Vísir - 16.05.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 16.05.1916, Blaðsíða 4
VISIR Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 15 maí. Frakkar halda her Þjóðverja fostum við Verdun með þvf einatt að hefja grimm áhlaup, er ÞjóðverJ- ar byrja að flytja líðlð f burtu. NOKKRA MENN rœð eg til símalagningar í sumar út um'land. BRYNJÓLFUR EINARSSON, Kárastöðum. H/átt kaup! Lóð til sölu, byggingarefni, möí og sandur er á ióðinni Afgreiðslan vísar á. GUFUBATURÍNN Stdlka óskast á kaffihús. A. v. á. [222 Dugleg kaupakona óskast norður í land. Uppl. í Baöhúsinu. [223 Stúlka óskast í vist. Hátt kaup f boöi. Afgr. v. á. [233 Kvenmaöur óskast á sveitaheimili. Má vera með barni. [284 Stúlka óskast í vist í miðbænum. Hátt kaup í boði. A. v. á. [235 Unglingsstúlka óskast nú þegar fyrir lengri eöa styttri tíma. A. v. á. [242 Unglingsstúlka eða telpa óskast um mánaðartíma eða til hausts, Upplýsingar í Lækjargötu 12 B. niöri. [244 Maður vanur jarðarbótavinnu óskast strax. Semjið við Kn'stínú Ólafsdóttur í Nesi. [245 Stúlku vantar á fáment heimili í Vestmannaeyjum. Gott kaup. Uppl. á Grettisgötu 40. [256 Stúlka óskast í vor og sumar á gott sveiiaheimili. Uppl, á Vestur- götu 11. [257 Stúlka óskast í vist á Vesturgöíu 11. Hátt kaup. [258 INGÓLP fer til Grindavíkur og Eyrarbakka eftir kL 12 í nótt HÚSN ÆÐ ! I Reglusöm og þrifin stúlka getur fengið Jeigt herbergi með annari á Grettisgötu 38. [243 j 1 herbergi til leigu fyrir einhl. karlmann, ímiöbænunm, frá 1: júní. a. [259 Duglegur trésmiður getur fengið atvínnu við vita- . byggingar í sumar. Hátt kaup. Yitamálaskrifstofan, Templarasundi 3. y. ?. U Jk. VŒRINOJAR vinna á Melun- um í kveld frá 6'/8. IIM'..... mI,, I ii i = BlómsYeiga úr Tuhja og Blodbög selur • Verslunm GULLFOSS. GULKÓFUE fáat í Laufási. VERZUIÍIÍf NÝHÖFN selur altaf hina* ágætu SÓLSKINSSÁPU, ZEBRA-OFNSVERTU °8 . STJ0RNU-BLÁMA. r V i N N A 1 Unglingssttilku vantar nú þegar að hjálpa til með eldhúsverk á mat- söluhúsi. A. v. á. [219 Dívan óskast til leigu. A. v, é. ! [260 I 1 herbergi fyrir einhleypa til ! leigu nú þegar. Uppl. á Vatnsstíg 8. , [261 Oott loftherbergi með nokkrum húsgögnum til leigu í miðbænum til hausts. A. v. á. [262 Reglusamur maður getur fengið leigt herbergi með öðrum. Um- boð Carl Sæmundsens Kirkju- stræti 8 gefur upplýsingar. [263 Herbergi mót sólu með forstofu- inngangi og miðstöövarhitun fæst til leigu nú þegar. Jörgen Hansen hjá Jes Zimsen. [264 Skósmíðavinnustofu vantar mig. Helst í miðbænum. Árni Arnason á Laugavegi 46 a. [265 Barnlaus hjón ðska eftir húsnæði á góðum stað í bænum, frá l.okt. Tiiboði merkt «Húsnæði« veitirafgr. móttöku. [266 Tvö herbergi og eldhús óskast nú þegar eöa frá 1. júní, borgun fyrirfram. Afgr. vísar á. [267 Stofa með forstofuinngangi til leigu fyrir einhleypa. Afgr. v. á. ___________________________[268 Eitt herbergi til leigu fyrir ein- hleypa. Aðalstræti 9. Þórðurjóns- son úrsmiður. [269 I TILKYNNIN6AR 1 Margrét Fredriksen er flutt af Bergsstaðastræti 1 á Orettisgötu 34. [138 Umsjónarmaður áfengiskaupa er fluttur á Laugaveg 31, austurenda uppi. Skrifstofutími 5—7 e. miðd. virka daga. [239 Guðm. Guðmundsson skáld er flultur á Óðinsgötu 8 B (uppij. [2-10 Þórunn Káradóttir er flutt af Smiðjustíg 4 í Pósthúastræti 14 [241 Morgunkjólar fiá Vesturgötu 38 eru fluttir að Nýlendugötu 12,(stein- húsi^). [246 . Guðbjörg Kr. Guðm.dóltir strau- kona er fjutt i Ingólfsstræti 6. [237 Uudirritaður á heima við Skóla- vörðustíg 40. Hallgr. Jónsson, kennari. [236 Steypt silfurnál, gylt, heíir tapast á götunni við nr. 26 B. á Berg- staðastræti. Finnandi vinsamlegast beðinn að skila henni á Bergsíaða- stræti 26 B gegn fundarlaunum. [231 Svart kasjemirsjal týndist 13. þ. tn. rétt fyrir neðan Arbæ. Afgr. vísar á. [270 Tapast hefir siifurbrjóstnál. Skil- ist á Vesturg. 27. [271 Blá silkislæða með gulum rönd- um tapaðist í Miðbænum. Skilist á Frakkastíg 6. [271 5 kr. seðill tapaðist frá búð Kr. Sigurðardóttur Lvg. að Hverfisgötu 37. Skiíist þangað. [272 I KAUPSKAPUR J Nýmjólk óskast til kaups. Uppl. á Hverfisgötu 72 (bakaríið). [169 Ferðakoffort til sölu í Bergstaða- stræti 27. [228 Lítill sófi og nokkur ný koffort til sölu. Uppl. á Laugav. 50. [247 j Gott reiðhjól til sölu með ágætu i veröi á Bræðraborgarstíg 17. [248 1 Stofuborð er til sðlu á Hverfis- ; götu 68 A. eftir 8 e. h. [249 1 Lítill geymsluskúr til sölu. Afgr. v. á.________________[250 Nýlegt stofuborð til sölu í Bergs- staðastræti 41. [251 Ódýrt skrifborð til sölu Hverfis- götu 74 [252 Sama sem nýtt karlmannsreiðhjól er til sölu. Til sýnis á Lvg.8. [253 Fuglabúr. baðkar, rekkur, skápur, myndir, reiðtýgi, koffort, madressur, rúmstæði, borð, skrifpúlt, trérulla, barnavagn, beddi. ruggustóll o. fl.' til sölu á Laugav. 22 (steinh.) [254 Útungunarhænur óskast til kaups. Afgr vísar á. [255

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.