Vísir - 08.07.1916, Síða 4

Vísir - 08.07.1916, Síða 4
V 1 S I R því vel viðeigandi að rumskað væri við henni, því hafi nokkurn tíma verið verkefni fyrir nefndina, þá er það núna, eða finst henni ekkert við það að athuga, að húsaeigendur okra nú svo á hús- um sínum, að menn með litlum iaunum verða að leita á náðir borgarstjórans til þess að fá þak yfir höfuð sér í vetur, ekki af því að bæjarstjórnin hafi hús til að hýsa þá í, heldur vegna þess að menn geta e k k i borgað þessa háu húsaleigu, og það eina sein menn geta verður því að segja sig til sveitar, og þá fær bærinn að súpa seiðið af trassaskap nefndarinnar. Álíti nefndin það ekki sitt verk að skifta sér af þessu, hver á þá að gera það ? Eða finst nefnd- inni sanngjarnt að íbúðir sem fram á þennan dag hafa verið leigðar á 30 krónur um mánuð- inn eigi nú að færast upp í 45 krónur, og 25 krónu-íbúðir upp í 40 eða jafnvel 45 krónur á mánuði, og svona mœtti halda áfram að telja, og þetta í göml- um húsahjöllum sem ekkert hef- ir verið gert til góða, og eru því síður en svo, betri en að und- anförnu. íbúðir í gömlu húsunum œttu als ekki .að hœkka í verði, nema þá ef til vili sáralítið, þar sem viðhaid á húsum mun nú vera dýrara en áður, en vextir af lán- um út á hús, als ekki hærri en að undanförnu. En íbúðir þær sem ekkert er gert til góða, œttu því e k k i að þurfa að hækka minstu vitund. En annað mál er það, þó íbúð- ir í nýjum húsum séu tiltölulega dýrari en áður, þar sem alt býgg- ingarefni er mikið dýrara nú en að undanförnu, þó ætti mönnum ekki að líðast, að bjóða upp í- búðir sínar þangað til engin sann- girni er orðin í leigunni en ein- göngu hugsað um þann sem mest getur borgað. Verðlagsnefndin ætti því að meta allar þær nýju íbúðir, sem nú eru fáanlegar, og setja há- marks leigu á þær, en aftur á móti ættu allir þeir sem hækka ætla leigu á gömlum íbúðum tafarlaust að verða kærðir fyrir verðlagsnefndinni, og hún síðan að setja hámarks verð á þær, en það ætti fráleitt að fara fram yfir 10 til 20 % af þeirri leigu sem verið hefir hingað til. Mér hefir sagt skilorður mað- ur sem dvaldi í Kaupmannahöfn síðastliðinn vetur, að þar hafi átt að spenna upp húsaleiguua, en þar var það strax bannað, Býður nokkur betur? Sá er vill kaupa gott hús á góðum stað í austurbænum, með þvf að borga það — ef með þarf -- að eins með leigunni af því sjálfu næstu árin, eftir að fyrsta borgunin (V6—x/i kaupverðsins) er greidd við kaupsamning, — finni mig að máli um þetta fyrir 15. þ.m. STEFÁN B. JÓNSSON, Njálsg. 22. stúföwc sem kavlmetitv, sem váBÆ ev Ut sUdavvxtvwu í S>‘\%lwy\x%\ W)í 3s?at\d vev\ Jeví- t»ú\B meS sótavt\v\t\2s-S^v\vvava eJUr V* \Z, \>essa mátváðav. Erflðisstígvél, Karlmanna og drengja, sem og allur annar skófatnaður, í stærstu úrvali og með lægstu verði í Sbovevst. £ávu$ £úlv\c|ssot\. "VIpptjoB á V &úm. Næstkomandi laugardag, 8. þ. m. kl. 5 síðd. verður við Stýri- mannaskólann haldið uppboð á 4 kúm. Rvík 5. júlí 1916. Páll Halldórsson. Kvenhjólhestur til sölu meö lágu veröi. Snúiö yður til Jóhanns Benediktssonar hjá fiskifélaginu Alliance, Hver síðastur að ná í ódýrt Haframél./ i * Nokkrir sekkir óseldir. dóh. 0gm. Oddsson. Laugay. 