Vísir - 05.06.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 05.06.1916, Blaðsíða 4
VlSlR BÆJARFRÉTTIR Frh. frá 2. bls. Gullíoss t kotn aö vestan í gærkvöld, hafði legið meiri hluta dagsins í Hafnar- firði. Af farþegum að vestan hefir Vísir heyrt nefnda Jón A. Jónsson, útibússtjóra á ísafirði, Halldór Iækni Stefánsson á Fiateyri, Berg Rós- inkranzson, kaupm. á Flateyri, konu hans og börn. Eggert Claesen, yf- irdómslögm, kom aftur að vestan meö skipinu. Kappleikurinn miiii fótboltafélaganna Frams jun.' og Víkings, sem háður * var á íþróttavellinum í gær, fór svo að Víkingur vann 5 á móli 2. Vík- ingur er eldri og mun ekki teljast til ungiingaflokkanna lengur. Á hann að taka þátt \\ kappleikum þeim sem nú fara í hönd á milli fullorðinna. Nýr véibátur, Mínerva að nafni, kom í gær- morgun frá Jótlandi. Hann er 20 smálestir að slærö, eign Þorsteins J. Sveinssonar og fleiri. Skipstjóri bátsins milli lánda var Vigfúsjós- efsson. Mortensen rakari hefir beöið Vísi að geta þess, út af fyrirspurn sem var í blaðinu í gær, að á rakarastofu sinni séu aldrei notaðir kústar, og sápuskálar ætíð hreinsaðar eftir hvern rakstur. Og svo mun það vera hjá flestum rökurum bæjarins, ef ekki ölium. — En fyrirspyrjand- inn mun aðallega hafa átt við það, hvort nokkurt eftirlit væri haff'með þessu af hálfu hins opinbera. Bæjarverkfræðingur er Þórarinn Kristjánsson, verk- fræðingur orðinn, frá 1. þ. m. Hjörtur Hjartarson gegnir bygginga- fulitrúastörfum, eftir sem áður. Skáldsagan Á heimleiö, eftir frú Guð- rúnu Lárusdóttur, er aö koma út á dönsku um þessar mundir í skáld- sagnaþáttum þeim er heita einu nafnl Hjemmets Bibliotek. Útgef- andi þess er O. Lohse. Kanpmanna- hðfn, en N. P. Madsen rithöfundur velur sögurnar. Landi vor síra Magmls Magússon í Bregning á Jótlandi hefir snúið sögunni á dönsku; heitir hún á dönsku Mod Hjemmet, og eftir fyrsta heftinu að dæma, sem hingað er komið, er þýðingin mjög vönduð. Eftirtekt kann það að vekja um þessar mundir, þegar svo margt er skrafað og skrifað um ættarnöfnin, að nafni höfundar er haldið óbreyttu á dönskunni, stendur á titilblaðinu fullum stðfum: Guðrún Lárusdóttir. Sandeyjareggin eru komiti til borgarinnar. Símskeyti frá fréttaritara Vísis asta Khöfn 3. júnf. Þjóðverjar h'afa tekið Caiiletskóginn. Rússar sækja á í Bessarabíu Sjóorustan, sem nú er nýafstaðin, er talin sú stórkostleg- orusta sem háð hefir verið á sjó, svo sðgur fari af. Tjón beggja er nú talið miklu meira en haldið var í fyrstu. Khðfn 4. júnf. Þjóðverjar hafa tekið fyrstu varnariínu Frakka hjá Vaux Englendingar líta alment svo á, sem þeir hafi unnið sigur í sjóorustunni í Norðursjónum, þó að þeir hafi beðið mikið tjón. Byggja þeir það á þvf, að Þjóðverjar hafi flúið þegar stærstu orustuskip Breta komu t'l sögunnar. Það má telja víst að Þjóöverjar hafi látið undan sfga, er skip Brefa fjölguðu og þeir áítu fleirum stórum skipum að mæta. En hvorir eiga að teljast sigurvegarar, það fer eftir því hvað Þjóðverjar hafa ætlað sér. Af Breta hálfu hefir sennilega tiltölulega lítil flotadeild verið á sveimi þarna í Norðursjónum — á verði. Líklegt að Þjóðverjar hafi komist á suoðir um hve öflug hún var og sent nokkru öflugri flotadeild til að klekkja á heuni. Og þó að þýzku skipin hörfuðu svo undan, þegar stórskip Breta dreif að, þá getur það vitanlega ekki talist ósigur, einkum ef Bretar hafa goldið meiri afhroð í viðureigninni en þeir. Ef tjóniö hefii verið líkt hjá báöum, mætti segja að Þjóðverjar hefðu fariö fýluför. Hitt er ekki sérlega sennilegt, að Þjóðverjar hafi ættaö að leggja þarna til neinnar úrslitaorustu og teflt út megninu af flota sfnum í því skyni að reytia sig við allan brezka flotann. Ef svo hefði verið, þá væri hér vitanlega um greinilegan ósigur þeirra að ræða. En það er skiljanlegt að Bretar líti á þetta frá björtustu hliö. Góðan matsvein vantar á Apríl nú þegar. )es Zimsen. 4 duglegir jarðabótamenn geta fengið atvinnu nú þegar. Sig. Sigurðsson Orettlsðtu 59. Til viðtais frá kl. 6-8. síöd. LEIG A "1 Orgel óskast leigt nú þegar. A. v. á. [47 H ÚSNÆÐ o Tvö herbergi og eldhús óska barnlaus hjón að fá 1. október i haust. Áreiðanleg borgun. A. v. á. ________________________ [26 Barnlaus fjölskylda óskar eftir 3—4 herbergja íbúð með eldhúsi og geymslu frá 1. okt. Uppl á Laugavegi 19 B. [416 Herbergi með húsgögnum og forstofuinngangi er til leigu á Grettisgötu 20 B, niðri. [48 Tvö herbergi og eldhús vantar mig í haust, þarf að vera í austur- bænum. Krjstján V. Ouðmundsson. [49 Peningabudda með peningurn í hefir tapast frá sóttvarnarhúsinu að Vesturgötu 40. Skilist á Vestur- götu 55. , [37 Slór lykill fundinn. A. v. á. [47 Áburðarbolli (úr kopar) og vagn- öxull fundinn. Vitjist á afgr. [50 Brúkaðar sögu- og fræðibækur tást með miklum afslætti í bóka- búðinni á Laugavegi 4. [296 Morgunkjólar ódýrir og vandaðir fást í Lækjargötu 12 a. [435 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgötu 38. [447 VINNA I Kaupakona óskast á gott heimili í Htínavatnssýslu. Uppl. Spitalastfg 5 frá 7-8. [21 r TILKYNNINGAR 1 Fyrst um sinn verður tekið á móti pöntunum af brjóstsykri að einsfrákl. 9/. h, til kl. 2 e, h. Sími 582. Sætindaverksmiðjan «Víkingur». [42 á Hótel ísland ræður fólktilalls- konar vinnu — hefur altaf fólk á boðstólum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.