Vísir - 09.04.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 09.04.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMl 400 6. árg, Sunnudaginn 9, aprfl I9Í6. 99. ibl. Gamia Bíó Fanginn í kvennabúrinu. Austurlenskur sjónleikur í 3 þáttum um hvíta konu sem seld var í kvennabúr indversks höfðingja. Aðgm. koata 10, 25 og 40 au. Vöruhúsins. Karlm. fatnaðir besí saumaöir — Best efni. — Fljótust afgreiösla. » ®m®®m®m*s®®m®m mmmm® Fermlngarkort. Lang-fjölbreyttasta úr- Sumarkort valið ' bænura er á" . , , ,, , reiðanlega í Pappírs & íslenzsk og utlend ... , , ,„ ntfangaverzl. Laugav. 19 i Leiktélag Reykjavíkur f kvöld og niiðv.dagskvöld Systurnar frá Kinnarhvoíi Æfinfýraleikur eftir C. Hauch. Pantaöra aögöngumiða sé vitjaö íyrir kl. 3 þann dag sem leikiö er, annars verða þeir þegar seltílr öörurn. — vanar fiskverkun — geta feng- ið atvinnu á Austfjörðum í sum- ar. Hátt kaup. Semjiö við Jón Sveinsson, Amtmannsstíg 4, — Heima kl. 4—6 e. h. Æíð verslunarstúlka sem skrifar góða hönd ~- og hyggur sig færa til að hafa um- sjón með lítilli verslun, óskar eftir stöðu — (þarf ekki nauð- synlega að vera hér í bænum). Tilboð merkt »Æfð verslunar- stúlka* sendist afgr. þessa blaðs f. 25. þ. m. Iþróttafólag Reykjavikur. Þeir skólar og þau íélög, sem hafa hugsað sér að taka þátt í víðavangshlaupi íþróttafélags Reykjavíkur, 1. sumardag, gefi sig fram við ritara félagsins Hafnarstrœti 16, fyrir 15. þ. m. Motorista vantar. Afgr. vfsar á. í kveld kl. 9 verður , Kveldskemtun Bjarna Björnssonar endurtekin í síðásta sinní Aðgöngumiðar fást í Báriinni frá kl. 4 og við; inng. og kosta Nýja Bíó Vörn Aiost. Framúrskarandi góð mynd af hinni hreystilegu vörn Belga, Holger danski. Fallegur sjónleikur, tekinn eftir gömlum dönskum þjóðsögum. Tvö aðalhlutverkin leika: Aage Fönss og Gunnar Helsengreen. Nýjasta nýttl Sherloch Holmes tekinn fastur í Nyköbing. Frederik Buck leikur aðalhlutv. S^evaur^u töpuð eða eftirskilin einhvers- staðar í bænum. Skilist til Torfa Magnússonar Stýrimannastíg 4. Xl,, - Bæjaríróttir Afmœli í dag: Guðríöur Jósefsdóttir, ungfr. Afmœli á morgun: Aöalbj. Albertsdóttir, húsfr. Anna C. Schiöth, húsfr. Brynj. N. Jónsson, trésm. Ellen Einarsson, htisfr. Ouðr. Helgadóttir, húsfr. Jóhanna S. Jónsdóttir, próf.ekkja. Lára J. M. Blöndal, simrítari. Pétur Ottesen, skipasm. Stefán Sandholt, bakari. Þórunn Árnadóttir, húsfr. Halldóra Þórarinsdóttir, húsfr. Fermlngar- og afmaells- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safna- húsinu. Brjóstsykurinn og sœtindin hans Blöndahls, áreióanlega Ijúfengust og best. Sjálfs sín vegna heimta allir sœtindavinir afkaupmanni sinum brjóstsykur úr verksmiðjunnl i Lœkjargötu 6 Pvík. Menthol best gegn hœsi og brjóstkvefi No. 77 (brendur), hinn þjððarfrœgi. F úlsölunni f Bárubúð er á boðstólum svo sem silki allskonar svört og mislit. Heröasjöl úr alull, morg- unkjólar, svuntur, musselin, ágæt léreft, tvisttau lastingur, karl- i mannafatatau o. fl. o. fl. Alt ágætis vörur. Notiö tækifærið! gær fyrlr fullu húsi. Leikið verður í dag og aftur á miövikudag. Að- göngumiða til miðvikud. má panta í Iönó í dag og sföan í Bókaverzl. ísafoldar. Erl. mynt. Kaupm.hðfn 6. apríl. Sterlingspund kr. 16,12 100 frankar — 57,75 100 mörk — 61,50 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,50 16,40 100 fr. 59,00 59,00 100 mr. 63,00 62,00 1 florin 1,52 1,52 Doll. 3,65 3,75 Lelkhúsið. Kinnarhvolssystur voru leiknar í Eimskipafélagið. Það gengur staflaust um bæinn, að ferðaáætlun skipa félagsins hafi verið breytt og að þau eigi að fara til Ameríku bráðlega, en um þetta er ekkert ra'öið. Um Ameríku-ferðir verður að minsta kosti ekki að ræða fyr en að áliðnu sumri. Landssímlnn. Stöðvarstjórastaðan í Hafnarfirði hefir verið auglýst til umsóknar. Staöan verður veitt frá 1. júlí n. k. (Frh. á 4. síðu).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.