Vísir - 24.06.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 24.06.1916, Blaðsíða 2
V 1 S 1 R ViSIR Afgreiðsla blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degl, Inngangur frá Vallarstræti, Skrífstofa á sama stað, inng. frá Aöalstr. — Ritstjórínn til viðtals frá kl. 3-4. Símf 400.- P. O. Box 367. V erslunarstaða. Stúlka sem þekkir vel til vefnaðarvöru, og sem hefur áhuga fyrir verslun, getur fengið a t v i n n u við eina af stærstu verslun- um bæjarins. Hátt kaup. Eiginhandar unisókn merkt 119 sendist afgreiðslu þessa blaðs. Best að versla í FATABÚÐINNI! Þarfást Regnkápur, Rykffakkar fyrir herra, dömur og börn, og allur fatn- aður á eldri sem yngri. Hvergi betra að versla en í FATABÚÐINNI, Hafnarstr. 18. Sími 269 Nýir menn. Gestur á Hæli ætlar að fara að búa til nýja menn. Hann hefir komist að raun um, að »gömlu mennirnir«, sem stjórnað hafa land- inu, séu óhæfir til þeirra hluta, og jafnframt óhæfir til alls. — Allir sem við stjórnmál landsins hafa fengist nú á síðari árum eru óhæfir. — Þess vegna verður að fá nýja menn. Hvað þessir nýju menn eiga að gera, er alt á huldu hjá Gesti. Þó má ráöa í það, að þeir eigi að kaupa Þorlákshöfn af honum fyrir 150 þús. kr., eða eitthvað af henni aö minsta kosti, Og svo má gera ráð fyrir að Gestur hafi ef til vill einhverja fossa á boðstólum, eða ef hann hefir þá ekki, þá einhver af nýju mönnunum hans. Það einkennilegasta við nýju mennina hans Gests er það, að þeir eru allir gamlir — þrír þeirra að minsta kosti, og það einmitt þeir, sem efstir eru á listanum hans, hafa aliir áður verið flokksmenn »gömlu mannannac. Þeir hefðu áreiðan- lega getað komist að hjá sínum gömlu flokkum, ef þeir heföu viljað Nú, en það vildi Gestur ekki. Hann treystir þeim þá ekki betur en svo, aö hann heldur að þeir myndu ekki njóta sín, þeir myndu verða taglhnýtingar gömlu mann- anna, ef þeir yrðu kosnir á þing í skjóli gömlu flokkanna. — Hann heldur sýnilega að andrúmsloftið híbýlum gömlu flokkanna sé svo eitrað, að þessir nýju menn hans þyldu það ekki, og allur framfara- vorgróðurinn í þeim mundi veslast upp og deyja, - En í skjóli »ó- háöra bænda* eiga þeir aö veröa miklir menn. En mér finst Gestur gera úr þeim of litla menn. — En þar er ait í einum graut, vantrú og oftrú soöið í glamri og gaspri. Þessir nýju menn hafa kosiö og stutt gomlu mennina ár eftir ár, þeir eru hvorki verri né betri en gömlu mennirnir. Valinkunnir sómamenn einsog þeir, og vafa- laust steinhissa og undrandi yfir orðaskvaldri Gests. Nýir menn. — Það er ofboð hægt að tala um nýja menn, en það er hægra sagt en gert að búa þá til. Eg undirritaður, sem er gamall ffokksmaður Sjálfstæðisflokksins, hef oft skammað bæði þing og stjórn, en eg hef ekkert beti i trú á þessum nýju og ekki verri heldur. Ef eg mætti ráða skyldu aöeins þeir verða kosnir á þing, sem óháðir bændur vilja — bara til þess að sannfæra þá um það strax, að þeir eru af sama bergi brotnir og hinir. Eg hefi hérna fyrir mér Suður- land. í því stendur aö gömlu leiðtogarnir hafi flæktsig og vafið í fornfræðilegar kenningar og glæpt »ómentaöa« alþýðu á þeim. Froðu- snakkurinn, sem segir þetta, gerir sér sjálfsagt ekki grein fyrir því, að hann er sjálfur að flækja sig og vefja í gaspri um framfarir og nýjan grundvöll undir framfarir, sem hann, þó hann ætti aö drepa, gæti ekki gert sér grein fyrir hvern- ig ætti að vera. Eða hafa þessar framfarahugsjón- ir, sem gömlu mennirnir nýju eru svo þrungnir af, en engin þekkir, sprottið upp í þeim á einu augna- bliki, án þess að þá hafi órað fyrir því áöur? Eða hvers vegna hafa þeir aldrei gert vart við þær áður? Bull og vaðall og ekkert annað, og áreiðanlega meiri óheilindi á bak við en