Vísir - 14.06.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 14.06.1916, Blaðsíða 4
VÍSIR skyldi maður ætla að enginn ann- ar her væri á Frakklandi en sá enski og — fáeinir Pjóðverjar®. Eg hef aldrei heyrt enskum liðsforingjum ámælt fyrir að þeir væru ekki hraustir, en eg hefi oft heyrt að bresti vit. Frökkum þykir Bretinn skoða ófriðinn of mjög sem íþrótt, nokkurskonar áhættuspil þar sem mikið sé lagt undir. — Nokkrir liðsforingjar fluttu með sér veiðihundaflokk og ætluðu að slá tvœr flugur í einu höggi, taka þátt í ófriðnum og fara á dýraveiðar, en það vakti meiri óhug í Frakklandi, en þó að þeir hefðu beðið ósigur í or- ustunni. — Ýms fegurstu héruð Frakklands er í óvinahöndum^ konum þeirra hefir verið nauðg- að, kirkjur og dýrmæt söfn lögð í auðn, og Frökkum getur ekki skilist að þessi ófriður eigi nokk- uð skylt við íþróttir. Frh. BÆJARFRÉTTIR Frh. frá 1. síðu. Póstferðirnar austur yfir fjall eru sagðar mjög erfiðar. Hefir snjónum verið rutt af vegínum á heiðinni á löngum köfl- um, en í hitunum flæðir leysinga- vatnið yfir vegina frá báðum hlið- utn, svo að varla er fært yfir, en nú er allur póstur fluttur austur á bifreið. Ingólfur, Faxaflóabáturinn, fór austur á Eyrarbakka í morgnn. Landskjörið. Lisfarnir sem kosið verður um verða 6 og í þessari röð: A. Heimastjörnartistinn. B. Þversummenn. C. Verkamenn. D. Óháðir bændur. E. Langsummenn. F. Þingbændur. Snorri Goði kom inn í gær. Hafði hann hitt enskt herskip úti fyrir Vesturlandi og sendi það menn út í Snorra. En ekkert verulegt erindi áttu þeir annað en að fá sér í soöið. Höfðu spurt um af hverju það stafaði, að merkin á skipunum væru svo mis- munandi: G. K., R. E., I S., o. s. trv., en auðvelt var að koma þeim í skilning um það, með því að taka dæmi af fiskiskipum þeirra. 19. júní. Konur hafa allmikinn undirbún- ing undir skemtanir, sem þær ætla að halda 19. júní, til ágóða fyrir Landspítalasjóðinn, til minningar um staðfestingu stjórnarskrárinnar í fyrra og þar með fengninn sigur kvenréttindamálsins. Meðal annars ætla þær að sýna sjónleik, leikinn af krökkum einum. Leikurinn heitir »Smaladrengurinn« og er sænskur. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 13. júní. Salandra forsæiisráðherra llala hefir sagt af sér. Þjóðverjar eru að hefja sókn hjá Riga og hafa sent Austurríkismðnnum hjáipariíð tii Strypa. Taia hertekinna Austurríkismanna er nú sögð 113 þúsundir. Þeir sem kynnu að vilja taka að sér að sjá um veitingar á íþróttavellinum 17. júní þ. á, eru beðnir að snúa sér sem fyrst til vers^uavs^. £. hjá Braun. Hn^piö’nin nr' 4 við Tiarnargötu ásamt góðum ogstór- fl flUoCfjglllafl um matjurtagarði, er til leigu frá 1. október n. k. eða til sölu ef um semur. Lóðin, er húsinu fylgir, liggur að einni af fegurstu götum bæjarins, Suðurgötu. Guðríður Thorsteinsson, Thorvaldsensstræti 4. Maður fer einsamall suður Sprengisand. Nýlega kom gangandi maður norðan úr Þingeyjarsýslu, Sturla Jónsson frá Jarlsstöðum í Bárðardal, suður í Hreppa. Hann lagði npp frá Mýri í Bárðardal og var þrjá sólarhringa á milli bygða, suöur að Skriöufelli. Maður fylgdi honum fyrsta daginn fram á Sprengisand og vsr hjá honum um nóttina í snjóhúsi, sem