Vísir - 01.07.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 01.07.1916, Blaðsíða 2
VÍSSR VISIR A f g r e l ð s I a blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstrætl. Skrifstofa á sama stað, (nng. frá Aðalstr. - RitGÍjói'inn til viðtals (rá ki. 3-4. Sími 400.— P. O. Box 367. Nokkrir duglegir sjómenn geta nú þegar fengið atvinnu við sfldveiði norður á Siglufirði á vélaskipi. Goö kjör í boði. menn snúi sér til Gfsla Jóhannessonar, Hverfisgötu 94. Hittist heima frá 2—3 og 6—Q. Best að versla í FATABÚÐINNI! Þar fást Begnkápur, Rykfrakkar fyrir herra, dömur og oörn, og allur fatn- aður á eldrí sem yngri. Hvergi bctra að versla en í FATABÚfilNNI, Hafnarstr. 18. Sími 269 Matvælaskorturinn í Þýzkalandi. Eftirfarandi grein er tekin úr norsku blaði: Þaö sem einkennir þennan ófrið, einkum síðustu mánuðina, er það, að bandamenn gera ekki annað en að verjast. Sókn Rdssa er vafalaust hafin aðeins til hjálpar ftölum. — Bandamenn hafa tímann fyrir sér, og þeirra tími er ekki kominn enn. Hvorki Bretar né Rússar eru til- búnir enn. Þjóðverjar hafa aftur á móti bar- ist af hinni mestu grimd, án tillils til manntjónsins. Því þeii gela ekki beðið. ' Þeim er það lífsnauð- syn að leiða ófriðinn til lykta áður en matvæli þrýtur. Hverju sem yfir er lýst opinber- lega þar í landi, þá verður því ekki lengur neitað. aö matvæli hafa þeir af mjög skcrnum skamti. Og útlendingar flýja landið af því að þeir þrífast ekki vegna matvæla- skorts. Þetta er hægt aö sýna betur með tölum. — Vér höfum fregnir frá þýzkri borg einni, þar sem sagt er að dagskamturinn af kjöti sé 60 gr. og 12 gr. af fleski. Það svar- ar til þess, að 17 manna heimili ætti að komast af með 2 pd. af kjöti og 1 pd. af fleski í miðdags- matinn. — Það er hætt við að leifarnar yrðu ekki miklar. Berum þetta saman við skamtinn sem norskir hermenn fá. Kjöt- og flesk-skamturinn er tal- inn í grömmum : Saltkjötsdaginn 300 og 60. Kjötstöppudag 195 og 30. Nýjakjötsdag 500 og 00. (Þýzki skamt. 60 og 12. Og þó bárust hermáUráðuneyt- inu norska fyrir skömmu síðan til- mæli frá liðsforingja einum um aö auka skamtinn, skamturinn væri of litill, einkum í samanburði við skamt sjóliðsmann. Karlmanna-re og mikið af Fataefnum kom með Islandinu til Andrésar Andréssonar Sjóliðarnir fá kjöt og flesk sem hér segir: Saltkjötsdag 400 og 100 gr. Kjötstöppud. 300 og 60 Nýja kjötsd. 500 og 0 — (Þjóðverjar 60 og 12). — Hér við bætist að smjötskamtur Þjóðverja er í hæsta lagi 200 gr. um vikuna eða 33 gr. um daginn — þegar smjör er þá að fá. Sænsk- ur feröamaður segir jafnvel að í Nurnberg sé smjörskamturinn að eins 63 gr. nm vikuna eða 9 gr. á dag, eða rétt aðeins ofan á eina f brauðsneið. Til samanburðar er I smjörskamtur norskra hermanna 70 gr. á dag, og vita allir að h a n n má ekki minni vera. Samkvæmt síðustu skýrslum og útreikuingum, eiga Þjóðverjar að hafa nóg af brauði. En það er nú einusinni svo, að maðurinn lifir ekki á einu saman brauði. Fyr eða síðar segir fituhungrið til sín. — Höfundur þessarar greinar segist hafa lifaö nokkra daga á brauöi og graut, eins og hann hafi getað í sig Iátið, en hafi þó verið sár- hungraður, vegna þess að engin fita var í matnum. Og þegar hann náði í smjör, var hann svo gráð- ugur í þaö að hann át það tómt. Fituhungrið er afskaplegt í Þýzka- landi. Ef auglýst er í blöðunum að feiti sé seld einhversstaðar, er eins og fólkið hálffryllist af áfergju. Það hefir komið fyrir í Berlín, að 20—30 þús. manns hafa safnast saman, fyrir uían útsölustaðina og beðið þar a!Ia nóttina eftir því að opnað yrði. Matvælaráðuneyti hefir verið sett á stofn í Þýzkalandi. Upphaflega var