Vísir


Vísir - 09.05.1916, Qupperneq 1

Vísir - 09.05.1916, Qupperneq 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiösla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Þriðjudaginn 9. maí 1916. 126. ibl. Gamla Bfó Kona hershöfðingjans Ástarsjónleikur í 3 þáttum eítir hinni frægu skáldsögu Georges Ohnets. Leikinn af beztu leikurum Parísarborgar. | Allar betri tegundir af Iflunnartaunm tll sölu í Vöruhúsinú. Leikfélag Reykjavíkur Enginn getur giskað á Sjónieikur i fjórum þáttum eftir Bernh. Shaw. Fimtudaginn 11. maf kl. 8. Pantaðra aðgöngumiöa sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öörum. Mnd'uxUaBaw vantar íbúð 14. maí næstkomandi- Tilboð óskast. Laugav. 44. Hallgr. Jónsson. Utflutnings-umboð. Stór og velþekt umboðsverzlun i Kaupmannahöfn, sem hefir fasta umboðsmenn í öllum stærri bæj- um, óskar eftir umboði í Dan- mörku fyrir 1. flokks verzlunar- hús. Tilboð merkt 3798 sendist Nordisk Annoncebureau, Köbenhavn. JBesrt a8 \ ^DvaV. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfh 8 maí. Bandaríkin ætla ekki að svara Þjóðverjum fyr en reynt er á það hvort þeir haida loforðið um að skjóta ekki fyrirvara- laust á kaupför. En ef það verður ekki haldið verður sam- bandinu slitið tafarlaust. Allar tegundir af OFNUM og ELDAVÉLUM ásamt rörum, steinum og eldföstum leir, er ódýrast og best hjá Carl Höepfner, Talsími 11. Hafnarstræti 22. Málverkasýning Gísla Jónssonar í Iðnskólahúsinu verð- ur opin á morgun og næstu daga kl. I0--5. Aðgangur 25 aurar. Aðgangur 25 aurar. Afmaeli á morgun: Guðr. O. Benediktsdóttir, húsfr. Ingun Blöndal, húsfr. Ingun Ólafsdóttir, húsfr. Stefán Jónsson. Sigr. Oddsdóttir, húsfr. Sigurj. Fjeldsted, stud. art. Fermlngar- og afmælls- kort með íslenzkum erlndum fást hjá Helga Arnasyni í Safna- húsinu. Vesta var á Fáskrúðsf. f gær. Kemur í staö Ceres, Fer norður um land. Erl. mynt Kaupm.höfn 5 maí. Sterlingspund kr. 15,63 100 frankar — 56,00 100 mðrk — 61,25 Reykjavík Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,00 16,00 100 fr. 57,00 57,00 100 mr. 63,00 64,00 1 florin 1,45 1,45 Doll. 3,55 3,60 Bækur Andrésar sál. Björnssonar seldar á uppboði í G. T. húsinu f dag kl. 4. Meðal þeirra eru margar ágætar bækur. Sjá augl. á 3. síðu. Leikhúslð. »Enginn getur gizkað á« var leikið í annað sinn í gær og gerður ágætur rómur aö. Næst veröur leik- ið á fimtudag, en óvíst mjög hve oft verður leikið vegna þess hvað áliðið er orðið, Er því ráölegast fyrir þá sem sjá vilja leikínn að fara sem fyrst. Nýja Bíó *^3u\t\at\ $ö5$a\ Sjónl. í 3 þáttum leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutv. Ieika hinir frægu leikendur: V. Psilander, Ebba Thomsen Mynd þessi er bœði falleg og efnismikit. + Frú Vilborg Sigurðardóttir, ekkja síra Magnúsar Jónssonar í Laufási andaðist í gær á heimili sonar sínsjóns Magnússonar bæjar- fógeta. Hún varð 87 ára. Oreind kona og góð. Verkfallið Samnlngum slitið. Fyrir milligöngu bæjarstjórnar og Fiskifélagsstjórnarinnar geröu út- gerðarmenn Hásetaféiaginu sáttaboð í gær. Var það eitthvað á þá leið, að gerður yrði þriggja ára samn- ingur um eign háseta á lifrinni og skyldi ekki gera verkfall á þeim tíma. — Viö [þetta tilboð gerði Hásetafél. ýmsar breytingatillögur, sem Vísir hefir ekki frétt nákvæm- lega af enn. En auk þess setti það fram alveg nýja kröfu, sem er þannig vaxin, aö vekja mun al- menna undrun: Þeir krefjast þess, að útgeröarmenn sjái um aö allir hásetar á skipum þeirra séu með- limir Hásetafélagsins, meö öðrum orðum, að allir sem ekki vilja íþað ganga, verði reknir af skipunum. Þegar útgerðarmenn fengu þessi svör, ákváðu þeir að hætta samn- ingum. i,Segjast þeir geta fengið nóga menn og ætla að ráða þá þegar í stað, en gefa þó gömlu hásetunum kost á að ganga fyrir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.