Vísir - 06.07.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 06.07.1916, Blaðsíða 1
w Utgefandi H L U T A F É L A G Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VIS Skrifstofa og afgreiöslá í Hótel Í8land SÍMI 400 6. árg, Fimtudaglnn 6. júlf 1916, 181. tbl. Gamla Bfó Cabiria. Slórfenglegur sjónleikur í 6 þáttum, eftir hið fræga þjóðskáld ítala Grabrieie d'Animiizio. Aftnæli á morgun: Katrín Thoroddsen, stud. med. Sveinn Árnason, hreppstj., Felli. Hjörtur Þorleifsson, sjóm. L. H. Muller, verzlunarstj. Amalía Sigurðsson, húsfrú. Ásta Hallgrímsson, ekkjufrú. Guðriin Helgadóttir, ungfrú. Lilja Matthíasdóttir, ungfrú. Ari B. Antonsson, verzlunarm. Jakob Ó. Lárusson, prestur. Afmælískort með íslenzk- um erlndum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnesyni í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 5, júlí. Sterlingspund kr. 16,65 100 frankar — 60,00 100 mðrk — 63,25 R ey kj a vík Bankar Pósthús SterLpd. 16,85 16,70 ¦ 100 fr. 60,00 61,00 100 mr. 64.00 64,00 1 florih 1,50 1,50 Dollar 3,65 3,75 Knattspyrnan. Óráöið er enn hvort Knattspyrnu- móti íslands verður haldið áfram eða ekki. Ætlar Fram að hlíta úr- skurði enskra knattspyrnumanna um það, hvort telj'a eigi aö kappleikun- um sé lokið eða ekki. Vatnsgeymirinn á Rauðarárholtinu verður bygður undir umsjdn bæjarverkfræðingsins en ekki í »akkoröi«. Verkið var boðið lit, en á þessum tímum fæst enginn til að gera tilboð í neinar byggingar, svo að ekki þyki ráð- legra að láta vinna að þeim í dag- launavinnu. MARKASOÁ. Þeir sem kynnu að vilja koma auglýsingunum í markaskrá Húnavatnssýslu, sem nú er verið að prenta, snúi sér til ísafoldar- prentsmiðju, eða Oísla Isleifssonar, Smiðjustíg 12. Markaskráin kemur á hvert heimili í Húnavatnssýslu og fjölda heimila í Skagafjarðar-, Stranda-, Dala-, Mýra- og Borgarfjarðar- og Árnessýslu. Vegna þess, hversu erfitt er að fá steinolíu flutta til Norðurlandsins, eru birgðir vorar þar fremur litlar, og viljum vér þvt leiða athygli þeirra sem ætla sér að gera út mótorbáta til síldveiða fyrir norðan í sum- ar og hugsa sér að kaupa steinolíu hjá oss, að því að svo getur farið, að birgðir vorar fyrir norðan verði ekkt nægilegar, svo öruggast er fyrir þá að taka með sér héðan eins mikið af olíu og þeim er unt. Rvík 4. júlí 1916. Hið íslenska steinolíuhlutafélag. Nýja Bíó Verksmiðju- stúlkan. Brot tlr æfisögu ungrar stúlku. Sjónleikur í 3 þátt- um. —r Aðalhlutverkið leikur Karen Sandberg. H Ú S á góðum stað í bænum tíl SÖlll. Semja má við Eíliar MarkÚSSOH, Laugarnesspítala. Það tilkynnist hérmeð vinum og vandamönnum, aö Sigríður Jóns- dóttir Laugaveg 119, andaðist á spítalanum 3. þ. m. — Þetta til- kynnist af sárt syrgjandi unnusta og systur hinnar látnu. Jarðarförin fer fram frá Dóm- kirkjunni þriðjudaginn 11.. þ. m. kl. 12 á hád. Hans Hansen. Valdís Jónsdóttir. Dagskrá á fundi bæjarstiórnar fimtudag 6. júlí kl. 5 síðdegis. 1. Fundargerð byggingarnefndar 30. júní. 2. 11. liöur í fundargerð bygg- ingarnefndar 27. maí. 3. Fundargerð fasteignanefndar 3. júlí. 4. Fundargerö veganefndar 3. júlí. 5. Fundargerð fátækranefndar 22. júní. 6. Önnur umræða um fjárveit- ingu til að flytja htísið nr. 1 við Laugaveg. 7. Önnur umræða um að bær- inn taki að sér rekstur gasstöðvar- innar, 8. Önnur umræða um greiðslu á hluta af launum Þorvaldar Björns- sonar, lögregluþjóns. 9. Kosning kjðrstjórna til hlut- buudinna alþingiskosninga 5. ágúst. 10. Erindi M. Strand um bygg- ingu í erfðafestulandi. 11. Erindi M. Sirand um vatnsæð. 12. Úrskurður á útsvarskærum. Upp í sveit. Fjöldi manna er nú að fara úr bænum til sumardvalar upp í sveit- Meira mun þó að því gert þegar bifreiðar«ar fábenzíniðmeð Gullfossi. Aðalfundur ,Vél stj ór^félags íslands' verður haldinn í Goodtemplarahúsinu laugardaginn 8. þ. m. og byrjar kl. 4 e. h. Rvík 5. júlí 1916. Ný saga hefst bráðlega í Vísi. Hún er eftir hinn heimsfræga rithöfund Jack London, sem nú er einna mest lesni höf. um allan heim. Saga sú, sem Vísir ætlar að flytja, er talin ein- hver sú bezta af sögum hans. Þórður Pálsson læknir í Borgarnesi hefir dvalið f bænum undanfarna daga, en fór heim meö Ingólff í gær. Séra Stefán Jónsson frá Auökúlu lagði af stað heim- leiðis í gær með Ingólfi í Borgar- nes. Hilmar sonur hans var í för með honum. • Hús til sölu á góðum stað í bænum nú þegar. Semja ber við trésmið. Næstkomandi laugardag, 3. þ. m. kl. 5 síðd. verður við Stýri- mannaskólann haldið uppboð á 4 kúm. Rvík 5. júlí 1916. Páll Halldórsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.