Vísir


Vísir - 29.03.1916, Qupperneq 3

Vísir - 29.03.1916, Qupperneq 3
VÍSIR Kelvin-mótorarnir eru einfaldasiir, léttastir, handhægastir, bestir og 6- dýrastir í notkun Veröið er tlltölulega iægra en á öðrum mótorum, Fieiri þús seljast árlega og munu það vera bestu meðmælin vantar til að bera Vísi út um bæinn. Aðalumboð lyrir Island beflr T. Bjarnason. Sími 513. Templarasundi 3. Drekkið CARLSBERG PORTER Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar Aðalumboð fyrir fsland Nathan & Olscn Líkkistur. Miklar birgðir fyrirliggjandi. Séð um jarðarfarir ef óskað er. Sími 93. Hverfisg. 40. Helgí Helgason (Yal e) fást í Bankaslraeti 11. Jðn Hallgrímsson □ LOGMEN rxscz!£a*3ry'-s;>j- Til leigu nú þegar eða 14. maí lítið hús í Hafnarfirði á fyrirtaks góðum stað fyrir kaffi- eða matsölu. — Semjið sem fyrst við eigandann Talsími 10 eða 13. Oddur Gfslason yfirréttarmálaflutníngsmaöur Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Sími 26 Pétur Magnússon yflrdómslögmaöur, rundarstíg 4. O Sími 533 Heima kl. 5—6. Bogi Brynjólfsson yfirrjettarinálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Ski ifstofutími frá kl. 12-1 og 4-6 e. hj Talsími 250. Trygð og slægð, Eftir Guy Boothby. 102 Frh. — Haiin er smáskrítinn þessi heimur, sem við lifum í, finstyður það ekki? sagði Andrew eftir stund- arkorn. Tökum raig til dæmis. Lífið brosti viö mér og alt lék í lyndi. Elzti sonur, fyrirtaks herrasetur í sveitinni. Ekkert virtist sjálfsagöara en aö eg endaði líf mitt sem meö- limur parlamentsins. En forlö^in voru því andstæð. Þess vegna sit eg hér í kvöld, dulbúinn sem rúss- neskur loðfeldasali. Það væri fröð- legt að vita hvað ættfóik mitt segði um slíka töfrabreytingu. — Og mér þætti gaman að vita hvað sumir vinir mínir segðu, ef þeir sæju mig! sagði Browne. Et mér hefði verið sagt fyrir ári síð- an, að þetta ætti fyrir mér að liggja, þá liefði eg engan trúnað á það lagt. Við vitum lftið um hvað fram- tíðin ber í skauli sínu. En meöal annara orða, hvað líður tímanum? Hann leit á úrið sitt og sá að klukkuna vantaði aðeins tíu mín- útur í tólf. — Að tíu mfnútum liðnum skjót- um við fyrstu eldflugunni, sagði Browne. Við skulum vona að veðr- ið verði bjart, bara að ekki sé neitt annað skip úti fyrir, sem færi að sletta sér fram í þetta. — Þér eruð alveg viss um að skútan sé þarna? spurði Andrew. — Eins viss og unt er að vera, svaraði Browne. Eg bað skipstjór- ann að vera á sveimi á næturnar og athuga strandlengjuna um mið- nættið og vera viðbúinn þegar við gæfum merki. Auðvitað er ekki gott að segja hvað fyrir getur kom- ið. En við verðum að vona alt hið bezta. Hvernig líður vini okkar þarna? Andrew gekk um þvert gólfiö og laut yfir rúmið. Hann var steinsofandi. — Veslings ræfillinn! Hann er alveg yfirkominn, sagði hann. Hann VANDAÐAR og ÓDÝRASTAR Likkistur seljum vlö undlrrltaöir. . Kisturnar má panta hjá '' hvorum okkar sem er. v Steingr. Guðmundsson, Amtm.st. 4. Tyggvi Arnason, Njálsg. 9. VATRYGGINGAR EU Vátryggið tafálaust gegn eldl vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboösm. G. Gfslason Sæ- og stríðsvátrygglng' Det kgi. oktr; Söassurance Komp Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumhoösmaður fyrir fsland Det kgl. octr. Brandassurance Comp Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. §et\&\§ att^suigat tuttatvtega. Prentsm. Þ. Þ. Clementz — 1916 veröur lengi að gleyma þessu ferða- lagi með mér. Síðustu þrjár míl- urnar varð eg að bera hann á bakinu, eins og dauðan hlut. Og það er spauglaust í þessum þétta kjarrskógi, skal eg segja yður. Þó að Browne væri ekki sem ánægðastur með taLJians, þá gaf hann því engan gaurfr Hann var að hugsa um Katrínu, um það þegar hún hitti föður sinn. Loks- ins "voru vísirarnir komir á tólf. Browne tók eldflugu og gekk út. Þokan var horfin og stjöruurnar lýstu í myrkrinu. Ekkert hljóð heyrðist nema vindþyturinn í trján- um fyrir ofan kofann og skrjáfið í fsnum norðan við fjörðinn. Að sunnanverðu var auður sjór og þangað ætlaði Mason að senda bátinn. — Hvað sem verða vill, tautaði Browne um leiðCog hann kveikti á eldspýtunni og bar hana að eld- flugunni. Alt var hljótt og kyrt. Alt í einu leiftraði eldtunga í myrkr- inu. Hún steig hærra og hærra þangað til hún leystist sundur í biljónir at alla vega litum smáljós- um uppi í loftinu. Meðan Browne beið og skitnaði í kringum sig, fanst honum að bjartsláttur sinn hlyti að heyrast mílur vegar. En alt í einu sá hann ljós leiftra langt úti á sjó, og vissi hann þá, að tekið hafði verið eflir merki hans. — Þeir sjá okkur, hrópaði hann frá sér numinn. Nú eru þeir að setja bátinn á fiot. Áður en klukku- tími er iiðinn verðum við komnir um borð. Það er bezt aö við bú- um okkur sem skjótast. Og enn einu sinni fóru þeir inn í kofann, og Andrew hristi manninn sem svaf í rúminu. — Vaknaðu, karltetur, kallaði hann á rússnesku. Það er komið mál til að þú kveðjir Saghalien. ■ Maðurinn var svo lengi búinn að venjast við aö hlyða tafarlaust hverri skipun og hann reis þegar á fætur, en Browne sá að hann myndi ekki haía hugmynd um hvers var krafist af honum. — Við veröum að hraða okkur að komast héðan, sagði Browne. Dóttir yðar bíður yðar með óþreyju.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.