þeir bygðu sér. Eftir þetta svaf hann ekki nema tvo tíma á leiðinni. Hann gekk á skíðum suöur á miðjan Hreppamannaafrétt. Á leiðinni þaðan var snjór að mestu leyti leystur upp, ár auðar og í allmiklum vexti, sem hann varð að vaða yfir, Hund haföi Sturla með sér, en misti hann við eina ána. Hundurinn þorði ekki á eftir bon- um, enda var áin ströng og Sturlu í mitti. Treysti hann sér ekki að snúa aftur að sækja hundinn. Þegar Sturla fór aö norðan, 30. maí, var snjór ekki leystur upp af túnum nema þar sem þau lágu hæzt, og snjór svo mikill aö illfært var með hesta bæja á milli. Fénaðarhöld sagði hann góð þar nyrðra nema töluverðan lambadauða sumstaðar. Ekki muna menn eftir því, að nokkur maður hafi áður lagt upp að ganga þessa leið. Sturla byrjar búskap hér á Suður- Iandi í vor á Fljótshólum í Gaul- verjabæjarhreppi. Vorið hér liefir verið fremur kuldasamt og gróðurlítið, oftast frost á hverri nóttu þegar norðanátt hefir verið. Mis'.ingar gert dálítið vart við sig hér niöur um sveitir, en meira í uppsveilunum. Sagt er að mislingar séu komnir á 20 bæi í Biskupstungum. Ó. /. Reykt ýsa nýkomin í JííakvdeUd Sfótuvjéf, SvÆutl. Hafnarstr. Sími 211. Vanur skrifari óskar eftir skriftum helst heima reikn. maður ágætur, hefir ritvél. » Tilboð merkt ,101‘, sendist Vísi. r KAUPSKAPUR 1 Barnavagn óskast til kaups, helst í dag. A. v. á. [86 Brúkaðar sögu- og fræðibækur tást með miklum' afslætti í Bóka- búðinni á Laugavegi 4. [296 Morgunkjólar ódýrir og vandaðir fást í Lækjargötu 12 a. [435 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B, áöur á Vesturgötu 38. [447 Fallegur barnavagn óskast til kaups eða leigu. Uppl. á Ránar- götu 24. [106 Barnavagn óskast til leigu eða kaups. Uppl. hjá Margreti Magn- úsdóttur á Vesturgötu 17. [107 Dansk-ísl. og ísl.-enskar orða- bækur eru keyplar i Bókabúðinni á Laugavegi 4. [108 Ný reiðtreyja til sölu á Vitastíg 7. _________________ S [109 Rósaknúppar fást keyptir á Bræðraborgarstíg 3 (uppi). [110 Lítið brúkuð reiðföt til sölu Uppl. á Smiðjustfg 5 (uppi). [111 Barnakerra í góðu lagi óskast keypt. A. v. á. [112 Barnavagn til sölu á Nýlendu- götu 19 B. [H3 2 ungir hestar til sölu á Lauga- vegi 70 í dag kl. 7 e. h. [114 Brúnn strigaskór hefir tapast í Miðbænum. A. v. á. [119 Silfurbrjóstnál töpuð á götum bæj- arins. — Uppt. á afgr. [120 Vetiíngur lapaðist á járnbraut- inni. Skilist á afgr. [121 Tapast hefir grænn skinnhanski á leiðinui frá Njálsgötu ,30 að Amtmannsstíg 5. — Skilist gegn fundarlaunum á afgr, [122 Tapast hefir 10. þ. m. hvít kvenn- svunta frá Barónsslg 18 niður á Hverfisgötu. Skilist a Barónsstíg 18 [123 l H ÚS N ÆÐ I 1 Eitt kjallaraherbergi ásamt eld- húsi er ti) leign á Skólavöröustíg 24. [115 Stór sólrík stofa, helzt með áföstu hiiðarherbergi óskast nú þegar eða í haust, Uppl. á Skólavörðustig 8 [116 r VI N N A I Kaupakona óskast á gott heimili í Húnavatnssýslu. Uppt. á Spítala- stíg 5, frá 7—8. [96 Húsvön stúika óskast strax tit síldarveiða. Uppl. á Njálsgötu 20 (UPPQ.__________________________[117 Stúlka óskast í vist frá 1. júlí á Laugavegi 42 (niðri). [118 Prentsmiöja Þ. Þ. Clemenlz. 1916

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.