Vísir - 14.06.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 14.06.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMl 400 VIS Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Miðvikudaglnn 14. júnf 1916. 159. tbl. Gamla Bíó Það sem vitinn faldi. Afarspennandi sjónl. 3 þ. Skýr og vel leikinn. Aðalhlutverkin leika: Agnes Nörlund, Peter Malberg, C. J. Lundquist, Hr. Helios, Tronier Funder. Tölusett sæti kostá 0,50. Alm. 30. Barna 10. Pantið aðgm. í síma 475. K.F.U M. Knattspyrnufél. »VALUR«. Æfing í kveld kl. 87» Áríðandi að allir mæti stunðvíslega Einingin nr. 14 Fundur í kvðld kl. 8*/». Um- ræðuefni: Tillaga frá st. Verð- andi um skemtiför o. fl. Mætið stundvíslega og fjölraennið. f3$ Bæjaríréttír Afmæli á morgun: Ármann Jónsson trésm. Halldór Gunnlaugsson umboðssali Jdn Þorvaldsson prestur. Matthías Eggertsson prestur. ÓI. Magnússon ijósmyndari. Sigf. Guðmundsson verzlunarm. Þóra S. Bjarnadóttir ungfrú. Valg. Benediktsson húsfrú. Erl. mynt. Kaupm.höfn 13. jiíní. Sterlingspund 100 frankar 100 mðrk kr. 16,00 — 57,00 — 62,00 Rey k j Bankar i vík Póstbús - Sterl.pd. 100 fr. 100 mr. 1 florin Doll. 16,00 58,00 63,00 1,42 3,50 16,00 58,00 64,00 1,42 3,50 I. s. (. Knattspyrnumót Reykjavíkur hefst mánudaginn 10, júlí þ. á. Þátttakendur gefi sig skriflega fram við form. Knattspyrnuféiags Reykjavíkur fyrir 6. lúlf næstk. Stjórn Enattsp.fél. ReyhjaYíkur. Duglegur matsveinn getur fengið pláss á troilara nú þegar. Menn sem vilja sinna þessu eru beðnir að snúa sér til Holtsgötu 16. Nýja Bíó Dóttir smiðsins Franskur sjónleikur, leikinn aí frönskum ágætis leikurum. Mynd þessi er frá upphafi til enda mjög spennandi, ekki síst þar setn tvær hraðlestir mæt- ast á hraðri ferð og fara í mask. Frá Landssímanum. Nokkrir duglegir menn geta enn fengið vinnu við sítnalagningu í sumar. Menn snúi sér sem fyrst tll símaverkstjóra BJÖRNES, Lindargötu 5. Eins og áður gegni eg málafærslu- störfum mínum og verð til viðtals venju- lega kl. II—12 og 4-5. Laufásvegi 22. Oddur Gíslason, yfirréttarmálaflutningsmaður. TJngur maður, 16-20 ára, sem skrifar og reiknar vel, getur fengið fasta vinnu á skrifstofu frá 1. júlí næstk. Eiginhandar umsókn með kaupkröfu merkt »ATV1NNA 100« sendist á skrifstofu Vísis. Kjörfundur veröur haldinn í Bókmentafélag- inu í Iðnó á morgun kl. 5 síðd. Verða þar talin saman atkv. sem fallið hafa við stjórnarkosningarnar. i Allir félagsmenn hafa aðgang að j fundinum sem áheyrendur. Fermingar- og afmaelis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safna- húsinu. Afiinn' er altaf jafngóður. Botnvörpung- arnir koma hver á fætur öðrum inn hlaðnir af fiski. f Trúlofuð eru ungfrd Þóra Þóröardóttir frá | Litla-Hrauni í Kolbeinsstaðahreppi \ og Magnús Ásmundsson frá Seli við I Reykjavik. | Gefin satnan 8. þ. m. ym. Ingibjörg Gunnars- dóttir og Sig. Hjálmarsson sjóra., til heimilis á Frakkastíg 19. Dýrtíðin. Það er einkennilegt í þessari dýr- tíð, að það sem af er þessu árí hefir verið veittur 6000 kr. minni fátækrastyrkur til innanbæjarmanna en í fyrra og 5000 kr. minna til utanbæjarmanna. Mislingarnir hafa farið heldur hægt yfir í bænum til þessa, en breiðast út jafnt og þétt og leggjast allþungt á einstaka menn. Eru þeir nú einnig orðnir úlbreiddir um alla landsfjórðunga. Vestmanneyingar hafa varist þeim til þessa. endaeru þar hafðar mjög strangar gætur á þeim. Hver maður sem þar ætlar í land, er látinn gefa yfirlýsingu upp á æru og samvizku, um, að hann hafi áður haft veikina. Dánarfregn. Andrés Magnússon á Gilsbakka, sonur síra Magnúsar Andréssonar, er nýlátinn þar uppfrá. Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.