Vísir - 05.04.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 05.04.1916, Blaðsíða 4
 VIS1R Bæjaríróttir Afmœll á niorgun: Björn Björnsson, bakari. Daði Daðason, bóndi. Quör. Siguröardóttir, húsfr. Kristján Egilsson, sjóm. Ólöf Ounnarsdóttir, ungfr. Pétur Leifsson, ijósm. Sig Erlendsson, bóksali. Valg. Gunnarsdóttir, húsr. Þuríður Tómasdóttir, verzlst. Fermingar- og afmælis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Heiga Árnasyni i Safna- húsinu. Bókafregn. Æfisaga David's Livingstoue er nýkomin út á íslenzku, þýdd úr dönsku af Halidóri Jónassyni, cand., en Hjálpræoisherinn hér hefir gefið út bókina. Æfistarf Livingstone's var svo merkilegt, saga hans svo fróðleg og æfintýrin svo margvís- leg, að bók þessi mun vera kær- komin gestur á bókamarkaðinn. Ferðasögur og æfinlýrabækur hafa löngum verið uppáhaldbækur margra 'íslendinga, og má því vænta þess að ekki líði á löngu áður en þessi bók verður útseld. Bókin er 127 bls. í litlu broti og í henni mynd af Livingstone og 'margar aörar myndir. Erl. inynt. Kaupm.höfn 3. apríl. Sterlingspund kr. 16,37 100 frankar — 58,00 100 mörk — 61,75 Reykjavfk Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,75 17,00 100 fr. 60,00 59,00 100 mr. 63,00 64,00 1 florin Í.55 1,52 Doll. 3,70 3,75 Föstuguðsþjónusta í kvöld í Fríkirkj. hér, kl. 6. (ól. ÓI.) Á morgun f Frikirkj. í Hafnarf. kl. hálf átta. (Ól. ÓI.) í Dómkirkj. í kvöld kl. 6. (Sig. Ástv. Gíslason. Bjarni Bjðrnsson, hjnn alkunni eftirhermuleikari ætlar að skemta bæjarmönnum í Bárubúð annaö kvöld. Vissara er þeim sem ætla að hlusta á hann að tryggja sér aðgöngum. f tíma. Sjá augl. hér í blaðinu. Kinnarhvolssystur * hafa nú verið ' leiknar tvisvar sinnum, sunnud. og þriöjud., bæði skiftin fyrir fullu húsi og þótt hin bezta skemtun. Næst er ráðgert að leikið verði á laugard. Island kom til Khafnar siðastl. sunnu- dagskvöJd, Norðlensk Sauðatólg fæst í VersL Asbyrgi Hverfisg. 71. Sfmi 161. Sundbolir fást í Bankastr. 11 (miðbúðinni) JÓN HALLGRIMSSON S e n d i 1 vantar á landssímastöð- ina hér n.ú þegar. SW 3- Qlajsson. Símskcytið, sem Vísi barst í gær, var lengra en þá var frá skýrt. Upphaf skeyt- isins var þannig: »Zeppelinsskip hafa varpað sprengikúlum á . . .«, staðarnafnið vantaði, enda var einu orði færra í skeytinu en vera átti. Var þegar gerö fyrirspurn til Ler- wick um þetta, en það svar gefið, að orðin ættu ekki að vera fleiri! — »Six words alt right« — eins og þar stóð I Er ekki ólíklegt að stað- urinn, sem ekki mátti nafngreina hafi verið London. Hersöngur þegnskylduliðsins eftir Vfga-GIúm var seldur hér á götunum í gær. Þaö eru níu erindi með viðkvæði. Þar í er þetta: Fram! — Með reku- feldum- brandi irægð og heiður vinnið landi, gróinn tætið sundur svörð, sindri gneistum eggin hörð. Og viðkvæðið er svona: Vinstri hægri, vinstri hægri, vinstri hægri. Fylkið þétt. y Vinstri hægri, vinstri hægri, vinstri hægri. ! Standið rétt. j Sagt er að ágætt hergöngulag hafi verið samið viö hersönginn og að það verði prentað innan skams. [ HÚSNÆÐI ] 2 herbergi þarf einhleypur sem næst miðbænum 1. eða 14. maí. Tilboö með verði sendist afgreiösl- unni fyrir föstudag. [36 Herbergi móti sól til leigu frá 14. maí á Norðurstíg 5. Uppl. á sama stað, efstu hæð. [45 Vinnustofa björt og rúmgóð