Vísir - 24.06.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 24.06.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 V B. Skrifstofa og afgteiösla 5 Hótel íslaml SÍMI 400 6. árg. Laugardagi n n 24, júnf 1916. 169. tbl. Gamla Bíó Ungu hjónin. Óvenju skemtiiegur amerískur garnanleikur í 2 þáttum. Þessi mynd var sýnd í Palads- leikhúsinu í Khöfn, og hlaut þá einróma lof. Vináttubragð Helenu. Einnig ágæt mynd. K. F.U.M. Knattspyrnufél. »VALUR«. Æfing í kveld kl. 81/-. Mæiið stundvfslega. Bæjaríróttir ||§j Afmœli í dag: Þuríöur Þóröardóttir. ungfrú. Afmœli á morgun: Arinbjörn Sveinbjarnarsón bókb. Árni Jónsson kaupm. Björn Pálsson cand. jur. Matth. Ólafsson alþm. Kr. Jónsson trésm. Goðafoss fór héöan laust eftir miönætti í nótt, skömmu eftir aö Eimskipafé- lagsfundinum var slitiö. MeSskip- inu fóru nokkrir fundarmenn sem meö því komu aö norðan, og auk þeirra fjöldi fólks vestur og norður. Stjórn Eimskipafél. er nú þannig skipuð: Árni Egg- ertsson í Winnipeg, Eggert Claessen yfirdómslögm., Halldór Daníelsson yfirdómari, Halldór Þorsteinsson skipstj., Jón Gunnarsson samáb.stj., Jón Þorláksson landsverkfr., Olgeir Friðgeirsson kaupm., Ólafur Þ. Johnson ræðism., Sveinn Björnsson yfirdómslögm. Síra Ói. Ól. fríkirkjuprestur fór í morgun austur á íþróttamótið við Þjórs- árbrú. »Dýraverndunarfélag Is- lands* fékk hann til fararinnar, og flytur hann þar erindi. Hann kemur aftíir í kveld og messar á morgun, eins og skýrt er frá annarstaðar hér í blaðinu. Nokkrir duglegir kvenmenn geta strax.fengið góða atvinnu fram að síldarveiðatímanum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni í Liverpool. Konungsliiisið * á Þingvöllum Yerður opnað 24. júní Nokkrar stúlkur vantar enn í síldarvinnu á Hjalteyri. Finnið SuStevJ ^óvíevjssou á skrifsíofu Hásetafélagsins í Aðalstr. 8 kl. 4-6 í dag og 'á morgun. Jarðarför okkar ka ra föður og tengdafðður, Magnúsar Vigfússonar, Miöseli, fer fram nœstk. mánudag þ. 26. þ. m. og hefst með húskveðju kl. IP/j, á heimiii hins iátna. Börn og tengdabörn. &BSSBSSBBBBSBB Skrifstofur H. Benediktssonar, Suðurgötu 8 B, fást á leigu frá 1. október næstkomandi. Semja ber við Pétur Þ, J. Gunnarsson. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 23. jiíní. Arabar hafa rekiö Tyrki úr Mekka og sitja um Medina Hafa þeir iýsí því yfir, að Arabía sé sjalfstætt ríki. Grikkir hafa gengið að skilmálum bandamanna og afvopn- að lierinn. Þingið hefir kjörið Zaimls fyrir forsœtisráðherra. Nýja Bíó trúboðans, Myndin sýnd í síðastasinn í kvöld. HJARTANS bestu þakkir fyrir innilega hluttekningu við jarðar- för okkar elskulegu móður Krist- jönu L. Kristjánsd. Sömuleiðis til allra sem réttu henni hjálparhönd og glöddu hana í veikindum henn- ar; einkum viljum við þakka hr, lækni Þ. Thoroddsen fyrir hans aðdáanlegu umhugsun og hjálp, er hann auðsýndi henni f þrautum hennar. Þenna mannkærleika vilj- um við biðja guð að launa á hentugasta tíma. Börn hinnar látnu. óskast nú þegar. Háít kaup í boði. Nánari upplýsingar á afgr. »ÁLAFOSS«, Laugav. 34. Ættarnafn. Porsteinn Sigurðsson verslm., Lagav. 22, hefir fengið lögskráð sér ættarnafniö Manberg. Messur í dómkirkjunni á morgun: Kl. 12-síra Jóh. Porkelsson Kl. 5 síra Bjarni Jónsson. Messað í Fríkirkiunni á morgun kl. 12 síra Ól. Ó). — kl. 5 próf. H. N. Erlend mynt. Kaupmhöfn 23; júní, Steriingspund kr. 16,80 100 frankar — 60,50 * 100 mðrk — 63,25 Fermingar- og afmælls- kort með íslenzkum erindum fást hjá Heiga Arnasyni í Safna- húsinu. *}ttvattsp^xtvujit. Jxixa 03 ^e^avvfeux feeippa i ífyx'MwtWiMKb í motauxvM.fc.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.