Vísir - 18.04.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 18.04.1916, Blaðsíða 4
VÍSIR Sultutau og niðursoðnir ávextir Döðlur, Gráfíkjur, Kókó og Súkkulaði að vanda best og ódýrast ✓ í versl. Asgr. Eyþórssonar, Sími 316. Austurstr. 18. Afmœli á morgun: Hendrikka A. Zimsen ungfrú. Jóhanna Pétursdótlir, myndasm. Magnús Tómasson, deildarsij. Sumar-, fermingar- og afmæliskort með íslenzkum erindumfást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Málverkasýning Ásgríms Jónssonar er opin kl. 11—5. Erl. mynt Kaupm.höfn 10. apríl. Sterlingspund kr. 16,18 100 frankar — 57,00 100 mörk — 61,50 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,30 16,40 100 fr. 58,50 58,00 100 mr. 62,00 62,00 1 florin 1,52 1,50 Doll. 3,60 3,60 Flóra fór Srá ísafirði í gær. Botnia kom til Vestm.eyja í morgun. Póstflutning hefir hún engan með- ferðis nema frá Færeyjum Danska póstinn tóku Bretar allan, en eng- inn póstur sendur frá Englandi. — Er þaö allundarlegt, að ekkl skyldi vera gerð ráðstöfun til þess að fá enskan póst með skipinu. Slys vildi til á botnvörpungnum Maí, er hann var á fiskiveiðum vestur af Vestm.eyjum í fyrrinótt. Einn hásetinn, Sigurður Grímsson að nafni, fótbrotnaði. Maí fór þegar heimleiðis og kom hingað í gær. Hann haföi verið að eins einn sólarhring við veiöar og aflað um 20 smál. og er það ágætur afli. Með sama áframhaldi hefði hann fylt sig á 3—4 dögum. Hey er nú farið að flytja héöan að sunnan norður í land, bæði norð- ur í Skagafj. og Þingeyjas. Heyið er keypt í Borgarfirði. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 71. apríl. Bandamenn hafa geri loftárás á Konstantinopel, Bretar hafa unnið sigur við Tigris. paskavörur: Hveiti og alsk. bökunarefni, ísl. smjör. Egg. Perur, Apricosur, þurkaðar og í dósum. Epli þur, Ananas, Ferskjur. Plómur, Jarðarber, Fruid Salad. Syltétöj í stórum og smáum krukkum. Vindlar, margar teg. Öl. Chocolade. Kaffi, brent og malað, af bestu tegund. Jón Hjariarson & Co. Hafnarstr. 4. Talsími 40. e$ W sUdams&unaif á $\&ta$uS\ í dag og á morgun verð eg til viðtals á Hótel ísland nr. 16, kl. 4-6 e.h. Kristm. Guðjónsson, Sálin vaknar nýja skáldsagan hans Einars Hjör- leifssonar er nú komi'n út. Hennar verður nánar getið síðar. Sumargleði ætlar Verzlunarmannafél. Reykja- víkur aö halda í Bárubúð annað kvöld (miðv.dag). Sjá augl. hér í blaðinu. Páskavikan. Það er gömul hefð, að halda engar skemtanir í páskavikunni, en yfir hana er að fyrnast smátt og smátt, Gamla Bíó ætlar þó engar sýningar að halda í vikunni, en Nýja Bíó lætur eins og ekkert hafi ískorizt. Pósthússvörður hefir veriö ráðinn Jón J. Straum- fjörð í stað Péturs Þorsteinssona, sem sagt hefir starfinu lausu. Jón fekur við 14. maí. ’\)\5\r zx fceata, bta$\ð Vátryggið tafarlaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Sæ- og strfðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp. Miðstræti 6, Tals. 254. A. V. TULINtUS. Aðalutnboðsmaður fyrir fslaud' Det kgl. octr. Brandassurance Cotnp Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skriistofutími 8 — 12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Dugleg hreingerningarstúlka ósk- ast nokkra daga. Uppl. á Bjargar- stíg 15 uppi. [216. Unglingsstúlka, sem viíl taka að sér að gæta þriggja ára gamallar i telpu nokkra tíma á dag, getur | fengið vist nú þegar eða síðar. [217 Tvö herbergi og eldhús óskast til leigu frá 14. maí. A. v. á. [196 Kjallaraíbúð til teigu 14. maí, fyrir barnlaus hjón. A. a. á. [208 2 herbergi fyrir einhleypa eru til leigu á bezta stað í miðbænum. Tilboð mr. 1000 sendist afgreiðslu þessa blaðs. [209 Gott herbergi óskast til leigu fyrír einhl. frá 14. maí til tins árs. Magnús Benjamínsson. [176 KAUPSKAPUR Morgunkjólar smekklegastir, vænst- ir og ódýrastir, sömuleiðislangsjölog þríhyrnur eruávalt tii sölu í Garða- stræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4). [1 Komið og skoðið svuniur og morgunkjóiana í Doktorshúsinu Vest- urgðtu. [68 Morgunkjólar úr góðu vaskataui fást á Vesturgötu 38 niðri. [97 — —— _ Harmoniuin, vandað að gerð, 4 x/2 áttund, 1 kné forte, fæst keypt á Rauðarárstíg 7 fyrir aöeins 80 kr. Sleppið ekki tækiíærinu! [203 Karimannshjólhestur til sölu, Til sýnis á aígr. Vísis. [204 Borðstoluhúsgögn úr eik óskast keypt. A. v. á. [205 1800 pd. af góðu útheyi óskast keypt nú þegar. Verksni. Mímir.[206 Vöru-«parti«. Silkikögur á slifsi og leggingar úr silki og perlum etc, til sölu mjög ódýrt í einu lagi. Uppl. í síma 582. [207 Fæði fæst í íngólfsstr. 4. [8 Tapast hefir bók með nafninu «Lávarðurinu frá norðrinu*. Skilist á Hverfisgölu 34. [210 Tapast hefir minnispeningur. Skilist á Bræðraborgarst. 23. [211 Peningabudda tapaðist í Gamla Bio í fyrrakv. Ráðvandur finnandi beðinn að skila henni á Frakka- stíg 19. [212 Tapast hefir á Laugaveg niður í bæ, hálstau og skyrta. Skilist á Laugaveg 46A. [213 Steinhringur Fundinn. Fiimandi Þorvarður jjóstur Rauðarárst. [214 Á Klapparstíg (frá Laugav. 21 j upp fyrir hús P. Hjaltesteds) hefir | tapast peysustakkur, vafinn í svart i klæði. Skilist á Lvg. 21 niðri. [215 Prentsm. Þ. Þ. Clementz — 1919

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.