Vísir - 05.07.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 05.07.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉ'LAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VIS Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árgu Gamla Síó Cabiria. Stórfenglegur sjónleikur í 6 þáttum, eftir hið fræga þjóðskáld ítala Grabrieie d'Annuiizio. EI^IMII. 1.0. G.T. Fundur i kveld kl. 8V2. Fundarefni: SumarfrK. Aríðandi að mæta stundvíslega. Bæjaríróttir §0 Afmœli á morgun: Magnús Thorberg símritari. Herdís Jónsdóttir húsfrú. Helga fvarsdóttir húsfrú. Hallgr. Kristinsson kaupfél.stj. Sig. Egilsson sjóm. Magnús Arnbjarnarson lögfr. Pétur Ingimundarson trésm. Hólmfríður Valdemarsd. húsfru. Erlend mynt. Kaupmhöfn 30; júní. Sterlingspund kr. 16,34 100 frankar — 59,00 100 mörk — 63,00 Reykjavík Bankar Pósthús SterLpd. 16,85 16,70 100 fr.- 60,00 61,00 100 mr. 64.00 64,00 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,65 3,75 Trúlofuð eru stúd. med. Jón Árnason frá Garöi viö Mývaín og ungfrú Val- gerður Sveinsdóttir frá Felli í Sléttu- hlíð í Skagafirði. OullfoS8 fór frá Leith í fyrradag, einum degi fyr en ráðgert haföi verið. Ingólfur fór upp í Borgarnes í morgun. Meðal farþega var frú Guðrún Pét- ursdóttir frá Görðum, á leið vestur að Hjarðarholti. Vatnsgeymirinn. Vinna er nú hafin á Rauðarár- holtinu við byggingu vatnsgeymis- Miðvikudaginn 5. júlf 1916 180. tbl. SKIPASMÍBI. Bárður G. Tómasson, skiþaverkfræðingur A. M. I. N. A. G-erir uppdiætti og byggingarsamnmga skipa af öllum stærðum - bæði fyrir tré og járnskip. Grefur ennfremur upplýsingar um mótora og gufuvélar í skip. Lindargötu 43, Rvík. Barna- og( Lýðskolmn í Bergstaðastræti 3 starfar næsta skólaár með líku fyrirkomulagi og áður. Undirritaður forstöðumaður skólans gefur allar nánari upplýsingar. ÍSLEIFUR JÓNSSON, Bergstaðastr. Venjulega héima kl. 2—3 og 6—8 e. h. ins. Verður hann þá áreiðanlega fullbúinn í haust. Kaffihúsin hafa haft skifti á hljóðfæraleik- endum nú um mánaðamótin. Bræð- urnir Eggert og Þórarinn leika nú á Landinu, en Bernburg og ung- frú Nielsen á Skjaldbreið. Verkfrœðingafélagið er farið að gefa út tímarit. l'.og 2. hefti, 20 bls. að stærð í stóru 4 bl, broti, bárust Vísi í gær. Heimilisiðnaðarfélaglð hefir haldið námsskeið undan- farnar 6 vikur. Sýningu hafði það á smíöisgripum nemendanna í gær í Barnaskólanum. Gegnir það hinni mestu furðu, hve lítill viðvanings- bragur virðist vera á verkinu, þeg- ar tillit er tekið til þess, að það er byrjendaverk og all-vandasamt. Vbru þar ýmiskonar körfur, bréfa- sliðrur, skór, mottur og margt fleira, alt fléttað og bundið úr basti. — Ættu sem fiestir að nota námsskeið félagsins, því þar geta menn lært nytsamt verk til að iðka í tómstund- um sínum á veturna, bæði sjálfum sér og öðrum til gagns og ánægju. Veðrið i dag: Vm. Ioftv. 762 Rv. Isaf, Ak. Gr. Sf. Þh. logn * 9,0 763 v.n.v. andv. « 9,5 764 a. gola « 6,5 761 n.n.v. kul " 11,0 727 logn « 13,0 763 logn ? 5,6 759 logn « 8,5 Japan og ófri f útlendum blöðum er sagt frá því, að stór japönsk flotadeild hafi komið til Englands snemma í jfurí- mánuði. Talið er líklegt að flota- deild þessi hafi verið i fylgd með herflutningaskipum þeim, sem rúss- nesku hersveitirnar vf ru tluttar á til Frakklands, til þeirra fiutninga höfðu verið notuö japönsk skip að ein- hverju leyti. Ennfremur sagt, að sá orðrómur hafi gengið í Englandi að Japanar muni bráðlega senda bæði her og flota til Norðurálfunner til þess að taka beinan þátt í ófriðnum. Nýja Bíó Verksmíðju- síúíkan. Brot úr œfisögu tingrar stúlku. Sjónleikur í 3 þátt- um. — Aðalhlutverkið ieikur Karen Sandberg. K. F. U M. Knattspyrnufél. »VALUR<. Æfing í kveld kl. S1/-- Mætiö stundvíslega. SUifea getur komist að í Bakaríi hálfan daginn. Tilboð merkt 407. Matsvein vantar á síldarbát frá Eyjafirði. Uppl. á Framnesveg 1 A. Rvík 1-2 stúlkur vanar saumaskap — geta fengið vinnu nú þegar á $aumasto$u ^OYUflÚSS\U3. Góöur Reiðhestur er til sölu. Fæst jafnvel lánaður í langferðir. Uppl. í Garðastraeti 1. i I s i n n —0— Skipstjórinn á Flórusímaði hing- að til afgreiðslunnar í gær, að hann mundi ekki reyna að fara noröur um Iand (að vestan), er hann færi héðan, heldur fara suður fyrir. — Flóra er væntanleg hingað á fimtud.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.