Vísir - 25.07.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 25.07.1916, Blaðsíða 1
Utgefsndi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 iris Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Þriðjudaginn 25, júií 1956 200. tbl. Gamla Bíó heldur í kveld ivser sýningar. Kl. 9 verður sýnt: Evrópustríðið 1915-1916. Sannar og skýrar stríðsmyndir í 3 þáttum frá vígstöðv- unum í Frakklandi. Meðal annars sér maður: Hermennirnir frá Afríku á vígstöðvunum. Frakknesku liðssveitirnar ná aftur á sitt vald Ablain— St. Nazaire 28.-29. maí 1915. Endurskipulagi komið á belgiska herinn. Orrusturnar við Carency 10.—11.—12. maí 1916, Aðgðngumiðar að þessari sýningu kosta 40 og 25 aura. Kl. 10 verður sýnd: Holskurðir Dr. Doyen-. Afarfáséð mynd tekin á meðan hinn heimsfrægi franski læknir Dr. Doyen sker upp sjúklinga á lœknastofu sinni. NB. Mynd þessi er mjög fróðleg, en taugaslapt fólk getur með naumindum horft á hana. Að þessari mynd fá börn alls ekki aðgang! Myndin er afar dýr og aðgm. kosta 40 aura. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 24. júlí. Politiken segir að Rússar eigi nú eftlr að eins 90 kflómetra leið til Lemberg. Sassonow utanrfkisráðherra Rússa hefir sagt af sér. )*vxxv&arfco<i. Þeir sem hafa ritað sig fyrir hiutum ti! rannsóknar í kalk- námunni í Esjunni, eru vinsamlega beðnir að í Jutv4\ \ WsV 3^* J\mtuda$ 11. m. VI E e. t\, Rvfk 24. júlí 1916. Fjársafnendur. Bæjaríróttir Afmæli á morgun: Guðrún Blöndal, kenslukona. Jón BrynjóHsson, kaupm. Richard Braun, kaupm. Valdimar Eyjólfsson, skósm. Afmeeiiskort meö islenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasynl i Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 24; júlí. Sterlingspund kr. 16,80 100 frankar — 60,50 100 mörk — 64,00 Dollar — 3,58 R e y k j a v í k Baukar Pósthús Sterl.pd. 17,20 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.00 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,65 3,75 Nýja Bíó Fátækir»sríkir Sjónleikur í þrem þáttum, leik- inn af ágætnm norskum og dönskum leikendum, svo sem: S. Fjeldstrup, Philip Beeh, Gerda Ring o. fl. Bær brann á sunnudaginn var i Skógargerði í Fellum, í ofsaveðri. Hafði kvikn- að i þakinu af neistaflugi. Bónd- inn, Gísli Heigason, er útsölumað- ur Bóksalafélagsins, og brann all- mikið af bókum, sem hjá honum voru. Hey hafði einnig brunnið. Bæði bærinn og bækurnar voru í eldsvoða-ábyrgð. Kolin hækka nu oðum í verði og eru margir orðnir áhyggjufullir og kvíða fyrir vetrinum. Er mönnum lítil huggun í þvf að vita af kolunum vestur í Stálvík, því að ekki virðist eiga að gera neina tilraun til að ná þeim þaðan. í miðbænum veröur flestum verzlunum Iokað kl. 7 að kvöldi eftirleiðis um 7 vikna tíma. Landskosningarnar nálgast nú óðum, en lítill virðist áhuginn vera. Örfáir menn, sem úr bænum hafa farið, hafa kosið, eitthvað 50 manns að sögn. Haraldur Níelsson prófessor er nú í fyrirlestraferð um K. F.U .M. Valur (yngri deild): Æfing í kveld kl. 8l/» á Melunum. i hentugum stað í bænum óskast til leigu 1. okt. nk. Tilboð mrk. ,Búð‘ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 27. þ. m. Þingeyjarsýslu, að því er Vísi hefir verið tjáð í símtali frá Akureyri. Theodorjohnson, sem var hér veitingam. á Nýja Landi, er nú á Akureyri. Hefir hann tekið »Hótel Akureyri* á leigu og rekur þar kaffihús meö »Reykja- vikursniði*, sem Akureyringar kalla, þ. e. selur 5 aura kökur og aðrar kræsingar með kaffinu og skemtir gestunum með hljóðfæraslætti á kvöldin. Veðrið í dag: Vm. loftv. 748 s.a. andv. “ 10,1 Rv. <1 747 a.s.a andv * 12,3 Isaf. € 748 logn « 11,1 Ak. íí 750 n.v. andv. • 13,0 Gr. € 718 s. st.kaldi « 13,0 Sf. tt 755 s.v. andv. “ 15,7 Þh. tt 762 s. kul “ 10,2 ■ h öomldur Jónsson fyrv. héraðslæknir á ísafirði andaöist í gær sföd. eftir margra ára vanheilsu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.