Vísir - 15.06.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 15.06.1916, Blaðsíða 4
VISIR LANDSKJÖRSUSTARNIR Frh. frá 1. síöu. B. (Sjálfstæöisfl. »þversum«). Sig. Eggerz, sýslum. Borgarnesi. Hjöriur Snorrason, bóndi, Arnar- holti. Ounnar Ólafsson, kaupm. Vest- mannaeyjum. Magnús Friöriksson, bóndi á Staðarfelli. Kristján Benjamínsson, bóndi á Tjörnum. Ólafur Thorkcius, læknir í Bú- landsnesi. Magnús Magnússon, útgerðarm. í Reykjavík. Eyólfnr Guðmundsson, bóndi á Hvoli. Eiríkur Torfason, bóndi í Bakka- koti. Skúli Guðmundsson, bóndi á Úlfarsfelli. Kolbeinn Ouðmundsson, bóndi á Úlfljólsvatni. Einar Friðriksson, bóndi í Hafra- nesi. C. (Alþýðuflokkurinn). Erlingur Friðjónsson, trésm. á Akureyri. Otto N. Þorláksson, verkam. Rvík. Þorv. Þorvarðarson, prentsmiðju- stjóri Rvík. Eggert Brandsson, sjóm. Rvík. Guðm. Davíðsson, kenn. Rvík. D. (»Óháðir« bændur). Sigurður Jónsson, bóndi á Yzta- Felli. Ágúst Helgason, bóndi í Birt- ingaholti. Sveinn Ólafsson, bóndi í Firöi. Guðmundur Ólafsson, bóndi á Lundum. Snæbjörn Kristjánsson, bóndi í Hergilsey. Stefa'n Ouðmundsson, bóndi á Fitjum. ólafur ísleifsson, læknír í Þjórs- ártúni. . Magnús Jónsson, bóndi á Klaust- urhólum. Þórður Sveinsson, lækn. á Kleppi. Kristleifúr Þorsteinsson, Stora- Kroppi. » - Ingimar Eydal, rifstj. Akureyri. Hallgr. Kristinnsson, kaupfélags- stjóri Akureyri. E. (Sjálfstæðisfl. »Langsum«). Einar Arnórsson, ráðh. Rvík. Hannes Hafliðason, forseti Fiski- fél., Rvík. Sira Björn Þorláksson, Dverga- steini. / Sira Sigurður Gunnarsson, Stykk- ishólmi. | Jónas Árnason, bóndi á Reyni- felli. F. (Þingbændaflokkur) Jósef Björnsson, alþm. Vatnsleysu. Björn Sigfússon, bóndi á Kornsá. Vigfús Guðmundson, bóndi frá Engey. Halldór Jónsson, bóndi á Rauða- mýri. Einar Árnason, bóndi á Eyrar- landi. Jósef Jónsson, bóndi á Melum. Yfirkjörstjórnin hefir nú athugað iista þessa og eru þeir allir taldir rétt fram bornir. h/f Eimskipafélag Islands Samkvæmt 11. grein félagslaganna, þurfa aðaltillögur þoer, sem koma eiga fram á aðalfundi félagsins, 23. þ. m., að vera komnar á skrifstofuna í síðasta lagi föstudaginn 16. þ. m. kl. 6 síðdegis. Reykjavík 14. júní 1916. STJÓRNIN. 17. Júní 1916. A6 gefnu tflefni væntir sijórn Kaupmannafélags Reykjavfkur, að kaupmenn hér í bænum loki búðum sfnum kl, 2 síðd. greinclan dag. B. H. Bjarnason p. t. form. Laugard. 17, Júní verður verslunum okkar lokað kl. 2 e. m.» og að- varast heiðraðlr viðskiftavinir vorir um að hafa lok- ið kaupum sfnum fyrir helgina, fyrir þann tfma. Viröingarfylst. Sláturfélag Suðurlands. Tómas Jónsson. Árni Jónsson. E. Milner. M. Frederiksen. Loftur & Pétur. 3M——=nn«=nM ¦.....ii. i;-,ff , m—a—inacaiUMAL Landsspítalasjóðurinn. Samskotalistum, sem í umferð eru hér f bœ, óskast skilað sem allra fyrst, helst eigi sfðar en laugardaginn 17. Júní næstk. til þess að skilagrein verði gerð á hátíðisdegi kvenna 19. júní, fyrir öllu, sem þá er innkomið. „ "Jpóvunn 3ot\assen, £«fi\av^otu fc, p. t. gjaldkeri. 1 I ssa—wga LÖGTAK á ógreiddum kirkjugjöldum byrjar næstkomandi mánudag. Bæjarfógetinn í Eeykjavík. r H ÚSNÆÐI Eitt kjallaraherbergi ásamt eld- húsi er til leign á Skólavörðustíg 24. [115 Stór sólrík stofa, helzt með áföstu hlíðarherbergi óskast nú þegar eða í haust. Uppl. á Skólavörðustig 8 '-¦_____________________[11(6 1 herbergi fyrir einhleypan til leigu frá 1. eða 10. næsta mánaðar á Klapparstíg 20 niðri. [136 Herbergi meö húsgögnum til leigu fyrir lengri eða skemri tíma. A. v. á. [137 í KAUPSKAPUR 1 Brúkaðar sögu- og fræöibækur tást með miklum" afslætti í Bóka- búðinni á Laugavegi 4. [296 Morgunkjólar ódýrir og vandaðir fást í Lækjargölu 12 a. [435 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgðtu 38. [447 Fallegur barnavagn óskast til kaups eða leigu. Uppl. á Ránar- götu 24. [106 Barnavagn óskast tii leigu eða kaups. Uppl. hjá Margrefi Magn- úsdóttur á Vesturgötu 17. [107 Ný reiðtreyja til söiu á Vitastíg 7. ____________________: [109 Skæðaskinn niðurskorið fæst í dag og á morgun í Nýhöfn. [124 Oóð síld og sáningskartöflur til sölu. A. v. á. [125 Söðull brúkaður til sölu á Grett- isgötu 59 A. [126 Barnavagga til sölu. A. v. [127 Góð síld og sáningskartöflur til sölu. A. v. á. [128 Ágætt smjör fæst á Frakkastíg 7 [129 Kæfa og kartöflur til sölu á Frakkastíg 7. [130 Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [43 I TAPAfl —FUNDlfi 1 Tapast hefir 10 króna seöill. A. v. á. [131 Fundist hefir budda með pen- ingum í. Uppl. í Grjótagötu 10. [132 Göngustafur tapaðist f gær nálægt Laugarnesi. Skilist gegn fuudariaun- um á afgreiðslu Vísis. [133 Tapast hefir sálmabók á hvíta- sunnudag frá dómkirkjunni um Austurvöll upp í Bankastræti með nafninu Bóthildur Jónsdóttir. Skil- vís finnandi skili henni á Kárastíg 11 uppi gegn fundarlaunum. [134 Tapast hefir böggull með silki í. Uppl. á Grettisgötu 44 a. [135 ......—¦¦¦ '..... ..........——¦ ¦ >---------------------- Silfurbrjóstnál töpuð á götum bæj- arins. — Uppl.á afgr. [120 f — VINNA — 1 Kaupakona óskast á gott heimili í Húnavatnssýslu. Uppl. á Spííala- stíg 5, frá 7—8. [96 Stúlka óskast í vist frá 1. júlí á Laugavegi 42 (niöri). [118 Dugleg stúlka óskast í gott iuís hérí bænum. Há laun. A. v. á. [138 Skósmið vantar strax í Bergstaða- stræti 1. [139

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.