Vísir - 13.05.1916, Side 1

Vísir - 13.05.1916, Side 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SlMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMl 400 6. árg. Laugardaginn 13. maí 1916. 130. tbl. Gamla Bíó ptó^vam * \ i | Allar betrí tegundir af 1 IðunnarTauum tii sölu í 1 Vöruhúsinu. Frá landssímanum. Frá og með mánudegi 14. þ. m. og fyrst um sinn, verður miðstöð bæjarsíma Reykjavíkur opin til miðnættis alla daga nema þessa: stórhátíðadaga og aðfangadaga þeirra, gamlársdag og nýj- ársdag. Rvík 12. maí 1916. Forberg. Vegna sívaxandi verðhækktinar í á ðllum Ijósmyndaefnnum höfum við undirrituð á- kveðið að hækka Iftið eitt verð á Ijósmyndum frá 14, maf að þeim degi meðtöldum. Reykjavfk 12. maí 1916. Leikfélag Reykjavíkur Árni Thorsteinsson. Carl Ólafsson. Jón J. Dahlmann. Enginn getur giskað á Sjónleikur i fjórum þáttum eftir Bernh. Shaw. í kvöld, 12. maí kl. 8. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öðrum. Magnus Ólafsson. Ólafur Magnússon. Ól. Oddsson. Sigriður Zoega. þorl. þorleifsson. Frá landssímanum. Nokkrir duglegir vinnumenn geta fengið vinnu við landssíma- lagningar í sumar. 4 , Menn snúi sér til landssímastjórans. Mýja Bfó Sjónl. í 3 þáttum leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutv. ieika hinir frægu leikendur: V. Psiiander, Ebba Thomsen Mynd þessi er bœði falleg og efnismikil. Laxaönglar og sitt hvað annað til veiðiskap- ar fæst í verzlun undirritaðs. Nýjar birgðir af allskonar veiðíáhöldum eru væntanlegar með >Gullfossi< um 20. þ. m. B. H. Bjarnason. Þakgluggar, galv., jafnt fastir sem ti! opnunar, greypíir í 8/3” Nr. 24, bárujárns- plöíur 6—8 ft. langar, fást eftir komu s|s »íslands«, meðgóðu verði í verzlun B. H. Bjarnasun. Vorvinna Tveir unglingar og nokkrir menn geta fengið vinnu í vor. Sig. Þ. Johnson, Mýrarhúsaskóla, (;l SaUttVa^Útfeu vantar mig nú þegar. Reinh. Andersen. Okeypis kensla handa nokkrum börnum fæst í kennaraskólanum 6 vikna tfma frá ^fataöuíuv. Kartmannaföt, fermingarföt nærfatnaður, enskar húfur, regn- kápur, morgunkjólar, barnakjólar og kápur, slifsi o. m. fl. Best að versla í Fatabúðinni í Hafnarstræti 18. (Inngangur um miðdyrnar). VERZLUNIN NYHÖFN miðjum mafmánuði. Þeir, sem njóta vilja, hafi tal af skólastjóranum 13.—15. þ. m. kl. 11—12 f. h. Fyrirlestur i flytur herra kennari Guðm. R. Ólafsson úr Grindavík kl. 9 í kvöld í húsi K. F. U. M, [stóra salnumj, Efnil Réttur fátæklinganna. — Sjá götuauglýsingar. — selur altaf öliö góða: Maltextrakt öl, Pitsner og Porter, Æfing kl. 9 árdegis á morgun. FJÖLMENNIÐl Veggfóður/|| (Betræk) er ódýrast á Laugavegv \. Til sölu 15 feta Iöng ensk laxastöng og vatnsheldur svetnpoki fóðr- aður með svörtu lambskinni. — Amtmannsstíg 4. (Steínolíufélagið). Keyrslumaður sem er vanur keyrslu og meðferð á hestum getur fengið atvinnu nú þegar (hátt kaup), Petersen frá Viðey, Iðnskólanum, Vonarstr. 1. ^Cauptö ^vjv.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.