Vísir - 13.05.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 13.05.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMl 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Laugardaginn 13. maf 1916. 130. tbl. Gamla Síó }t$tt ^dó^tam \ fwotd. I AHar betri tegundir af 1 Iöunnartaunm tii sölu í I Vöruhúsinu, Frá landssímanum. Frá og með mánudegi 14. þ. m. og fyrst um sinn, verður miðstöð bæjarsíma Reykjavíkur opin til miðnættis alla daga nema þessa: stórhátíðadaga og aðfangadaga þeirra, gamlársdag og nýj- ársdag. Rvík 12. maí 1916. Forberg. Leikfélag Reykjavíkur Enginn getiir giskað á Sjónleikur i fjórum þáttum eftir Bernh. Shaw. í kvö! I, 12. maí kl. 8. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öörum. Vegna sívaxandi verðhækkiinar i á öilum Ijósmyndaefnnum höfum við undirrituð á- kveðíð að hækka lítið eltt verð á Ijósmyndum frá 14. maf að þeim degi meðtöldum. Reykjavík 12. maí 1916. Árni Thorsteinsson. Carl Óla/sson. Jón J. Dahlmann. Magnús Ólafsson. Ólafur Magnússon. Ól. Oddsson. Sigriður Zo'éga. þorl. þorleifsson. \ m U i Sattma$fólta vantar mig nú þegar. Reinh. Andersen. ^atafctöuv. Karlmannaföt, fermingarföt nærfatnaður, enskar húfur, regn- kápur, morgunkjólar, barnakjólar og kápur, slifsi o. m. fl. Best að versla í Fatabúðinni í Hafnarstræti 18. (inngangur um miðdyrnar). VERZLUNIN NYHÖFN selur altaf ölið góða: Maltextrakt-öl, Pilsner og Porter. Frá landssímanum. Nokkrir duglegir vinnumenn geta fengið vinnu við landssíma- lagningar i sumar. « Menn snúi sér til landssfmastjórans. Ökeypis kensla handa nokkrum börnum fæst í kennaraskólanum 6 vikna tfma frá miðjum maímánuði. Þeir, sem njóta vilja, hafi tal af skólastjóranum 13.—15. þ. m. kl. 11—12 f. h. Fyrirlestur i flytur herra kennari Quðm. R. Ólafsson úr Grindavík kl. 9 í kvöld í húsi K. F. U. M. [stóra salnum]. Efni: Réttur fátæklinganna — Sjá götuauglýsingar. — Æfing kl. 9 árdegis á morgun. FJÖLMENNIÐ! Nýja Bíó Sjónl. í 3 þáttum leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutv. leika hinir frægu leikendur: V. Psilander, Cbba Thomsen Mynd þessi er bœði falleg og efnismikil. Laxaöngiar og sitt hvað annað til veiðiskap- ar fæst í verzlun undirritaðs. Nýjar birgðir af allskonar veiðíáhöldum eru væntanlegar með »Gullfossi< um 20. þ. m. B. H. Bjarnason. Þakgluggar, galv., jafnt fastir sem ti! opnunar, greyptir í 8/3" Nr. 24, bárujárns- plöíur 6—8 ft. langar, fást eftir komu s|s »íslands«, meðgóðu verði í verzlun B. H. Bjarnasun. Vorvinna Tveir unglingar og nokkrir menn geta fengið vinnu í vor. Sig. Þ. johnson, Mýrarhúsaskóla. Veggfóður^ (Betræk) er ódýrast á Til sölu 15 feta löng ensk laxastöng og vatnsheldur svet'npoki fóðr- aður með svörtu lambskinni. — Amtmannsstíg 4. (Steinolíufélaglð). Keyrslumaður sem er vanur keyrslu og meðferð á hestum getur fengið atvinnu nu þegar (hátt kaup). Petersen fri Viðey, Iðnskólanum, Vonarstr.. 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.