til þess ætlast að það fengi al- ræði yfir öllum matvælum, en það á við ýmsa örðugleika áð stríða, sem stafa af því, að hvert einstakt smáríki vakir yfir því að sérlöggjöf . sinni sé ekki misboðið. í Hamborg fá 150 þús. manns mat frá matreiðsluhúsi hins opin- bera og i Beriín. Er einnig í ráði að koma upp opinberum roatreiðslu- húsum. Það er ekki unt að segja það fyrir, hvort hervaldið, með allar manndrápsvélarnar, fær nokkttrntíma yfirbugað annanhvorn ófriðaraðila. Ef til vih verður það margra ára sultur þýzku þjóðarinnar, sem úr sker á endanum. Enn á það langt í land. En heills vetrarviðbitisskortur enn, getur haft mikil áhrif á al- menningsálitið í Þýzkalandi. — Ef þau yrðu endalokin, þá verða Þjóð- verjar að gefast upp, skilyrðislnust þegar þar að kemur, eins og þegar víggirtar borgir gefast upp og borg- vörðurinn leggur niður vopnin. Þjóðverjum er það lífsnauðsyn, að leiða ófriðinn sem fyrst til lykta, áður en hermennirnir verða að fara að herða á sultarólinni ííka og áður cn nýju ensku og rússnesku her- irnir eru tilbúnir til að ráðast á þá. TIL M I N N 1S: Baðhúsíð opið v. (1. 8-8, Id.kv. lil 11 Borgarst.skrifcr. í brunastðð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk. Laufásv. kl, 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnd. 81/, siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl, 11-1. Landsbankinn 10-3. Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssiminn opinn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 j Náttúrugripasafnið opið 17.-21/, siðd. j Póslhúsfð opiö v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartími 12-1 Þjóömenjasaínið opið sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kírkjuslræti 12: Alra. lækningar á þriðjud. og fðstud, kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. kl. 2—3. Tannlækningar á þriðjud, kl. 2—3. Augnlækníngar i Lækjargðtu 2 á n:ið- vikud. kl. 2—3. landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. Forsetaefni Bandaríkjanna. þeir verða að líkindum þrír, sem keppa um forsetatign ÍBanda- ríkjunum við næstu kosningar. Demokratar hafa tilnefnt Wilson af sinni hálfu, republikanar hafa tilnefnt Hughes dómara, en tal- ið er víst að Roosevelt verði í kjöri af hálfu síns flokks, pro- gressista. — Var um eitt skeið hálft um hálft búist við því að tveir s|ðastnefndu flokkarnír myndu renna saman aftur og til- nefna Roosevelt, en svo er að sjá sem hann hafi þótt altof fjand- samlegur í garð þjóðverja, og republikanar hafi því hafnað hon- um. — Hughes hefir ekkert látið uppi um afstöðu sína til þeirra HÚS til SÖlll á góðum staö í bænum nú þegar. Semja ber við S^a^v SvautSssotv trésmið. mála og er unnið á móti kosn- ingu hans af kappi miklu. Segja fylgismenn Wilsons að þeir menn einir eigi að kjósa Hughes, sem viija að Bandaríkjunum sé stjórn- að frá Berlín. — Wilson kemur ekki fram sem neinn fjandmaður þjóðverjaj, en heldur því fram að allir borgarar Bandaríkjanna eigi að meta Bandaríkin mest af öllum ríkum og ekkert til jafns við þau, einsog Roosevelt. — En Hughes þegir um þau efni og hafa andstæðingar hans nokkuð til síns máls er þeir bera honum á brýn að hann vilji láta meta þýskaland eins mikils ab minsta kosti. Er það vitanlega tilgang- ur hans að reyna að fljóta inn í Hvíta húsið á fylgi þýzkra kjós- enda úrbáðum flokkum. Skipatjón Uorðmanna. —o— 12 fyrstu dagana í júnímánuði fórust norsk skid sem vátrygð voru þar í landi fyrir næf 12mi!j- ónum króna, samtals. Af þeírri upphæð á stríðsvátryggingin að greiða kr. 7910000,oo og vöru- stríðsvátryggingin kr. 1630000,oo. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.