Vísir


Vísir - 23.06.1916, Qupperneq 1

Vísir - 23.06.1916, Qupperneq 1
Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Í8land SfMI 400 6. árg. Fösludaginn 23. júnf 1916. 168. tbl. Gamla Bfé I laganna nafni. Leynilögregluleikur f 3 þátium 72 atriðum. t, Afarspennandi og vel leik- inn af lsta flokks leikurum. f®| Bæjaríréttir |iS Afmœli á morgun: Eiríkur Guðjónsson skósm. Guðbjörg Gunnlaugsdóttir húsfr. Guöjón Guðjónsson múrari. Helga Jónsdóttir húsfrú. Guðrún Þóroddardóttir. Jón Kr. Jónsson. Erlend mynt. Kaupmhöfn 21; júní. Sterlingspund kr. 17,10 100 frankar — 60,00 100 mörk - 63,25 Reykja vík Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,40 17,40 100 fr. 61,00 61,00 100 mr. 64.00 64,00 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,75 3,75 Fermlngar- og afmee kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. Goðafoss fór suður í Hafnarfjörð um miðj- an dag í gær og kom aftur um kvöldið. Héðan á skipið að fara norður á leið í kvöld. 12 gráða hiti á celcius var í gær í sjónum við Sutidskálann, blæjalogn og sólskin og sterkjuhiti meirihluta dagsins. — Það er ekki ónotalegt að fá sér sjóbað þegar svona viðrar. Island fór frá Leith í fyrradag um há- degi. Hafnarfjarðarvegurinn er teptur fyrir sunnan Skólavörð- una, vegna þess að þar er fariðað Hér með Ieyfi eg mér að tiikynna að eg hefi opnað eigin verslun í Aust- urstræti 17 (gengið inn frá Kolasundi), í alskonar málningavörum fyrir hús og skip. Málaraverkfæri — stórt úrval. Sjóföt. Mótorbátaofnar o. fl. Góðar vöur! Sanngjarnt verð! Virðingarfylst. 6. ^ftitigsen. Hús á góðum stað og vel bygt óskast keypt. — Lysthafendur sendi í lokuðu umslagi mrk. »H Ú S 422« fyrir 25. þ. m., hvar húsið er, hvenær bygt, hvaða lán hvíla á því og minsta söluverð gegn peningab. Brúkaða smurningsolíu helst frá dísilmótorum og tvítaktsmótorum, einnig frá öðrum mótorum og gufuvélum kaupir Pípuverksmiðjan. Sími 251. 2 duglega háseta vantar á seglskipið »VEGA« sem liggur hér á höfninni og ætlar til Ameríku. Menn snúi sér til skipstjórans um borð. taka grjót og möl í hafnaruppfyll- inguna. Þeir sem ætla suður verða því að fara Laufásveginn eða nýja veginn fyrir austan Barónsstíginn. Iþróttamótið Skarphéðinn við Þjórsárbrú hefst á morgun. Margt roanna fer héðan úr bænum til mótsins í bifreiðum. Har. Níelsson prófessor hefir fengið tilmæli um það frá nokkrum Akureyrarbúum, V að fara þangað norður í sumar og halda þar fyrirlestra. Ætlar pró- jj, fessorinu að veröa við þeim ósk- i um, og er ráðgert að hann fari J norður í næsta mánuði. Sfminn. Hann er farinn að reyna allmik- ið á þolinmæði manna, síminn hérna í bænum. Lengi hafa menn búið viö það, að fá vitlaus númer og það hvað eftir annað, en það fyrirgefum við blessuöum stúlkunum og hringj- , um bara upp aftur og aftur,þangaö til rétta númerið kemur. En nú eru shnatólin tekin upp á þvf að bila í miðjum samtölum, eða rétt um leið og samband er gefið, f og líður svo misjafnlega langur ‘ tími þanngað til þau komast í lag | aftur og þá á alveg óskiljanlegan hátt, án þess nokkur hafi hreyft við þeim. — Virðist svo sem bilanir þessar hljóti því að vera á mið- stöðinni. En stafa þær ekki af því, að*illa sé hirt um símatækin? Roosevelt skilur hlutiua Oyster Bay er heimili Theodore Roosevelts og voru þar nokkrir af helztu mönnum Repúblfkana, er Roosevelt var að tala um Mexikó. Barst þá í tal að útnefna bann fyrir forseta. Snéri Roosevelt sérþáhvat- lega við og mælti: Nýja Bfó Æíisaga I trúboðans, I ■ Stórfenglegur sjónleikur f 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikið af | Yald. Psilander. „Ef að þér eruð í nokkrum efa um þetta, þá skuluð þér ekki út- nefna mig. Látið yöur verða það fullkomlega Ijóst, að ef að þérger- iö það, þá gerið þér þaö ekki fyrir mig, heldur fyrir yðursjálfa.af því þér eruð sannfærðir um, að það er til, góðs fyrir Repúblíkana-flokinn, — til góðs fyrir öll Bandaríkin íheild sinni. „Þér skuluð ekki útnefna mig, nema þér séuð sannfærðfr um, að hver einasti borgari í Iandi þessu sé fyrst og síðast eindreginn Banda- ríkjaborgari og elski Bandaríkin um fram öll önnur lönd, en ekkert ann- að land eða ríki, og að vér stöndum með öllum góðum Bandaríkjamönn- um, hvar sem þeir eru, hvar sem þeir eru fæddir, hverrar trúar sem þeir eru, og hvar í heimi, sem þeir kunna að búa. En vér heimtum þá um leið, að þeir séu Bandaríkja- borgarar og ekkert annað, — engir tvískinnungsmenn, er meti nokkra aðra þjóð jafnt eða meira en Iand- ið, sem þeir lifa í«. Þjóðhollustunni má ekki s k i f t a í t v e n t. „Hver einasti borgari Bandaríkja verður að meta Ameríku mest allra landa, Ekkert annað land og engiu önnur þjóð má sitja á ööru plássi. Hann hefir engan rétt til að vera í Batidaríkjunum, ef hollusta hans er nokkuð tvískift milli þeirra og annara landa eða þjóöa!“ „Mig varðar ekkert um trúarbrögð mannsins eða fæðingarland, eða þjóðerni, ef að hann er hreinn og beinn og ósvikion Bandaríkjamaður. Ef ekki, vil eg ekkert eiga saman við hann að sælda. „Þér skuluð ekki útnelna mig, — nema þér séuð þess albúnir að fylgja því fastlega fram, aö Bandaríkin veröi að vera nógu sterk og vfgbúin að verja rétt sinn, verja hvern ein- asta borgara landsins, hvar íheimi, sem hann kann að vera. En þetta geta þau ekki, nema með miklum undirbúningi. Hkr.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.