Vísir - 16.04.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 16.04.1916, Blaðsíða 4
VÍSIÍ* Símskeyti frá fréttaritara Vísis ' Khöfn 15. apríl. Þjóðverjar vlnna lítið eitt á hjá Verdun. Bandamenn sækja fram við Isonzo, í Macedoniu og Galiciu. I nokkra daga verða ýmsir munir |r tré og keramik seldir með 20% afslætti. Listverzf. í Pósihússtræti 14. Drengi vantar ti! að bera Vísi út um bæinn. a $ n a x J | 'óx 1 & x. Ennþá eru nökkur eintök óseld af I. árg. Iðunnar. Bókaverzl. Lárusar Bjarnasonar, Hafnarfirði. H v e i t i, s m j ö r I í k i o. fl. jetuv, með tækifærisverði verzl. Bristol. Loftárás á Leith. Sú fregn flaug um bæinn í gær, að ný iottárás hefði verið gerð á Leith. Átti fregnin að hafa borist hingað í símskeyti, en enginn vissi hvaöan eða til hvers. Loks var það upplýst aö símskeytið hafði komið austan frá Eskifirði, frá Ólafi Björnssyni ritstj., sem er farþegi á Gullfossi. Segir í skeyti því, að skemdir hafi orðið töluverðar af loftárás á Leith, skrifstofa Andrésar Guðmundssonar og Ellingsens, af- greiðslumanns Eimskipafél. hafi skemst mikið og alis hafi 7 menn beðið bana. Mun fregn þessi höfð eftir mönn- um á Goðafossi, en hann kom «1 Leith skömmu eftir að Þjdð- verjar gerðu loftárásina sem getið hefir verið um í biöðum hér, en engar nákvæmar fregnir borist af fyr en þetta. Hér mun því als ekki vera um nýja loftskipaárás að ræða og dhætt að fullyrða að eng- inn íslendingur hafi beðið bana, þvf að þess myndi þá að sjálfsögöu gctið í skeyti þessu. | Bæjaríréttir |§|j Afmæli á morgun: Aug. Flygenring. Einar Jónsson, málari. Guðr. Þorkelsdóttir, húsfr. Halld. M. Halldórsson, trésm. Knud Zimsen, borgartj. Jón Ólafsson, steinsm. Svava Þórhallsdóttir, frú. Sigr. Grímsdóttir, ungfr. Erl. mynt. Kaupm.hðfn 10 aprfl. Steriingspund kr. 16,15 100 frankar — 56,25 100 mörk — 61,50 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,30 16,40 100 fr. 58,50 58,00 100 mr. 62,00 62,00 1 florin 1,52 1,50 Doll. 3,60 3,60 Messað í Fríkirkjunni f kvöld kl. 5. ÓI. Ól. Fiskur var nógur á boðstó|utn hér í bænum í gær. Matth. Einarsson læknir og kona hans eru vænt- anleg heim aftur úr utanför sinni með Botníu núna í vikunni. Rauðmagar eru nú seldir hér á 35 aura hver, en I Hafnarfirði kosta þeir 15 au. — Undarlegur mismunur, því að ailir vita að Hafnarfjörður er nær ófriðarlöndunum en Reykjavík (sbr. »þeim megin á nesinu, sem nær er Englandi.«) Brauðverðið. Frá því var skýrt fyrir nokkru, að bakarar bæjarins hefðu hækkað brauðverðið úm 10 prct., en hækk- unin nemur ekki svo lítið meiru hjá sumum bökurunum, því að brauðin eru miklu minni en áður var og vera ber. T. d. var eitt hálfbrauð, sem átti að vega 3 pund, vegið í gær og reyndist aðeins 2 pund og 25 kvint; kosta 3 pund af brauði samkvæmt því 53V8 eyr., og nemur bækkunin því nær 50 prct. — Vera má að þetta sé tilviljun ein, en