Vísir - 06.08.1916, Page 2
VlSIR
VISíR
A f g r e 1 ð s 1 a blaðsins á Hótel
Island er opin frá kl. 8—7 á hverj-
uin degi,
Inngangur frá Valiarstræti.
Skrífstofa á saraa stað, inng. frá
AÐalstr, — Ritstjórínn til viðíals fiá
ki. 3—4.
Sími 400.— P. O. Box 357.
Best að versla i FATABÚÐINNI!
Þarfást Regnkápur, Rykfrakkar fVrlr
herra, döinur og börn, og allur fatn-
aður á eldri sem yngri.
Hvergi betra að versla en i
FATABUÐINNI, Hafnarstr. 18. Siml 269
Hliðum Þýzkalands
verður lokað með lásum.
Enska blaðið «Daily Express«
sem talið er málgagn Bonar Laws,
ráðherra, sagöi nýlega:
»Yfirráö Breta á hafinu voru
staðfest í sjóorustunni við Jótland
og ósigur Þjóðverja í henni mætti
nota til að fiýta fyrir endalokum
ófriðarins. Þýzkaland þráir frið
Fyrir tveimur árum síðan gat það
ráðið því, hvort friður ætti að hald-
ast. Bandamenn sliöra ekki sverð-
ið fyr en það er trygf, að Þjóð-
verjar geti ekki rofið friðinn í ann-
aö sinn. Engiatid er ákveðið í því
aö fylgja fram réttindum sínum á
hafinu, eins og ríki sem í ófriði á
hefir iög tii. Bandamenn hafa iátið
sér mjög anl um, að gerast ekki
of nærgönguiir réttinduni hlutlausra
þjóða1). Óvinirnir hafa haft hag
af samvizkuleysi sínu. Nú verður
hliðum Þýzkalands læst meö lásum
og slagbröndum.
!) Um þetta kunna að vera skift-
ar skoöanir!
Irska deilan
ekki enn iil lykta leidd.
Vísir hafði það nýlega eftir
»Tidens Tegn«, að írsku deilunni
væri lokið. En í síöustu enskum
blöðum (frá 25. f. m.) er helzt bú-
ist viö að samkomulagið fari al-
veg út um þúfur aftur.
Samkomulagsgrundvöllur sá, sem
Lioyd George tókst að fá írsku
flokkana til aö samþykkja, var þann-
ig:
Heimastjórnariög írlands verða
látin ganga í gildi nú þegar, en
Úisterhéruðin skulu undanþegin.
Á heimaþingi fra skuiu eiga sæti
fulltrúar þeirra í enska þinginu.
Þetfa fyrirkomulag á að hald-
ast til ófriðarioka og 12 mánuöi
þar eftir.
Eftir á hefir risið upp deila um
það, hvort þetta ætti að skilja þann-
ig að heimastjórnarlögin eigi að
ganga »sjálfkrafa« í gildi að hinum
ákveðna tíma liðnum, eða að til
þess þurfi að fá samþykki parla-
mentsins. Ennfremur vill brezka
ráðaneytið fækka írsku þingmönn-
unum í parlamentinu, þegar írland
er búið aö fá þing fyrir sig á ír-
landi.
Sambandsmenn (íhaldsmenn og
Ulsterþingmenn) hafa fengiö stjórn-
ina til þess að faliast á þá breyt-
ingu á uppástungum Lloyd Georg-
es, að Ulsterhéruöin verði fyrir fult
og alt undanþegin heimastjórnar-
lögunum. En það telja heima-
stjórnarmennirnir írsku svik. Hóta
þeir stjórninni öllu illu og brigslar
Redmond henni um hringlanda-
hátt og seinlæti í ölium framkvæmd-
um.
Asquith og Lloyd George verja
þessa breytingu með því, að sam-
komulagsgrundvellinum hafi ekki
verið til þess ætlast, að heimastjórn-
arlögin skyidu ganga »sjáifkrafa» í
gildi í Ulster, og sé því þessi
breyting ekki annað en formsatriði,
þvi þó að ákveöið sé nú, að Uister
skuli fyrir fuit og ait undanþegið
lögunum, þá geti brezka parlament-
ið hvenær sem er breytt þeirri á-
kvörðun, en hvort sem var hefði
samþykkis þingsins þurft með til
að lögin gengju í gildi í Ulster að
12 mánuðnm liðnum eftir ófriðar-
lok. — En því neitar Redmond
og hans flokkur.
Ef til vill ræður það mestu um
óánægju heimastjórnarmanna, að
fækka á írsku þingmönnunum í
parlamentinu, því að við það
minka áhrif þeirra á afdrif máls-
ins, þegar það á aö útkljá endan-
lega. —, Lloyd George hef’r því
stungið upp á því, að írar skuli
altaf eiga jafnmörg atkvæði í þing-
inu og nú, þegar gera á út um
afstöðu írlands, og þá einnig um
það, hvort heimastjórnariögin skuiu
lögleidd í Úlster, þegar þar að
kemur, Hvernig þeirri miðlun reiöir
af, er ófrétt.
Gula dýrið.
Leyniiögreglusaga.
---- Frh.