63 nema þá að íbúðin væri að ein- hverju leiti bœtt um ieið, og nú mun húsaleiga þar vera sú sama ogfyrir stríðið, þráttfyrir húsnæð- isleysi, en það er því að þakka að þar var tekið í taumana, o g þ a ð þarf einnigaðgerahér og það undir eins. Húsnœðislaus. ! Steinbítsriklingur, Islenskt smjör Sauða-tólg og Sauðskinn hjá Jóh.Ogm.Oddssyni Laugv. 63. Kaupakonu vantar í grend viö b æinn mánaðartíma. Hátt kaup Upplýsingar í síma 572. [92 Kaupamaður og kaupakona ósk- ast á mjög gott heimili í Árnes- sýslu. Áreiöanleg borgun. Uppl. á Suðurgötu 6. [121 Stúlka óskast til aö sauma viku tíma. A. v. á. [122 Mann vantar til að róa á bát meö öörum manni á Vestfjörðum. Uppl. á Vesturgötu 30. [123 Stúlka óskast nú þegar. Hátt kaup. A. v. á. [124 Kaupakonu vantar í sveit á gott heimili. Hátt kaup. Upplýsingar í Mjóstræti 6. [125 Kvenmaður óskast nú þegar um 3 vikna tíma. Hált kaup. Uppl. á Vesturgötu 16 (uppi). [126 Beizli hefir tapast frá Kárastöðum suður í Skólavörðuholt. Skilist á afgreiðsluna. [101 Lyklakippa hefir týnst um helgina. Finnandi er vinsamlegast beðinn að gera afreiðslunni viövart gen fund- arlaunum. [103 Tapast hafa peningar frá Hafnarstræti 4 upp að neðra horni Hverfisgötu. Góð fund- arlaun. Uppl. á afgr. [108 Tapast hefir peningabudda með 30 krónum í. Skilist á afgr. [114 1. október vantar 2—3 herbergi •og eldhús, helst í vesturbænum. Uppl. hjá Jóni Hjartarsyni í Hafn- arstræti 4. [76 Einhleypur maður óskar eftir herbergi með húsgögnum frá 1. okt. n. k. [35 Barnlaus fjölskylda óskar eftif þægilegri íbúð frá 1. okt., helzt í ausurbænum. Upplýsinpar á Lauga- vegi 19 (niðn). [74 Fyrir feröamenn, er ein eða tvær góðar stofur í miðbænum, með for- stoíuinngangi og húsgögnum, til leigu fyrir lengri eða skemri tíma. A. v. á. [73 3—5 herbergi auk eldhúss, vant- ar mig nú þegar eða 1. október. Steindór Björnsson, leikfimiskennari Bergstaðastræti 17 (uppi). [109 2 herbergi og eldhús til leigu til 1. október. A. v. á. [110 Eitt herbergi með greiðum inn- gangi óskast 1. okt. næstk. Helzt í miöbænum. A. v. á. [111 Einhleypur reglusamur maður óskar að fá leigða rúragóða stofu eða 2 smærri herbergi 1. sept. eða 1. okt, (ef tii vilt í ágúst) í mið- bænum eða sem næst. A. v. á. [112 j Kjallararúm fyrir vörngeymslu til i leigu á Hverfisg. 56 B. [113 Herbergi fyrir ferðafólk í Lækjar- götu 12 B. [37 KAUPSKAPUR Barnakerra tll sölu á Kárastíg 4. ______________________________[115 Nýlegt orgel til sölu nú þegar. A. v. á. [116 Ferðataska, koffort, regnkápa, lín- ur, síldarnet, til sölu á Laugavegi 22 (steinh). [117 Tjald fyrir 4—5 menn óskast keypt. A. v. á. [118 Kvenhjólhestur til sölu. A. v. á. [119 Skyr á 50 aura kg. í kjallaran- um í Túngötu 2. [120

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.