Vísir - 17.07.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 17.07.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi hlutafé;lag IRItstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Mánudaginn 17. júlf 1916 192. tbl. Gamla Bfó Helreiðin gegn um gulldalinn, Ágætur og spennandi sjónleikur í 3 þáttum frá Vesturheimssléttunum. Afmæli á morgun: Jón Albertsson, úrsm. Júlíus Sigurðsson, bankastj. Katrín Magnúsdóttir, húsfrú. María Kr. Zimsen, húsfrú. Oddar Björnsson, prentari. Þorsteinn J. Sveinsson, skipstj. Afmseliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasyni í Saraahúsinu. Erlend mynf. Kaupmhðfn 14; jtilí. Sterlingspund kr. 17,00 100 frankar — 61,00 100 mörk — 64,00 Dollar — 3,60 Rey k j a ví k Bankar Pósthús SterLpd. 17,20 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.00 64,75 1 florin 1,50 1,50 DoIIar 3,65 3,75 Fótboltakapplelknum milli Vals og Reykjavíkur vaf frestað aftur í fyrradag, vegna hvass- veðurs, og var ákveöið aö hann skyldi háður í gæranorgun kl. 10, en Þá var veðrið síst betra og leikn- um þvf frestað um óa'kveðinn tíma. Landstjórnin hefir leigt skip lil vöruflutninga railli fslands og Ameríku. Það er um 1500 smál. að stærð og leigan um 65000 kr. á mánuöi; er það ekki mikiö verð, eftir því sem nú er um að gera. Fyrst á skipið að koma með kolafarm frá Englandi, c» fara síðan til Ameríku og sækja ÞfflK80 ýmsar matvörur og ef til viii steinolíu. Símskeyti frá fréttaritara Vísis m* Khöfn 16. júlí. Bretar vinna stöðugt á. Þjóðverjar viðurkenna opinberlega að þeir hafi orðið að hörfa undan. Austurrfkiskeisari er veikur. Svo virðist sem Þjóðverjar haldi enn uppi sókn hjá VSrdun, og er líklegt Prakkar verði að hafa þar svo mikinn viðbúnað, að þeir geti ekki notið sín eins í sókninni á öðrum stöðum og ella. En varla getur hjá því farið, að Þjóðverjar verði bráðlega að draga svo mikið lið frá Verdun, til að senda á móti Bretum, að þeir verði einnig þar að láta sér nægja að halda í horfinu. Frans Jósep Austurríkiskeisari var orðinn svo hrumur löngu áður en ófriöurinn hófst, að búist var við að hann félli frá þá og þegar. Er ekki ósennilegt að síðustu ósigrarnir hafi fengið mikið á hann. Hótel til sölu. Hið góðkunna veitingahús í Stykkishólmi er til sölu. Oetur feng- ist í skiftum fyrir gott hús í Reýkjavík, ef um semur. Upplýsingar hjá * H. Th. A. Thomsen Nýja Bíó Hjónavígsla í loítinu Bráðskemtileg mynd, sem allir þurfa að sjá, .sér til hugar- hressingar. Mót' betri vitund. Ástarsaga frá Rússlandi, mjög áhrifamikil. Nykomið í versl. Guðm. Egilssonar, Laugav. 42, miMð úrval af VEEKMAIIABUXUM. Einnig SILKI af ýmsum litum. ¦ o Oott kaup í boði i > Dugiegur og vanur múrari getur fengið atvinnu viö hleðslu á stýflugarði við rafmagnsstöðina á Seyðisfirði. Þyrfti að fara austur meö Qullfossi mí. Menn snúi sér til Vegagerðarskrifstofunnar á Klapparstíg 20, milli kl. 2—3 síðdegis. Bifreiðin nr. 12 fer austur yíir íjall í dag kl. 4. Nokkrir menn geta fengið far. JÓN ÓLAFSSON, Sími 444. bifreiðarstjóri. Það tilkynnist vinum og vanda- ¦ mönnum að fóstursonur okkar, f Stefán Sigurður Björnsson, and- | aðist 15. þ. m. Skólavörðustíg 15. [ Sigr. fiallgrímsd. Tómas Þorsteinss Kaupakonu vantar að Breiðholti. Finnið Sigurgfsla Guðnasonar hjá Zimsen. K.F.U.M. Knattspyrnufél. »VALUR«. Æfing f kveld kl. 8V> Mætiö stundvfslega. Metúsalem Jóhannsson útgerðarm. kom frá útlöndum á Tjaldi. Hafði hann farið utan til þess að reka á eftir smíðum á vél- bátum, sem hann hafði samið um í Danmörku í vetur, og áttu að vera tilbúnir í maí. Annar báturinn, Gissur hvíti, er nú kominn hingað, en smíði hins varð að ráðstafa á ný, vegna þess, að sá sem hafði tekið að sér gat ekki leyst það af hendi. Varð M. ). að ráða menn lil að smíða og kaupa alt efni sjálf- ur. Gissur hvíti er betur átbúinn Frh. á 4. sföu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.