Vísir - 14.06.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 14.06.1916, Blaðsíða 3
y l s'i;r smærri verði ekki leiðitamari. En hœttan er mest fyrir vélbátaút- gerðina. Hve margir vélbátaeig- endur hafa beygt sig fyrir of- beldinu? — Vonandi er að þeir séu ekki margir. Enn einu sinni skal það brýnt fyrir þeim, að þá rekur engin nauð til að binda sig. Ef þeir fá ekki olíu með öðru móti gela þeir og eiga að snúa sér til landstj órnarinnar. Hún er s k y 1 d u g til að veita þeim ásjá í þessu efni. Hún get- ur n e y 11 félagið til að selja ol- íuna, án þessara samninga. — Hér eftir eru það sjálfskapar- víti að Iáta hefta sig, þó að ef til vill einhver af ókunnugleika eða rænuleysi kunni að hafa gert það áður en þetta mál varð að blaðamáli. Þetta mál er þýðingarmeira fyrir vélbátaútgerðina en svo, að það megi liggja í þagnargildi. — Ef útgerðarm. láta smeygja hnapp- heldunni á sig, þá geta þeir reitt sig á, að álitiegur hluti á- góðans af útgerðinni rennur í vasa Steinolíufélagsins, ef til vill fá þeir sjálfir ekki meira af hon- um en svo, að að eins hrökkvi til að halda þeim á floti. ttmante&a Barátta hjartnanna Eftir E. A. Rowlands. 54 ---- Frh. Honum fanst hún vera sú mann- eskja sem lítt mögulegt væri að bera heiftarhug til. Og á þessu sama augnabliki fór hann að halda, að hann, ef til vill hefði misskilið hana og felt rangan dóm yfir henni, og að hún, í stað þess að vera grimmúðug, aðeins væri óstööug og kærulítil. Hún væri máske ekki nein kaldlynd daöurdrós. Þessi snögga breyting á fram- ferði hennar staöfesti ef til vill þá getgátu hans. Og ef nú svo væri í raun og veru, þá aumkaði hann samt Rupert, engu að síður, en þá yrði líka jafnframt reiði hans gagnvart Rósabellu að hverfa. Hann var vel ánægður með að komast aö þessari gagnstæðu hug- mynd um Rósabellu. Því um leið varð all það ljóta og Ieiðinlega sem hann áður þóttist sjá í fari hennar, bö forówwr um mánuðinn og fríar ferðir geta stúlkur fengið á Bakkafirði hvort sem þær vilja heldur við fiskverkum eða sveitavinnu. — Einnig 4 sjómenn. Mjög góð kjör. Til viðtals frá 7-9 sd. á Stýrimannastíg 5. ymWtiw ^ókvssoyv. Stærsta úrval í bæm um af alls konar FATAEFNUM þar á meðal 6 tegundir blá Cheviot. "\3övttt\úsÆ. Vátryggið tafarlaust gegn eldl vðrur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. AðalumboOam. G. Gísiason Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skrifstofutími8-12 og -28. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Pétur Magnússon, yfirdómslögmaöur, Hverfisgötu 30. Simi 533 — Heima kl. 5-6 Oddur Gfslason yfirréttarmðlaflutnlngsmaOur Laufásvegl 22. Venjuiega heima kl. li-12 og 4- Sími 26 Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálaflutnlngsmaður, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [uppij. Srifstofutími frákl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — Bretar á vígvellinum ---- Frh. »Hvaða álit hafa Frakkar á Bretum?* Þessa spurningu bar eg oft upp meðan eg dvaldi í Frakk- landi. Svarið var œtíð á þá leið að Frakkar viðurkenni fyllilega hina miklu yfirburði Breta á sjón- um, en þeir álíta það ófyrirgef- anlegt hve vanbúnir Englending- ar voru við ófriðnum á landi og hve illa liðsfoiingjar þeirra voru að sér í hernaðarfræðum. Frakk- ar skilja ekki mótstöðuna, sem almenna varnarskyldan átti að mæta á Englandi og sundurlyndi það og stífni, sem á sér stað á milli vinnuveitenda og verka- manna á Englandi telja þeir glæp gegn heilögu málefni Oft heyrði eg ummœli í þá átt, að það, hvern- ig enskir liðsforingjar oft og ein- att léku sér að því