Vísir - 15.06.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 15.06.1916, Blaðsíða 3
VtSIR Til ágóða fyrir verður haldinn J&asa á hátíöisdegi kvenna 19. júní n.k. [að eins þann eina dag].— Þeir karlar eða konur, sem vilja styðja þessa tilraun til eflingar sjóðnum með gjöfum útlendum eða innlendum munum, smáum eða stórum, sendi gjafir til undirskrifaðra, sem þakklátlega veita þeim móttöku. Rvík 26. maí 1916. Elfn Jónatansdóttir, Quðríður Ouðmundsdóttir, Ouðrún Árnason, Templaras. 5. Miðstr. 8. Vesturg. 45. Inga L. Lárusdóttir, Ingibjörg H. Bjárnason, Ingibjörg Johnson, Bröttug. 6. Kvennask. Lækjarg. 4. Magnea Þorgrímsson, Kirkjustr. 10. Þórunn Jónassen, Lækjarg. 8. Drekkið CARLSBERG Porter Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar Aðalumboð fyrir ísland Nathan & Olsen SKATTEFRl PQRTER &$ foróxvur um mánuðinn og fríar ferðir geta stúlkur fengið á Bakkafirði hvort sem þær vilja heldur við fiskverkum eða sveitavinnu. — Einnig 4 sjómenn. Mjög góð kjör. Til viðials frá 7-9 sd. á Stýrimannastíg 5. Frá Landssímanum. Nokkrir duglegir menn geta enn fengið vinnu við símalagningu í sumar, Menn snúi sér sem fyrst tll símaverkstjóra BJÖRNES, Lindargötu 5. VATRYGGINGAR ED Vátryggio tafarlaust gegn eldi vðrur og húsmuni hjá The Brlt- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Afialumboðsm. G. Gíslason Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skrifstofutími8-12 og -28. Austurstræti 1. N. B. Nlelsen. ¦¦¦¦> LOGMENN H Pétur Magnússon, yfirdómslögmaOur, Hverfisgötu 30. Sími 533 — Heima kl. 5—6 Oddur Gíslason yflrréttarm&laflutningsmaBur Laufésvegi 22. Ve rjulega heima kl. 11-12 og 4- __________ Siml 26________ Bogl Brynjólfsson yflrréttarmálaflutnlngsmaður, Skrifstofa i Aðalstræti 6 [uppij. Srifstofutimi frákl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. 1916 Barátta hjartnanna Eftir E. A. RovVlands. 55 Frh. — Við skulum aðeins dveljaþar eins stuttan tíma og unt er að kotnast af með, kæra mín. Chestermere kveikli í vindlinum sfnum, hallaði sér aftur á bak í stóinum og horfði á eftir konu sinui, er gekk yfir að skrifborðinu sfnu. Og nú tók hann svo vel eftir því, — alveg eins og Rósabella hafði gert —, hvað veikluleg Kat- rfn var, en það hafði önnur áhrif á hann en Rósabellu. Hann hnykl- aöi brýnnar og roðnaði í kinnum, éins og vandi hans var, þegar eitt- hvað óþægilegt bar honum að höndum. — Tekur þú inn meðulin þfn reglulega? spurði hann hana alt f einu. Hún leit upp brosandi. Hún var svo falleg þegar hún brosti, augun Ijómuðu og lokkarnir gulu léku sér utn háls og linakka. — Já, Filipp, svaraði hún þýð- lega. Hann stðð upp af stólnum, gekk yfir að eldstæðinu og horfði fast á hana. — Ertu nú viss um, alveg viss, að þú takir þau öll inn reglega? — Já, Filipp, og hún hélt áfram að brosa. En alt í einu hvarf bros- ið af vörum hennar, því henni Hugu í hug orð Rósabellu. Hún stokk- roðnaði. a — Lít eg þá svo hræðilega út, Filipp? spurði hún fljótlega, og reyndi að dylja geðshræringuna. — Hræðilegal át hann eftir og brosti nú líka. — Eg var hrædd um að eg væri máske eins og einhver nábleik vofa. Frú Antrobus virtist halda að eg væri enn mjög lasburða. Chestermere hélt áfram aðreykja enn um stund, og svo spurði hann snögglega: — Fellur þér frú Antrobus vel í geð? Katrín þagöi við fyrst, en segir síðan: — Já, — nei, — eg er ekki vel viss í því, mælti hún djarflega; Hún er auðvitað mesta fríðleiks- kona. — Svo þagnaði hún við. Eg vona aðeins aö hún geri Teddy hamingjusamán. En hvað það er skrítið að hugsa sér að Teddy skuli vera giftur. Eg get varla hugsað mér annað eins. Hér er nú skrá yfir þá, sem eg held að við ættum að bjóöa heim, sagði htín um leið og hún rétti honum papp- írsblað. Eg vildi óska að Margot væri nú hér á Englandi, og hún mamma þt'n líka. Það eina sem gleður mig, þeirra vegna, er að eg veit að það er sól og sumar þar sem þær eru. Eg er svo löt, Filipp. Komdu og vertu nú svo vænn að skrifa fyrir mig boðsbréfin. Hann hlýddi viðstöðulaust og tók til að skrifa hvert bréfið eftir annað. — Eg veit hvað þér eruð að hugsa um, sagði Rósabelia við Chestermere lávarð. Þau sátu í framstofunni fyrir framan ofninn. Frú Antrobus var í rauðum silkikjól, og með rautt silkiband bundið um hárið. Gim- steina bar hún enga, nema háls- men, sett rúbínsteinum, og tvær spennur, settar demöntum, voru á litlu, rauðu skónum hennar. — Er það satt? Þaö kalla eg vel aö verið,' sagði Chestermere lávarður brosandi, eg vissi ekki að þér kynnuð að Iesa hugsanir manns. — Eg kann sitt af hverju, svar- aði Rósabella. Eg hefi einmittnúna verið að Iesa hugsanir yðar. Áeg að segja yöur hvað þér hafiðverið að hugsa um? — Já. Það væri nógu fróðlegt, Hann krosslagði handleggida og hallaði sér aftur á bak í stólnum. Hann festi augun á litlum, rauðum skó, sem gægðist út undan rauða kjólnum. Skinið úr ofninum blikaði og tindraði á steinunum á skó- spennunnL — Já, gerið þér nú svo vel og segið mér það, sagði hann háif þreytulega. Hann hafði verið úti í kuldanum mestallan daginn, og var þreyttur. Þegar hann og kona hans voru ein heima, var hann vanur að fá sér blund um þetta leyti. Sfðah hann hafði komist að fastri niður- stöðu um lundarfar og eiginleg- leika Rósabellu, höfðu tilfiriningar hans í hennar garð tekið miklum breytingum. Hann hagaði sér nú gagnvart henni eins og ef hiin hefði verið fallegur og efnilegur krakki. Þetta fann hún og henni gramd- ist það mjög mikið, þó að hún ekki léti á því bera.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.