á bak víð gömlu, forn- fræðilegu kenningarnar, sem Suður- Iand talar um með svo mikilli fyrirlitningu. Hvers vegna hafa ekki orðið meiri framfarir sttnnan- lands en raun ber vitni ? Hvers vegna er ekki búið að byggja höfn í Þorlákshöfn ? Vitanlega vegna þess aö bændurnir noröan lands, vestan og austan þykir þá of miklu kostað til suðurlandsins! Og þannig verður þaö hvort sem bændur á þingi eru kallaðir »óháð- ir« eða ekki. — Það er ómögulegt að fá nýja menn svona í einni svipan, og hugsunarhátturinn breyt- ist ekki heldur af hugmyndasnauð- um glamuiyröum Gests í Suður- landU En hvað liggur á bak við þessa gandreið Gests á þeim óháöu um landið þvert og endilangt ? Hvorki meira né minna en þess- ar 50 þúsundir, sem teknar voru af bændum í aukaskatt með verð- hækkuuartollinum. Þær voru það sem luku upp 'augum Gests og þess vegna eru þiiigbændurrúr líka óalandi og óferjandi. Þess vegna þarf aö setja »merki bænda á sijórn Iandsins*, eins og Gestur segir í Suðurlandi. — Rétt eins og brennimark bænda sé ekki auðþekt á tollunum, sem lagðir eru á allar aðfluttar nauðsynjavör- ur og verölaunum sem bændur fá fyrir að fiytja út afurðir sínar. Reykvíkingur. Grikkir og Búlgarar. í þýzkúm blöðum er þaö stað- hæft, að innrás Búlgara í Grikk- land hafi verið gerð með samþykki grísku stjórnarinnar. Er sagt að Búlgarar hafi þótst til neyddir að ná á sitt vald Rupel-víginu Demir- Hissar-skaröinu og þeim stöðum öðrum, sem þeir hafa tekið meö fram Struma og hafi gríska stjórnin gefið fyrirskipanir um að gríski herinn skyldi láta undan sfga. Þessi krafa Búlgara á að byggjast á þvf að þessir staðir séu þeim nauðsyn- legir vegna fyrirhugaðrar sóknar af hendi bandamanna í Saloniki og hefir gríska stjórnin ekki þótst geta neitað Búlgurum, er hún kaföi veitt Bandamönnum mörg og rnikil hlunnindi. — Sennilegt er, að þetta sé rélt og ekki hefir enn heyrst aö Búlgarar hafi tekið Kavalla, svo að ekki virðist það hafa verið erindi þeirra inn í Grikkland. Sevfeafov. Eins og frá hefir verið skýrt í símskeytum til Vísis hafa banda- T I l. MINNIS; Baðhúsið opið " d. 8-8, Id.kv. til 11 Borgarst.skrit.st. i bninastöð opin v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islaudsbanki opinn 10-4. K, F. U. M. Ahn. samk, sunnd. 81/, siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl, 11-1. Landsbankinn 10-3. Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssimlnn opinti v. d. daglangt (8-0) Helga daga 10-12 og 4-7 Náttúrugripasafnið opið ll/,-2'/, síðd. Pósthúsið opiö v. d. 9-7. sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráösskrífstofitrnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartími 12-1 Þjóðnienjasafnið opiö sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjustræti 121 Alm. lækningar á þriðjud. og föstud. kl. 12-1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. kl. 2-3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3, Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. landsféhirðir ki. 10—2 og 5—6. K a m i m X m §aumasVo$a | Vöruhússins. Karlm.fatnaðir best saumaðir! Best efni! Fljótust afgreiðsla! sssss Reyktur lax ódyr og góður fæst á Skólavöröu- stíg 45. menn nú flutt Serbaher frá Corfu til Saloniki, Var hann fluttur á frönskum herskipum undir stjórn Guegdons admiráls. — I fyrstu ætluðu bandamenn að flytjaher- inn landveg en Grikkir lögðu blátt bann fyrir. MUan aj latvdV. Símfrétt ísaf. í fyrrad. I gær var krapahríð hér og urðu fjöll alhvít niður að sjó.— Hafís segja botnvörpungar og vélbátar talsverðan úti fyrir Rit. Barnadauði mikill af afleiðing- um mislinga, einkum barna á 1. ári. Voru 3 börn jörðuð hér í fyrradag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.