að stofnalífi sínu í hættu, væri fremur vitfirr- ing en hugrekki. Framkoma enskra blaða í upp- hafi ófriðarins var þannig, að hún hlaut fremur að spilla samkomu- laginu á milli bandamanna. Blöð- in gerðu alt of mikið úr hjálpar- liðinu enska sem sent var til víg- vallarins. Liðsforingjarnir ensku bættu ekkert úr því, en sýndu oft stærilæti, sem ýmist olli þykkju eða háði. Frakki einn sagði við mig: »Þegar maður heyrir Eng- lendinga tala eða les blöð þeirra að engu, og hann fékk meö þvf móti miklu betra álit á henni. — Kæra frú Antrobus, sagði hann léttilega, um leið og hann rétti henni hendina. Þaö ert þú, sem átt aö fyrirgefa mér. Eg haföi engan rétt til að vera svona harð- orður, Gerðu svo vel að muna eftir því, að eg aldrei felli harðan dóm yfir neinni konu, nema eg sé alveg neyddur tii þess. Og nú skulum við tala um eitthvað annað. Þú hefir ekkerf minst á Teddy. Eg er viss um að hann yrði fok- vondur við mig, ef hann sæi þig standa hér úti í votu grasinu. Þau gengu hraðara til baka, á- leiðis þangaö sem vagninn beið. — Þú verður nú að gleyma reiði þinni gersamlega, og koma og heimsækja mig, sagði Rósa- bella, því hún fann fullvel að hún hafði borið sigur úr býtum í við- ureigninni, og ætlaði að nota sér þaö vel. Chestermere Iofaöi að koma, ekai aöeis einu sinni, heldur sem oftast. Hann hjálpaði henni upp í vagn- inn, og hreiöraði vel um hana. Og þegar hún ók af stað, fögur og brosandi, fann hann bæði til iðrunar og hugarléttis, útaf við- skiftum þeirra í þetta sinn. — En hvað eg hefði getað sparað mér marga óánægjustund, ef eg hefði aðeins gert mér það ómak fyr að hugleiða nákvæmlega skaplyndi þessarar konu. Vitaskuld er hún eigingjörn, en hvorki eig- ingirnin, né neitt annað hygg eg að eigi sér hjá henni djúpar rætur. Það eina óbreytanlega, sem hún hefir til að bera, er fegurðin, og hún er líka sönn. XV. Af einhverri innri hvöt — þó ekki gæti hún Ijóslega gert sér grein fyrir ástæðunni fil hennar — stofnaði Katrín til samkvæmis heima hjá sér, í sambandi viö heimboð það tíl migdagsverðar er þau hjón- in höfðu gert Edward Antrobus lávarði og konu hans. — Það er nú kanske nokkuð snemma á tíma, að fara að halda samkvæmi núna, sagði hún við Filipp. Chestermere tók hana nú í faðm sér. — Ástkærasta mín, sagði hann blíðlega, um leið og hann þrýsti henni ástúölega aö brjósti sínu, hvað sjálfan mig snertir, þá er eg mjög ánægður yfir, að þú ekki hefir boðið mörgum gestum. Eg er hræddur um að eg sé ekki mjög líflegur í samkvæmum hér í sveit- inni. En eg: hefði átt að verða vinnumaður á bóndabæ. Mérfellur svo vel alt sem að jarðrækt lýtur. — Kona hans geröi gælur við hann eins og krakka, Hún reyndi ekki með neinum ákafa, eða orða- fjölda, að reka það ofan í hann að hann ekki væri nógu fjörugur samkvæmismaður, en hún þiýsti hönd hans fast og innllega, til merkis um að hún væri ánægö með hann. — Þú gerir alt vel, sagði hún blíðlega. Þetta var að kveldi þess dags, sem Rósabella hafði heimsólt þau, og Katrínu hafði dottið í hug, eftir miðdagsverðinn, að stofna til sam- kvæmis þess, sem getið er um hér að framan. — Ef þú hefðir átt að verða vinnumaður á bóndabæ, þá heföi eg ekki verðskuldað að vera hátt sett í heiminum, sagði Katrín og brosti, eftir Iitla þögn. Filipp, veiztu það að eg held að hvorugt okkat sé vaxið þeirri háu stööu, sem við erum í. Eg er viss um að eg væri hæzt ánægð með að eyða allri æf- inni í þessu eina, litla íbúðarher- bergi. Mig bara óar við að hugsa til stórborgalífsins, með öllu tildii þess og glaumi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.