Vísir - 03.04.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 03.04.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Mánudaginn 3, aprfl 1916, 93. tbl. Gamla Bíó Mánabarnið. Afar spennandi og fallegur sjónleikur í 4 þáttum, 120 atriöum. Miss FERN ANDRA Efni leiksins eru gömul munn- mæli urn að tunglið hafi undarleg áhrif á suma menn. Aðalhlutverkið leikur hin fræga leikkona mfss Fern Andra. Hvar sem þessi mynd hefir verið sýnd hefir hún hlotið einróma lof Og aðsóknin verið gífurleg eins og t. d. i Paladsleikhtísinu í Khöfn þar sem myndin var sýnd á hverju kvöldi í rúman mánuð. Tölusett sæti kosta 60 aura. Al- menn sæti 40 og barnasæti 15 aura. Jarðarför ekkjufrúar Sigríð- ar Eiriksdóttur frá Auðkúlu, fer fram mánudaginn 3. aprií næstk. og hefst með húskveðju á heimiii hinnar látnu, Skild- inganesi ki. 12 á hád. Aðstandendur. Fermlngarkort. LanE-fjölbieyttastaJiiír valið í bænum er á- ! SumarkOrt reiðanlega í Pappin & i íslenzslt og irtlend ritfangaverzl. Laugav. 19- ] Bæjaríróttir 1£ —.......-----___§8S? Guðsþjónustu prófessors Har. Níelssonar. Fundur verður haldinn í Fríkirkjunni þriðjudaginn 4, apríl ki. 8lj2 síödegis. Fundarefni: 1. Skýrt frá fjárhag fyrirtækisins. 2. Tekin ákvörðun um, hvort fyrirtækinu skuli haldið áfram. 3. Væntanlega kosin forstöðunefnd fyrir næsta ár. 4. Umræður og tillögur um annað er fyrirtækiö varðar. AUir sem stutt hafa fyrirtækið, eöa vilja styðja það eftirleiðis, eru beðnir að sækja fundinn. Ung stútka sem vill gefa kost á að vera húsmóðurinni á litlu, góðu og snotru heimili hér í Rvíktil aðstoðar, getur fengið stöðu frá 14. maí. — Þarff ekki að þvo gólf né aðra þvotta. Hátt kaupl Afgr. vísar á. Knattspyrnufólag Evíkur Mdur aðalfund í Bárubúð (uppi) í kveld kl. 9 stundvíslega Stjórnin. Afmœli á morgun: Anna Björnsdótíir, ekkja. Elfn Jónatansdóttir, húsfrú. Hulda Clausen, ungfr. Jónína Sveinsdóttir ungfr. ÓIi Halldórsson, Hofi á Völlum. Fermíngar- og afmælis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safna- húsinu. Kauphækkun vilja bakarasveinar hér í bænum íá, en ekki mun samkomulag feng- ið um það enn. Botnvörpungarnir koma nú hver á fætur öðrum, fullir af fiski. Bragi fylti sig áfjór- um dögum. Einokun. » Dagsbrún«, blaðf jafnaöarmanna, vill að landið leggi einokun á kol, salt og steinolíu. Leikhúsið. Troðfult hús var í gær, og skemtu áheyrendur sér hið bezta. Til þriðjudags verður tekið á móti pöntunum á aðgöngumiðum í Bóka- verzl. ísafofdar en ekki í Iðnó í dag. Fyrirlestur Haraldar próf. Níelssonar í Báru- búð í gær var svo vel sóttur, að fjöldi fóiks varð frá að hverfa sökum rúmleysis. Hljómleikar Lofts Guðmundssonar og Emils Thoroddsens í gær voru mjög vel sóttir, og láta menn hið bezta af þeim. Aðalfund heldur Knattspyrnufél. Rvíkur í kveld kl. 9 í Bárubúð. fiýja Bíó Hulin fegurð Ljómandi fallegur sjónleik- ur leikinn af hinu alþekta ítaiafélagi. Efni leíks þessa er skemtilegt og frágangur myndarinnar ágætur. verður á laugardaginn. ¦ Nánara f Isafold. Leikfélag Reykjavíkur Annað kvöld (4. apríl). Systurnar frá Kinnarhvoli. Æfintýraleikur eftir C. Hauch Pantaðra aðgöngumiða sé vitjaö fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öörum. VANDAÐAR Og ÖDÝRASTAR Líkkistur seljum við undlrrltaðir. ^v, Kisturnar má panta hjá j^_ y hvorum okkar sem er. ^" Steingr. Guðmundsson, Amtm.st. 4. Tyggvi Arnason, Njálsg. 9. Blómsveiga úr Tuja og Blodbögh selur ^JetsÍunvti Sutt|joss. Siys vildi til á botnvörpungnum Rán í gærkvöld. Botnvörpuvírinn slóst á einn hásetann svo að hann beið bana af. Hann hét Benedikt Jó- hannsson, ungur maður héðan tír bænum. — Skipið hélt þá þegar heim á leið og kom hingað í morgun, eftir þriggja daga útivist.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.