Um Ieið og hann ætlaði að
snúa við varð honum litið niður
fyrir sig. Hann sá lengst í burtu
óslétta strandlengju og fyrir •
framan hana var fult af skerjum
sem öldurnar hömuðust á, ólm-
ar og háreistar og sendu brim-
löðrið langt upp á ströndina. í
norður frá þessum skerjaklasa sá
hann eyju. Hún leit út eins og
stór svartur þríhyrningsklettur,
sem einhver bergrisi hafði kast-
að þarna út á árdegi sköpunar,
handa Ægi til þess að horfa af,
á leika dætra sinna, sem fóru
þar um hamförum.
Tinker bjóst við að snúa við,
en horfði um leið á eftir hinni
flugvélinni. En meðan hann
horfði á eftir henni hafði hann
óvart sett fótinn í þráð sem lá
frá vélinni og slitið hann úr
sambandi. Skröltið í véiinni
hætti samstundis og flugvélin
tók þegar að falla niður.
Það var heppilegt fyrir Tinker
að hann var í þriggja þúsund
feta hæð þegar vélin stanzaði.
Hefði hann ekki verið nema
nokkur hundruð fet í lofti, þá
hefði verið tvísýnt um að hann
hefði getað náð nokkurri stjórn
á flugvélinni, en löng reynsla
hafði kennt honum hvað hann
átti að gera undir svona atvik-
um. Um leið og hann reyndi
að halda flugvélinni í réttu horfi
náði hann í þráðinn og reyndi
að koma honum á réttan stað.
Árangurslaust. Hann gat ekki
náð þangað, en stýrinu mátti
hann ekki sleppa. Hann rétti
sig upp aftur og horfði niður
fyrir sig. »Pað er ekki um ann-
að að gera«, sagði hann við
sjálfan sig, »en að ná góðri
lendingu. Það er líka staður
sem eg get lent á — sker og
hamrar! Því miður er eg ekki
svo útbúinn núna, að eg geti
látið vélina setjast á sjónum*.
Þá varð honum Iitið tii þríhyrn-
ingsmynduðu eyjarinnar. Nú sá
hann allglöggiega yfirborð henn-
ar og sá að það var bygð á
henni. Aðeins tvö hús gat hann
séð með vissu, en þau bentu á
að þar væri fólk og fólk var
sama og hjálp ef í nauðir ræki.
Hann sá að flugvélin sem hann
var að elta sveimaði yfir eyjunni,
honum til mikillar undrunar,
en hann mátti ekki vera að gefa
því gaum því hann varð að hafa
allan hugan við sína flugvél.
,Hann stýrði niður á við til
eyjarinnar. Hann sá að hann
mundi tœplega ná þangað. Eft-
ir því sem nær dróg sá hann
beturj að ekki var eins ílt að
lenda þar og hann hafði búist
við. Ef hann gœti stýrt vélinni
skynsamlega þá þyrfti hann ekk-
ekkert að óttast. Þegar niður
kæmi mundi hann geta sett
T I L MINNIS:
Baðhúsið opið v. d. 8-8, Id.kv, lil 11
Borgarst.skrifat. í brunastöð opin v. d
11-3
Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op. v. d. 10-2
og 4-7
Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d
Islandsbanki opiun 10-4.
K, F. U. M. Alra. samk, sunnd. 81/, siðtl
Landakotsspit. Sjúkravitj.tími ki, 11-1.
Landsbankinn 10-3. Bankastjórn til við-
tals 10-12
LandBbókasafn 12-3 og 5-8. Utián 1-3
Landssiminn opinn v. d, dagiangt (8-9)
Helga daga 10-12 og 4-7
Náttúrugripa8aínið opið Þ/,-21/, siðd.
Pósthúsið opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1
Samábyrgðin 12-2 og 4-6:
Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d.
Vifilsstaðahæliö. Hcimsóknartími 12-1
Þjóðmenjasafnið opið sd. þd, fmd. 12-2
Ókeypis læknlng háskólans
Kirkjustrætl 12:
Alm. lækningar á þriðjud. og föstud.
ld. 12—1.
Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud.
kl. 2—3.
Tannlæknlngar á þriðjud. kl. 2—3.
Augnlækningar i Lækjargötu 2 á mlð-
vikud. kl. 2—3.
attdsféhirðir ki. 10—2 og 5—6.
M.|Júl. Magnús
læknir
er kominn heim.
Til viðtals í Lækjargötu
6 á venjulegum tíma kl.
10-12 og 7-8.
gttlð&ÝaYV&sen
& Söw.
Special Fabrik for Vægte.
Störste lager I Jylland.
Aalborg. Danmark.
þráðinrt í sinn stað á nokkrum
mínútum.
Hann tók eftir því að í stað-
inn fyrir að lenda þá hóf hin
flugvélin sig nú upp en um leið
sá hann að einhverjum hvítum
hlut var kastað útbyrðis. Hann
sá að tveir menn komu út úr
öðru húsinu og hlupu þangað
sem hvíti hluturinn hafði lent,
en meira sá hann ekki sökum
þess að nú varð hann að Hafa
allan hugann við að ienda
heppilega. Flugvélin rendi sér
niður, rann dálítinn spöl og
stanzaði svo.
Frh.