Vísir - 07.06.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 07.06.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og [afgreiösia íj Hótel ísiand SÍMI 400 6. árg. Miðvikudaginn 7,júnf 1916. 154. tbl. Gamla Bíó Gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutv. Ieika: Frú Edith Psilander, hr. E. Zangenberg, hr. W. Bewer og hin gullfagra leikkona frk. Miczi Mathé. Þessi ágæta gamanmynd er leikin á »Grenens Badehotel á Skagen«, einum fegursta bað- staö Dana, meðal þúsunda af baðgestum. Betrt sæti tölus. 0.60, alm. 0.40 barnasæti 0.40. Bæjaríréttir II xwaaw Afmæli á morgun: Guðbj. Gísladóttir húsfrú. Lovísa Fjeldsted húsfrú. Sigríður Bernhöft húsfrú. Sigríður Pétursdóttir ekkja. Fermingar- og afmælis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Arnasyni i Safna- húsinu. Eri. mynt. Kaupm .höfn 2, júní. Sterlingspund kr. 15,98 100 frankar — 57,00 100 mörk — 61,25 Reykj i 1 ví k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,20 16,00 100 fr. 58,00 58,00 100 mr. 63,00 64,00 1 florin 1,48 1,42 DoII. 3,50 3,50 Settir prestar. Síra Kjartan Kjartansson í Grunna- vík er settur prestur að Sandfelli (síra Gísli bróðir hans hefir feng- ið Iausn sökum vanheilsu). Aðstoð- arprestur síra Ásmundur Guðmunds- son í Stykkishólmi er settur prest- ur að Helgafelli (þ. e. Stykkis- hólmi). Settur prófastur í Snæfellsnessprófastsdæmi, frá fardögum, er síra Árni Þórarinsson á Stórahrauni. Botnía er væntahleg til Hafnarfjarðar að vestan um kl. 3 í dag. >Rán« . 1 kom af fiskveiðum í gær með hlaðafla. Haföi 70 tunnur af lifur eftir 9 daga útivist fyrir Vesturlandi. Hátt kýrverð. Á Engeyjaruppboðinu í fyrradag voru boðnar 340 og 360 krónur í tvær kýrnar. »Deyr enginn sá er dýrt kanpir«, sagði kaupandinn. Pétur Jónsson syngur enn í Bárubúð í kvöld, í íjóröa sinn, breytta söngskrá. — Altaf er húsfyllir hjá Pétri ogkem- ur öllum saman um að betrisöng- mann hafi þeir ekki heyrt hér. Einn af beztu sðngfræðingum okkar, sem dvalið hefir langvistum erlendis, komst svo að orði við rítstj. Vísis í gær, að hann efaðist um að hann hefði nokkurntíma heyrt betri söng- mann en Pétur, — hljóðin svo roikii, fögur og vel tamin. Veðrið í dag: Vm. loftv, , 765 logn « 6,7 Rv. " 765 logn a 5,5 íf. « 766 logn " 3,7 Ak. " 766 logn a 4,0 Gr. « 728 logn « —1,0 Sf. " 763 na. kul " 4,1 Þh. " 754 n. st.gola 'it* 6,0 Gullfoss fer héðan kl. 11 — 12 í kvöld. Goðafoss kom til Fáskrúðsfjarðar í gær. K.F.U M. Knattspyrnufél. »VALUR«. Æfing í kveld kl. 81/, Áríöandi að allir mæti stundvís- lega. Beztu þakkir leyfi eg mér hér með að færa öllum þeim sem sýnt hafa mér hluttekningu við fráfall konunnar minnar Halldóru Hall- dórsdóttur. p. t. Rvík 6. júní 1916. (Hótel Island). Ágúst Benediktsson. Súkkulaði og Kakaó altaf nægar birgðir af hinum ágætu tegundum Nýja Bíó ndir þessu mer! skaltu sigra. ,In hoc signo vincesl' ítalskur sjónleikur í sjö þáttum leikinn af hinu heimsfrœga »Savoia«-félagi. Mynd þessi hefir verið sýnd kveld eftir kveld í Palads-leik- húsinu í Kaupm.höfn, og fer af henni mikið orð, enda er hún ein af hinum alkunnu sannsögulegu kvikmyndum ftala. Sýning stendur 2 stundfr. Aðgöngum. [tölusettir] Betri sæti kosta 85, alm. 70 aura. QOT Eftir kl. 4 er tekið á móti pöntunum í síma 107. TW Pétur Jónsson operasöngvari Mdur söngskemtun í Bárabúð flmtudag kl. 9 síðd. Ný söngskrá. Aðgöngumiðar fást í Bókaversl. ísafoldar og Sigf. Eymundssonar. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 6. jání. Aköf sókn af hendi Rússa frá Pripjet-fljóti og að Ianda- mœrum Rúmeníu. Fyrsta daginn tóku þeir 13000 fanga. Kitchener lávarður druknaður. Brezka stjórnin hefir tilkynt það opinberlega í gær að beitiskipið »Hampshire« hafi farist á tundnrdufli eða ef til vill verið skotið tundur- skeyti vestur af Orkneyjum. Skipið var á leið til Rússlands með Kitch- ener lávarð, hermálaráðherra Breta, og eru allar líkur til þess að hanri háfi Iátið þar lífið, því enginn veit til þess að nokkur maður hafi bjarg- ast af skipinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.