margir kvarta þó yfir þvf, að brauðin séu minni en áður, og væri æskilegt að eftirlit væri haft með því. Flóra fór héðan í morgun. Farþegar voru íjöldamargir, þar á meðal: Kristj. Blöndal og Tómas Gíslason, verz!,stj. frá Sauðárkróki, Ludvig Möller frá Hjalteyri, Rögnv. Snorra son, kaupm. frá Akureyri og kona hans, Th. Krabbe, verkfr., á leið til Siglufj., Felix Guðrnundsson, verkstj., Friðþj. Nielsen, umboðs- sali, Jón Halldórsson, trésm. og Pétur Thorsteinsson, kaupm. Óþægindi þótti farþegunurn á Flóru sér gerö meir en Iftil, er þeim var bönn- uð vist í skipinu yfir nóttina, en burtfarartími kl. 7 að morgni. Veldur þetía ekki aðeins farþeg- unum óþatgindum heldur einnig fjölskyldum þeim í bænum, sem þeir hafa búið hjá. Er þessi stirð- leiki alveg óskiljanlegur og ekki sjáanlegt aö annað valdi, en vönt- un á tilhlýöilegri umhyggjusemi fyrir farþegunum. [ KAUP8KAPUR 1 [ H Ú S iM Æ © I i 2 herbergi og eldhús óskast 14. maí í austurbænum. Uppl. á Lauga- vegi 50 B, (186 Gott herbergi óskast til leigu fyrir einhleypan frá 14. maf til eins árs. Magnús Benjamínsson [198 Morgunkjólar smekklegastir, vænst- ir og ódýrastir, sömuleiðislangsjöl og þrfhyrnur eruávalt til sölu íGarða- stræti 4 uppi. (Gengiö upp frá Mjóstræti 4). [i Komið og skoðið svuntur og morgunkjólana í Doktorshúsinu Vest- urgötu. [68 Morgunkjólar úr góðu vaskataui fást á Vesturgötu 38 jiiðri. [97 Til sölu borð og divan. Afgr. vísar á- _______________ [188 Skyr og smjör frá Einarsnesi fæst í Bankastræti 7. Einnig mjóik allan daginn. []8g Skyr, reglulega gott, fæst á Greltisgötu 38. [191 Stafi, af öllum stærðum, tii að merkjtt eftir, fáiö þið besta hjá Guðrúnu Guðmundsdótfur í vers!. «Kolórún», Laugavegi 5. [192 Barnakerra óskasf til kaups á Skóiavörðustfg 14. [200 Divan eða beddi óskasí til leigu þangað til í vor. A. v. á. [134 Fæði fæst í Ingólfssfr. 4. [8 Peningabudda með 50 kr. 25 a. ásamt fleiri roiðum tapaðíst í gær frá verzlun Árna Einarssonar að Hveríisgötu 89. SkiJvís finnandi skili henni á Hverfisgötu 89 gegn góðum fundar/aunum. [183 Tapast hefir silfurbrjóstnái á götnnum. Skilist á Skólavörðusf. 14 gegn fundarlaunum. [193 Hjól af brjóstbor hefir tapast. Skilist í Aðalstræti 6 C. [194 Svipa töpuð á þjóðveginum hjá Arnamesi. Skilist til Samúels Ólafs- [195 sonar. 1 herbergi með sérinngangi til leigu frá 14. maí, fyrir einhleypa, Afgr. v, á. [199 Svipuhólkur fundinn á Öskju- ( hiíð. Samuel Ólafsson. [196 VANDAÐAR og ÓDÝRASTAR Líkkístur seljum vlð undlrritaðtr. Kisturnar má panta hjá , ^ hvorum okkar sem er. Steingr. Guðmundsson, Amfm.st. 4. Tyggvi Arnason, Njálsg. 9. Tvö herbergi og eldhús óskast til leigu frá 14, maí. A. v. á. [196 Lítið herbergi er til |eigu fyrir einhleypan kvenmann. Upplýsing- ar á Grettisgötu 56 (uppi). [197 Prentsm, Þ. Þ, Clementz — 1916

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.