heimsktlfúlmenni og þarf öldungis sérstaklega smekk- lausan og/ einfaldan ritstjóra til þess að láta blað sitt flytja slík- an pistif en við hverju má og búast af manni, sem telur Bíóin og Apótekin »framleiðslu- t æ k i« (sbr. ritstjórnargrein í »Dagsbrún« 10. tbl. 5. þ. m.), og sem kennir þá náttúrufræði, að hvergi verpi n e m a 1 á I p t við nokkurt vatn hér á iandi (þetta stóð í »Dagsbrún« í haust). gjí hinni síðarnefndu grein eru aftur borin brigsl á skipstjórana uni drykkjuskap, og því bætt við, að þeir geri sér það að féþúfu að selja vínhneygðum Reykvíkingum áfengisflöskuna fyrir 6—15 kr. Öll þessi brigsl eru með einu marki, sem eitt er raunar nóg til að sýna það, að þau eru stað- laust fleipur og uppspuni einn. — Markið er það að þau eru óákveðin; enginn sér- stakur maður nefndur, heldur er öllu þessu dróttað að allri þessari sfétt í heild sinni, og hún öll borin þessum brigsl- um. Ekki er talað um hvernig skipstjórarnir hafi staðið í stöðu sinni, hvort þeir hafi vaurækt hana eða jekki vegna drykkju- skapar o. s. frv. enda erjþað hent- ast blaðinu, því sannleikurinn er víst sá að þeir eru hvor öðrum duglegri menn, og standa eins vel í stöðu sinni og best verður ákosið, og sést það jafnt í því hve örsjaldan og Iítið botnvörp- ungunum íslensku hefir hlekst á, eins og því hverjum feiknum T I L MINNIS: Baðhúsið opið v, d. 8-8, ld.kv. til li Borgarst.skrifjt. í brunastðð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Isiandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk. sunnd. 8l/, siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl, 11-1. Landsbankinn 10-3, Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssíminn opinn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúnigripasafnið opið F/,-21/, síðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7. sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknart'mi 12*1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 ókeypis iækning háskólans Kirkjustræti 12: Alm. lækningar á þriðjud. og föstud. kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. kl. 2-3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3, Landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. þessi skip hafa mokað upp úr sjónum af fiski og síld, og hve útgerðarfél. dafna vel og græða mikið. Það mun vera satf að fáir eða engir skipstjóranna munu vera bindindismenn eða bann- vinir, en hvað kemur það »Dags- brún« eða öðrum við? Heldur blaðið kannske að útgerðarfélög- in vildu skifta á skipstjórum sín- um, og fá í staðinn menn með prófi, sem ekki hafa getað þrifist, hvorki sem stýrimenn né skip- stjórar, en sem eru, og hafa ver- ið, bindindismenn. Sem hafa, með öðrum orðum »aldrei unn- ið sér annað til frægðar, en að vera ódruknir*, eins og Gröndal sagði einhverntíma. Eg held ekki. Eg held botnvörpungaútgerðar- félögin séu ánægð með skip- stjórana sína, en þau eru fráleitt ánœgð mað það, að á þá sé ráðist með álygum og brigslum eins og »Dagsbrún« gerir. Og enginn réttdæmur maður getur unað slíku. Eg þori að fullyrða að botnvörpungaskipstjórarnireru ekki drykkfeldari en aðrir þeir menn, sem víns neyta. Einnig er eg fullviss þess að enginn þeirra hefir gert sér það að at7 vinnu að ^elja vín, hvað þá að okra á því, enda þurfa þeir þess ekki. Mér er nær að þora að fullyrða að »Dagsbrún« mundi ekki geta fært líkur fyrir, hvað þá sannað að nokkur botnvörp- uagaskipstjóri hefði selt nokkra fiösku af víni. — Árás blaðsins á skipstjórana er skammarleg. Frh.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.