Vísir - 04.05.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 04.05.1916, Blaðsíða 4
VlSlft ni'Y i i. . i ii i' '•"•'• Verkfalliö. Frh. frá I. siðu. Nú hafa hásetar undanfarna rnán- uði haft svo góðar tekjur af at- vinnu sinni, aö hreint og beint er undravert, aö þeir skuli hefja verk- fall tiJ tjöns fyrir sjálfa sig og at- vinnugrein þá, er þeir lifa af, þar setn útgerðarmenn vildu ekki f neinu þröngva kostum þeirra frá því er verið hefir. Óhætt mun aö full- yrða að hásetar hafi haft í lifrar- hlut nú undanfarið um 10 krónur á hvern dag, auk þess að hafa fast kaup, frítt fæöi o. s. frv. ÆtJi ekki rhargir meðlimir þjóðfélagsins okk- ar hafi meiri ástæðu en hásetarnir til að hefja verkfall? Sem hetur fer munu margir hinna hygnari af hásetunum vera sárgramir yfir að fylgjast með í þessu, enda er vitan- legt, að hásetar sjálfir hafa ekki átt frumkvæði að þessu verkfalli, held- ur stjórn hásetaféiagsins. Þessi stjórn er potturinn og pannan að vetkfali- inu, en alls ekkí hásetar. — Lítil hlýtur ábyrgðartilfinning þessarar stjórnat að vera, — um það skal ekki fjölyrt — en hitt ættu þeir herrar, er stjórnina skipa, að sjá, að ómögulega getur Jiðið á löngu, án þess að hásetar missi alt traust á þeim mönnum til þess að fara með málefni sín. Og skiljist há- setum að stjórnin sé að fara með þá gönuskeið, þá gæti eg trúað þeim til að gefa stjórninni ærlegt spark. S. P. [ KAUPSKAPUR 1 Brúkuð frístandandi eldavél, ósk- ast. A. v. á. [36 Handvagn óskast til kaups. Upp- lýsingar í Söluturninum. [38 Nokkrar hænur og hænsnahús til sðlu. Uppl. f SöJuturninum. [39 fveir fallegir sumarhattar til sölu. Til sýnis á afgreiðslunni. [41 Barnakerra óskast tií kaups. — A. v. á. [51 Michael-straubolti dskast, má vera dálitið brúkaður. A. v. á. [52 Tll sölu: sumarkápa og hattur á 10—12 ára gamla telpu í Bröttu- gðtu 6 (uppi). [53 Oóð kýr til sölu. A. v. á. [54 Barnavagn til sölu. Upplýsingar í Þingholtsstræti 33. [55 Morgunkjólar fást á Vesturgötu 38. [56 [ TAPAÐ — FUNDIfl 1 Duglegur trésmiður getur fengið góða atvinnu við kolanámuna á Vestfjörðum. Guðm. E. Guðmundsson, Hverfisgötu 35. Heima 5—8 e. h. (gengið skúrmegin). .....¦—r~*—i i ..... i ' " ' . ~~"~~——*~——¦— Járnsmiður, ungur, dugiegur, vanur aðf*herða járn, getur fengið atvínnu við kolanámuna á Vestfjörðum. Guðm E, Guðmundsson, Hverfisgötu 35, Heima 5—8 e. h. (gengið skúrmegin). sem á að fara frá Zristjaníu til Islands vænt- anlega í byrjun júnímánaðar næstkomandi get- ur teMð iítið eitt af vörum til flutnings. H|F Tímbur & Kolaversl* Rvíkur. Lítill bátur Peningabudda fundin. Eigandi vitji hennar til Jens Bjarnasonar " Bergstaðasu-æti 33. [50 - óskast til kaups nú þegar. A.v.á. Próf barna í Seltjarnarneshreppi, þeirra sem ekki hafa gengið í skóla hreppsins í vetur fer fram í Mýrarhúsaskóla fðstud. 12. maí n.k. og byrjar kl. 11 f. h. Skólanefndin. TL ¦ sem eiga hjá mér ílát í aðgerð eða smfðum L/M"| § vetji þeirra fyrir 14. tnaí nœstkomandi, eða «" V/XX semjj vjq mjg um þau> annars meiga þeir, sem eíga svoleiðis inni í aðgerð hjá mér, búast við því að fá það ekki- Rvík 3. maí 1916. Jón Jónsson, beykir. Laugavegi 1. Annan vélstjóra og kyndara vantar á e,s. Baldur. FisMveiðahlutafólagið Bragi. r HÚSNÆÐI ] Til Ieigu frá 14. maí, fyrir ein- hleypan, stór stofa með forstofu- inngangi, með eða án húsgagna í miðbænum. Upplýsingar gefur J. J. Lambertsen. [21 2 herbergi ásamt eldhúsi ósk^ist til leigu. Uppl. Grettisgötu 22 B. niðri. [22 Oóð stofa með forstofuinngangi og aðgangi að síma til leigu á Stýrimannastíg 9. [42 Herbergi til leigu á Klapparstíg 20 fyrir einhleypa. [43 Til leigu er eitt stórt herbergi og annaö lítiö með gasi og vatnsleiðslu. Uppl. á Klapparstíg 4. [44 1 herbergi til leigu í miðbæn- um. Afgr. vísar á. [45 Herbergi óskast til leigu strax. í eöa nálægt miöbænum. A. v. á. [46 r — VI N N A 1 Telpa nálægt fermingaraldri ósk- ast í vist frá 14. maí, á fáment heimili. A. v.á. [270 Stúlka á fermingaraldri óskast í vist á barnlaust heimili frá 14. maí. Uppl. á Laugav. 19 B niðri. [332 Vökukonu vantar á Vífilstaði. — Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni. [24 Dugleg stúlka getur fengið góða vist. Hátt kaup. A. v. á. [25 2 sfúlkur geta fengið vist frá 14. maí á Vífilstöðum. Uppl. hjá ytir- hjúkrunarkonunni. [27 Stúlka getur fengið vist sem þjrin- ustustúlka á skipi. A. v. á. [28 Stúlka með þriggja ára gamalt barn óskar eftir vist. Upplýsingar á Grettisgötu 22. [47 Unglingsstúlka sem gæta vill lít- illar telpu þriggja ára, nokkra tíma á dag, getur strax fengið stöðu. — A. v. á. [48 Ungur maður 16—20 ára getur fengið fasia atvinnu viO að keyra vör- ur í bæinn. Tilboö merkt ^Arsse'1* þar sem tekin sé fram kaupkrafa. Send- ist skrifstofu bfaðsins. [29 r LEIG A 1 2 vagnhestar óskast til leigu frá 4. maí til 1. október 1916. Leig- an borguö fyrirfram. A. v. á. [49 [ FÆÐI 1 Fæði fæst í Ingólfsstræti 4. [33

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.