er til leigu frá 14. maí. A. v. á. [47 Stofa til leigu með aðgangi að eldhúsi. A. v. á. [48 Eg óska eftir að fá leigð 2—3 herbergi ásamt eldhúsi oggeymslu, má líka vera heil tasía, húsaleigan borguð fyrirfram ef óskað er. Ingvar E. Einarsson, stýrimaður. Uppl. á Frakkastíg 14. [49 1 herbergi fyrir einhl. til leigu við Austurvöll. A. v. á. [72 Til leigu 2 samliggjandi stórar stofur, önnur móti sól og hin með útsjón yfir höfnina, á ágælum stað neðarlega í austutbænum, er til leigu frá 14. maí. A. v. á. [73 Einhleypur maður óskar eftir góðu herbergi með ofni og'húsgögnum um mánaðartíma. Borgun fyrirfram ef vill. A. v. á. [74 Einhl, reglusamur maður getur fengið suðurherbergi 14. maí. A. v. á. [75 Herbergi meö húsgögnum fást leigð frá 1.—14. maí á Bergstaða- stræti 29. [76 t TAPAfl—FUNDIfl 1 í uppbænum fundinn hnifur í skeiðum. A. v. á. [64 Blár fressköttur, með hvita bringu og trýni, er í óskilum í prentsm. Þ. Þ. Clementz. Eigandi beðinn að vitja sem fyrst. [82 Tapast hefir peningabudda með peningum og lykli í. Uppl. á afgr. [83 Silfurbrjóstnál, samsett úr þremur blöðum, tapaðist á sunnudagskvöldið á leiðiuni frá Nýja Bíó upp á Lauf- ásveg. Finnandi er beðinn að skila henni á afgr. Vísis. [84 Tapast hefir röndótt kvenntreyja á leið frá Iaugunum. Skilist í Banka- stræti 7. [85 2-3 Saumastúlkur, vanar og duglegar vantar mig. Föst vinna alt áriðí S^«v, Siautðsson, Maelstieú. r KAUPSKAPUR ] Prentsm. Þ. Þ. Clementz — 1916 Morgunkjólar smekklegastir, vænst- ir og ódýrastir, sömuleiðislangsjöl og þrihyrnur eruávalt til sölu íOarða- stræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4). [1 Morgunkjólar hvergi betri né ó- dýrari en í Doktorshúsinu (Vesturg.) _______________________[3_ Lítið og gott orgel til sölu. A. v. á._________________ [4 Áburö kaupir Rauðarárbúið. [21 Smjör fæst í Bankastræti 7. Einnig nóg mjólk allan dag- inn. [50 Desenfector ávalt fyrirliggjandi á Rakarastofunni Austurstr. 17. [52 Fermingarkjóll og sumarkápa til sölu. A. v. á. [65 Lítið brúkuð barnakerra óskast til kaups. Uppl. á Baldursgötu 1. [66 Fermingarkjóll til sölu á Lindar- argötu 40 uppi. [67 ^- .-----.------ Komið og skoðið svuntur og morgunkjólana í Doktorshúsinu Vest- urgötu. [68 Nokkur hundruð pund af hesta- heyi hefi eg til sölu. Björn Jóhs- son Frakkaslíg 14. [69 2 Draklir til sölu fyrir neðan hálf- virði á unglingsstúlku. A. v. á. [70 Fermingarkjóll til sölu á ¦Greltis- götu 53. [71 r — VINNA 1 Telpa um fermingu óskast nú þegar eða 14. maí. Uppl. á Grett- isgötulO. [55 Stúlka óskast í vist 14. maí. Hátt kaup. Uppl. á Laugav. 42. [56 Stúlka sem er vel aö sér f skrift og reikningi, óskar eftir búðar eða bakaríisstörfum 14. maí. A. v. á. ________________________[57_ Telpa 12—14 ára óskast í vist frá 14. maí. Uppl. á Framnesvegi 30. [77 Ráðskona óskast á lítið harnlaust sveitaheimili nálægt Reykjavik. Uppl. á Laugavegi 59. [78 Stúlka óskast í vist nú þegar og til 14. maf. A. v. á. [79 Stúlka óskast í mjög hæga vist frá 14. maí n.k. Gottkaup. Björn Jónsson, Frakkast. 14. . [80 Kaupakona eða vinnukona óskast í vor á fáment og gott heimili í kaupstað á Vesturlandi. Góð kjör. Uppl. í Melshúsi við Suðurg. [81 FÆÐI i Fæði fæst í Ingólfsstr. 4. [8

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.