Vísir - 20.06.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 20.06.1916, Blaðsíða 3
VISIR Uerslunarstaða. Stúlka sem þekkir vel til vefnaðarvöru, og sem hefur áhuga j fyrir verslun, getur fengið atvinnu við eina af stærstu verslun- um bæjarins. Hátt kaup. Eiginhándar umsókn merkt 119 sendist afgreiðslu þessa blaðs. VA" VATRYGGINGAR Umboðssala rnín á Síld, Lýsl, Fiski, Hrognum og öðrum fslenskum afurðum mælir með sér sjálf. nmmm Áreiðanleg og fljót reikningsskil. mmum INGVALD BERG Bergen, Norge. Leitiö upplýsinga hjá: Símnefnl: Útlbúi Latnds bankans á isafirai, . Bergg, Bergen. Bergens Prívatbank, Bergen. Vátrýggið tafarlaust gegn eldi vörar og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General lnsu rance Co. Ltd. Að&umboðsm. G. Gíslason Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, husgögn, vöru- alskonar. Skiifstoíutíœi8-12 og -28. Austurstræti 1. N. B. Nlelsen. VINNA. Enn geta Stúlkur, Karlmenn og Unglingar fengið -atvinnu á Siglufiröi f sumar. Agæt kjðr, Kr. Guðjónsson. Bergstaðastíg 9. Heima 6^-9 í dag og næstu daga. fæst nú daglega á Dppsðlum = H Wergja Mfl óskast til leigu frá 1. okt. n. k. C. TH. BRAMM, á skrifstofu G. Oíslason & Hay, Ltd. / &\msfiypa$éta$\ð. Hlutafjársöfnun. — Farmgjöld. Búast má við því að nokkuð verði skiftar skoðanir um það hvort hœkka skuli flutningsgjöld með skipum Eimskipafélagsins eða láta þau vera áfram eins og þau eru nú. 16. þ. m. stóð grein í Vísi um þett'a efni og var þar bent á ýmislegt bæði með og móti hækkun farmgjaldanna, og er því óþarft að taka það upp aftur hér. Pað atriði sem flestir munu vera sammála um er það, að brýna nauðsyn beri til þess að félagið eignist sem allra fyrst eitt til tvö flutn.skip í viðbót við þau sem nú eru til og auk þess tvo eða fleiri strandferðabáta. — En einhversstaðar verður að fápen- inga til þess að geta aukið skipa- stólinn, og að ekki eru þegar fengnir nægir peningar til að kaupa fyrir skip þau er vanta. er engum öðrum að kenna en þjóð- inni sjálfri. Efalaust hefir aldrei verið jafnmikið til af peningum á þessu landi og einrhitt nú og þó gengur hlutafjársöfnunin ekki betur en það, að ekki er komið inn meira en rúmlega 200000 kr í nýjum hlutum og meira að segja lítur helst út fyrir að lítið Baráttahjartnanna Éftir E. A. Rowlands. 60 Frh. Hún gat varla gert sér grein fyrir því að það væri Filipp, sem talaði þannig til hennar, og hún var bæði óttaslegin og gröm. Og það var fyrst þegar hún heyrði hann Iæsa hurðinni á eftir sér, og kalla í höstum rómi á þjón sinn, að hún rankaði við sér og eins og vaknaði af vondum draumi. Hvað hafði komið fyrir? Hvað ílt og óþægilegt hafði snortið hana? Hver var þessi breyting, sem á nokkrum augnablikum hafði komið yfir heimili hennar og hiö ástúð- iega heimilislíf? Hún hafði nýlega komið þarna inn um dyrnar svo glöð og kát. Hún hafði verið svo sæl ogánægð og kallað til Filipps gæluorð um leið og hún kom inn. En Filipp hafði ekki þózt mega vera að sinna henni fyrir önmtni, svo hún fór út aftur. Og þegar hún svo kom inn aft- ur var Filipp farinn, og henni virtist aðferð hans öll eitthvað ein- kennileg og ólík því, sem vant var. Blómin, sem hún eins og vana- lega háföi gefið houtim um morg- uninn, Iágu óhreyfð á borðinu, en hún sá þau tæplega fyrir tárun- um, sem komu fram í augun. Og nú, í fyrsta skifti hafði hann farið burtu án þess að kyssa hana að skilnaði, — hafði farið með kulda- bros og særandi orð á vöruhum. Og hún, sem elskaði hann svo undur heitt, sat ein eftir, særð, föl og þögul. Hún skalf eins og strá í vindi. Tárin hrundu, heit og skær niöur á hendur hennar, og glóðu eins og gimsteinar í sólskininu. Þetta var fyrsta skýið sem dró fyrir hamihgjusól hjónabands þeirra. ±VU. — Þér ættuð að minsta kosti að vera í góðu skapi loksins þegar þér komið, sagði Rósabella, kát og brosandi. Hún gekk við hlið Ches- termeres eftir brautinni. Hann hafði fariö af baki og teymdi hestinn. Skamt þar frá stóð litli léttivagninn, sem frú Antrobus var vön að aka í þegar hún fór í heimsóknarferðir til nágrannanna. — Þér ættuð að minsta kosti að vera í góðu skapi, sagði Rósa- bella aftur. Augu hennar tindruðu. Og nú í fyrsta skifti sást daufum roða bregða fyrir í kinnum henuar. Það var auðséð á öllu að nú skemti hún sér vel og var ánægð með sjálfa sig. — Það liggur verulega illa á mér, svaraði Chestermere kuldalega, eg hefi aldrei verið hræsnari, og tekst aldrei að verða það.. Rósabella hló. — Jæja. Blessaðir veriö þér í vondu skapi ef yður þóknast. Á sama stendur mér, sagði hún, endalýsti tullkomnasta "kæruleysi sér í mál- rómnum. Filipp breytti ekki útliti aðneinu leyti, og leit jafnvel ekki við henni. — Viljið þér gera svo vel og segja mér hvers þér óskið? spurði hann kurteislega. — Eg ætla að vera hreinskilinn við yður, frú Antrobus, og eiga það á hættu jafnvel að sýnast ó- kurteis, bætti hann við. Eg er al- gerlega mótfallinn öllu makki á laun, og ef þér hefðuð gefið mér tækifæri til þess að neita því að mæta yður hér í dag, þá hefði eg — — Blátt áfram neitað því, bætti Rósabella við brosandi. Eðlilega hefðuð þér gert það! Eruð þér máske ekki einhver heiðvirðasti mað- urinn undir sólinni, sem hafið alla kosti til að bera? Þetta háð kom Chestermere til að roðna. — Þér viljið fá mig til að gera eitthvað fyrir yður, eftir því sem þér segið, sagði hann kuldalega. Viljið þér gera svo vel og segja roér á hvern hátt eg get þóknast yöur? Eg er fús til að gera alt, sem í mínu valdi stendur, með því móti að paö sé ekki neitt heimulegt. Mér er alveg óskiljan- legt hvaða greiða eg ætti að geta gert yður sem maðurinn yðar ekki gæti miklú fremur af hendi leyst, og hans skylda er aö hugsa um — Hún tók fram í fyrir honum óþolinmóðlega. — Ó, í hamingjunnar bænum farið þér nú ekki að prédika fyrir mér um skyldur og siðareglur. Þér ættuð að vera farinn að þekkja mig nóg til þess að vita að eg skeyti jafn iítið nm skyldur og siðareglur eins og skarnið sem eg geng á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.