Vísir - 21.05.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 21.05.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 w VI Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Sunnudaginn 21. maí 1916 138. tbl. Gamla Bíó Ðófafélagið svarti krossinn. Ákaflega spennandi leynilög- regluleikurí 60 atr. um bar- áttu milli stærsta bófa Lund- únaborgar og hinna frægu leynilögreglnmanna úr Scotland Yard. Það er einhver hin besta leynilögreglumynd sem hér hefir verið sýnd. Lögreglan í ráðaleysi. Fram úr hófi skemtileg og hlægileg mynd. Leikfélag Reykjavíkur Enginn getur giskað á Sjónleikur i fjórum þáttum eftir Bernh. Shaw. Sunnudaginn 21. maí kl. 8. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þogar seldir öBrum. Afmeeli á tnorgun: Asa Jóhannsdóttir kennari. Friðrik Jónsson kaupm. Gunnar Gunnarsson trésm. Ingveldur Jónsdóttir. Jón Arnórsson, verkm. Tíjora Friðriksson, kenslukona. Fermfngar- og afmselis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safna- húsinu. Erl. mynt Kaupm.höfn li maí. Steriingspund kr. 15,52 100 frankar — 55,25 100 mðrk — 61,00 R ey kj a v í k Bankar Sterl.pd. 15,70 100 fr. 56,00 100 mr. 62,00 1 florin 1,48 Doll. 3,50 Pósthús 15,60 56,00 62,00 1,38 3,50 Bygging Austurvallar. Með því að sumir hafa misskilið hið umrædda umtalsefni próf. Jóns Helgasonar á fyrirlestrinum í Bár- ttmii í kveld, skal það tekiö fram, aö þar er að ræöa um Austurvöll í rýmstu merkingu, þ. e. allan Miðbæinn, að undanteknn Aðal- stræti og Hafnarstræti. Trúloíuð eru : María Árnadóttir Jónsson. og Þorleifur Guðm. próf. Magnússon er nú á góðum batavegi. Hafði verið á fótum nokkra daga áðuren fsland fór frá Höfn. Hann hefir ekki verið skorinn upp aflur, og óvíst hvort það verður gert. Skemdur fiskur var seldui í gærkvöldi hér í bæn- um. Var það bæði lúöa, á 15 au. pd. og ýsa á 12 aura. Lúðan var græn orðin í þunnildum og ýsan bæði úldin og marin. Gullfoss kom lil Vestmanneyja í gær um miðjan dag. Hafði hann þá uppi sóttvarnarveifu, vegna þess að tveir mislingasjúklingar voru innanborðs. Nýja Bíó sýnir hina ágætu mynd »Niður með voptiiiK í síðasta sinn í kvöld. Ingólfur fór upp í Borgarnes í gærmorg- un. Meðal farþega voru bræðurnir Páll kaupm. Ólafsson frá Búðardal og Jón Ólafsson stud. med. — Páll hefir verið hér til lækninga síðan í marzbyrjun og var skorinn upp fyrir sulli af Guöm. próf. Hannes- syni. Schaffalitzky de Muckadell »Ritmester«* í her Dana kom hingað á Islandi í þeim erindnm að kaupa hesta fyrir dðnsku stjórn- ina. Leikiiúsið. »Enginn getur gizkað á« leikið i kvöld. E/s Kristján IX., flutningaskip Ásgeirs Péturssonar, er á leiö hingað meö >teinolíu til Steinolfuféi., aö sögn. Appelsínur er best að kaupa í Versl. Yísir, Laugavegi 1. > Nýja Bíó <i Niður með vopnin! Stórkostlegur sjónleikur í 4 þáttum, 120 atr. > - Leikinn eftir hinni heims- frægu skáldsögu eftir Bertliu von Suttner Nú er síðasta tækifærið að sjá þessa ágætu mynd sem hefir hlot- ið almenningslof, hún verður sýnd í sfðasta sinn f kveld frá 7—9—11. . Enginn sem getur ætti að láta hjá líða að koma, — því svona myndir eru fágætar. Aðgöngumiða má panta í síma 107 allan daginn og í síma 344 frá kl. 6 og kosta: Fyrstu sæti (tölusett) I kr., önnur sæti 80 aur., 15 aura fyrir börn. Barnasýning frá kl. 6-7. Nathan & Olsen hafa flutt skrifstofur sínar í Pósthússtræti M II (Gömlu Godthaahs-húsin). Fiðurhelt léreft, Undirlakaléreft, Lastingur og fleiri Vefnaðarvörur komu með e/s Islandi í Austurstræti 1. 3^sa. S- S^tin^auassoti & Co, Enskt Veggfóður nýkomið með e/s Island á Laugaveg 1. Ökumaður. Maður sem ervanur ökumensku og að fara með hesta, getur fengið vinnu nú þegar. Hátt kaup! Petersen frá Viðey idnskólanum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.