Vísir - 27.07.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 27.07.1916, Blaðsíða 4
V (SI R Síldveiðarnar Tunnuleysi. Frá Siglufirði var símað f morg- un, að síldveiðin sé afarmikii nyrðra en útgeröarmenn eru að verða tunnulausir og búast við að verða aö kasta síldinni í sjóinn, því að bræðsluverksmiöjurnar hafa ekki við. Síldarveröið hefir veiið upp undir 20 kr. fyrir málið, en er nú komiö niður í 5—6 kr. Skyldubindindi. í norska þinginu er nú til um- ræðu lagafrumvarp um skyldubind- indi allra hermanna í herþjónustu, járnbrautarþjóna og bifreiöarstjóra, meðan þeir eru við vinnu og næsta dægur áður en þeir fara til vinnu. Sumir vilja gera járnbrautarþjónum og bifreiðarstjórum að skyldu að vera í algerðu vínbindindi. »Tidens Tegn« segir um þetta frumv. meöal annars: Vér eigum bágt meö að skilja ofsa þann sem þetta frumv. hefir vakið á vissum stööum. Auðvitað getur verið á- greiningur um einstök ákvæði þess, hve heppileg þau séu til að ná markinu. En vér héldum að flestir væru sammála um að markið væri gotf. Það varðar þjóð og iand mjög mikils, að það sé algerlega trygt, að drykkjuskapur geti ekki átt sér stað meðal þeirra manna sem eiga að taka þátt í vorum stuttu en dýru heræfingum, og þá ekki sfður meðal starfsmanna, sem hafa umsjón með járnbrautum og bif- reiöum og alþjóð manna á líf sitt . og limu undir að séu færir um að rækja starf sitt. Afmæli á morgun: Karólína Runólfsdóttir, ekkja. Ingibjörg Eysteinsdóttir, ekkja. Olgeir Friðgeirsson, konsúll. Sigfús J. Daníelsson, verzlunarstj. Helgi Steinberg. Erlend mynt. Kaupmhöfn 24, júlí. Sterlingspund kr. 16,80 100 frankar — 60,50 100 mörk — 64,00 Dollar — 3,58 R ey k j a vf k Bankar Pósthús SterLpd. 17,05 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.75 64,75 I florin 1,50 1,50 Dollar 3,70 3,75 N eftóbak, þetta góða, kemur í dag til þá *\3a3tvesv. Agætt einbýlis - hús á fegursta stað bæjarins fæst til kaups. Upplýsingar gefur Einar Markússon, Laugarnesi. I versl. ÁSBYRGI, Hvg. 71., fæst ágætur harðfiskur á 70 au. V2 kg. Sömuleiðis lúðuriklingur reyktur lax og rauðmagi. Sími nr. 161. 30 hestar af töðu til sölu á Framnesvegi 2 5. Ný kolanáma. Sænski verkfræðingurinn Olsson sem hefir umsjón með námugreftr- inum vestra, hefir skýrt Ólafi Benja- mínssyni, umboðsmanni námufélags- ins frá því í bréfi, að hann hafi fundið nýlt kolalag þar vestra, og fullyrðir hann að þau kol gefi ensk- um skipakolum ekkert eftir. Fulln- aðarskýrslu lofar hann innan 8 daga. Gamla Bíó. Fult hús var þar aftur í gær- kveldi og fór á sömu leið og í fyrrakvöld, að meðan dr. Dayen var að »opera« fóru allmargir út, og enn fleiri voru fölir og kvörtuðu yfir hitanum og óloftinu. Nýr vélbátur, einn enn, kom hingað f fyrra- kvöld frá Danmörku. Kann heitir Valborg, og er eign Magnúsar Magn- ússonar og Ólafs Teitssonar skip- stjóra. Ólaiur stýrði bátnum milli landa. Síra Jónm. Helldórsson er nú að svara árásum fyrver- andi sóknarbarna sinna í ísafold. Dánarfregn. Frú Sylvia Liunge, f. Thorgrím- sen, andaðist nýlega í Kaupmanna- höfn. Hún var systir frú E. Niel- sen á Eyrarbakka og hefir orðið skamt á milli þeirra. mjög heppileg í kvendragtir og telpukápur, set eg tnell mvktunv ajstættv jvjvst unv svtvtv. Andrés Andrésson. Talsvert af ágætum Karlmannaregnkápum og Enskum húfum selst með góðu verði hjá Andrési Andréssyni, Bankastrœti 11. Herbergi með aðgangi að eld- húsi og geymslu óskast. Má vera 1 hæð ef á því stendur. A. v. á. [271 Herbergi með húsgögnum til leigu í Bárunni. [163 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. okt. næstk. fyrir fámenna fjöl- . skyldu. Fyrirfram borgun um lengri I tíma ef óskað er. A. v. á. [184 ^ 2 herbergi og eldhús óskast frá 1. okt. fyrii barnlaust fólk. helzt í Vesturbænum. A. v. á. [213 Einhieypur kvenmaður óskar eftir herbergi frá 1. okt. A. v. á. [258 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 1. október. C. Nielsen Afgreiðsla Gufuskipa- félagsins sameinaöa. [262 Snotur íbúð, 3—5 herbergi eftir ástæðum óskast frá 1. október n. k. AHar uppl. gefur B. Stefáns- son I Austurstræti 3. Sími 37. [263 1 heibergí meö aögang að eld- húsi í rólegu húsi, helzt í Vestur- bænum, óskast frá l.ág. eða I.okt. Uppl. á Vesturgötu 24 (uppi). [265 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 1. okfóber. Hansen á Lindargötu 1 (uppi). [280 2 herbergi fyrir einhleypa tii leigu á góðum stað í miðbænum. A. v. á. [281 Rúmgott herhergi móti sól með sérinngangi í eða nálægt miðbæn- um óskast nú þegar. Fyrirfram- borgun ef óskað er. A. v. á. [282 íbúð í austurbænum óskast 1. október. Jón Hafliðason í Völundi. [285 Barnlaus hjón óska eftir 2—3ja herbergja íbuð ásamt eldhúsi, frá 1. október næstkomandi. Má vera ein hæð. Fyrirfram borgun ef óskað er. A. v. á. [286 Langsjöi og þríhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [43 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgötu 38. [447 Reyttur og óreittur lundi fæst í íshúsinu. Einnig lundafiður. [196 Saumaskapur á morgunkjólum, barnafötum o. fl. er tekinn á Vesturgötu 15 (vestur- endanum), [217 Ágæt uppkveikja til sölu. A. v. á. [275 30 pd. kopar, 20 pd. eir fæst keypt á Klapparstíg 1 C. [276 Útsprrungnar rósir til sölu á Grettisgötu 10. (uppi). [277 Morgunkjólar fást beztir í Garða- stræti 4. [278 Orgel-Harmonium gott, sem selt væri með tækifærisverði, vil eg kaupa Andrés Andrésson, Bankastr. 11. [279 Trérúmsfæði óskast keypt. A. v.á. [283 2 kaupakonur vantar nú strax. Gott kaup og löug vinna. A. v. á. [272 TAPAÐ —FUNDIfl Þvottabretti tapaðist á leið úr Laugunum. Skilist á Hverfisgötu 72. [273 Gleraugu (lorgnetter) fundin á Laugaveginum. Vitjist á afgr, [274 Tapast hefir kvenúr með sport- festi. Skilist f Bernhöftsbakarí. [284 Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz 1916.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.