Vísir - 08.08.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 08.08.1916, Blaðsíða 4
VlSlR jarfréttir. Frh. frá 1. bls. «Lisken«, kolaskip, kom hingaö í gær frá útlöndum og fðr samdægurs norö- ur um land til Siglufjaröar og Ak- ureyrar. Magmls Blöndahl fram- kvæmdarsjjóri o. fi. tóku sér far með því norður. Island fer héðan áleiðis til útlanda á morgun kl. 11 árd. Benedikt Bjarnason, skóiastjóri á Húsavík, er staddur hér í bænum. Jón Norðmann píanóleikari heldur hljómleik í Báruhúsinu annað kvöld. Svala heitir nyr vélbátur, sem hingað Jcom í morgun frá útlöndum. Eig- endur: Chr. Zimsen konsúll o. fl. Fasteignakaup. Egill Jacobsen kaupm. hefir keypt lóðina nt. 9 viö Austurstræti, af Edinborgarverzlun. Konráð Konráðsson læknir á Eyrarbakka hefir keypt húsið nr. 21 við Þ:ngholtsstræti, af HelgaThordar- sen. Veörið i dag: Vm. loftv. 767 logn " 10,4 Rv. " 766 logn * 10,0 Isaf. « 767 v. gola « 10,0 Ak. „ 764 logn " 8,8 Or. « Sf. " 766 logn, « 12,1 Þh. „ 768 v. s. v. gola 11,0 Dánarfregn Geir Egilsson, bóndi í Mdla í Biskupstungum er nýlátinn. Bana- meinið var taugaveiki. — Geirvar einn af beztu bændum í Biskups- tungum og mesti dugnaðarmaður, vel gefinn og vel látinn af öllum. Hann var tæplega miðaldra og er mesta eftirsjón að houum. — Hann var bróöir Páls læknis Egilssonar í Danmörku. Taugaveiki er altaf öðruhvoruað gera vart við sig í Biskupstung- unum, og þykjast menn geta rakið slóð hennar að Skálholti. Hefir læknirinu þar þó gert alt sem f hans valdi stendur til að útrýma sóttkveikjunni, annað en þá að breuna húsin. Utan af landi ) Hjalteyri í gær. Síldveiðin má heita stöðvuð al- síaöar við Eyjafjörð, vegna tunnu- leysis, en síld er nóg og búist viö tunnum þá og þegar. Tvö skip eru komin með tunnur og 4 vænt- anleg á hverjum degi. Roger Casement líflátinn. Þess er getið, í ensku blaði frá 25. f. m., að umsókn Casements um að fá að skjófa máli sínu til efri málstofu enska þingsins, hafi verið neitað. Aftökudagurinn var þá þegar ákveðinn 3. ágúst. Sítn- fregn hefir borist hingað um líf- látið. Skrítlur. Kennarinn: Hvað vann Napoleon sér mest til ágætis. Drengurinn: Hann fann upp Napoleons-kökurnar. Ung stúlka: Þér kallið mig engil, en þér hafið líka kallað vinstúlku mína engil. Ungur maður: Já, góða ungfrú, ekki get eg aö því gert, að engl- arnir eru svo margir. Fru A.: Segðu mér nú satt, átt þú ekki erfitt með aö elska, heiðra og hlýða?^ Frú B.: Nei, það veitir mér auö- velt. Eg elska peninga mannsins tníns, heiöra ættina hans og hlýöi mínum tilhneygíngum. Biöiliinn: Hvað mynduð þér gera, ungfrú, ef eg legði hjarta mitt fyrir fætur yðar? Konan: Eg myndi láta þjónustu- stúlkuna fara út með þaö. A. (á danzleik): Þetta var guð- dómlegur danz! Eg er viss um að eg hefi haft mikil áhrif á ungfrú Evu. B.: Já, mér hefir sýnzt hún stinga við síöustu fimm mínúturnar. Frúin: Hvað Iengi hafa eggin soðið ? Vinnuk.: í 14 mínútur. Frúin: Eg sagði yður að þau ættu ekki að sjóða lengur en í 4 mínútur. Vinnuk: Já, en úrjð mitt er 10 mfnútum of seint. Harðfiskur nýkominn í VersL Vísir. Ódýrasta og besta ÖLIÐ er í Versl. Vísir. Besta Neftóbakið fæst í Versl. Vfsir. KGrti fást í Versl. Vísir. Bestu sælgætiskaupin eru í Versl. Vísir Kex og Kökur, margar tegundir nýkomnar í Avextir í dósum, n ý k o m n i r í "\3e«at *)Jísvv. BRENT Og MALAP KAFFI þurfa allir að reyna úr Versl. Víslr. best og ódýrast hjá BEROI EINARSSYNI, Vatnsstíg 7 B. ^JevsívB vlt *»\si Nauðsynja- vörur borgar sig besta að kaupa í Versl. Vísir. Sími 555, Gleymið ekki Vindlunutn í Versl. Vísir Barnakennara- staðan við farskólann í Mosfellshréppi er laus. Kenslutími 5—6 mán. Umsóknir séu komnar til undir- ritaðs fyrir, 15. sept. n. k. Skúli Gruðmuiidssoii Úlfarsíelli. Kaupakona óskast. Uppl. Vita- stíg 8. 135 Kaupamann vantar að Lága- felli í Mosfellssveit. [39 Herbergi til leigu fyrir ferðafólk í Lækjargötu 12 B. [305 Herbergi með húsgögnum til leigu í Bárunni. [14 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 1. október. C. Nielsen, afgreiðsla Oufu- skipafélagsins sameinaða. [262 Búð til leigu. A. v. á. [37 Herbergi og eldhús óskast í miðbænum eða við Skólavörðu- stíg frá l.'okt. A. v.. [38 I KAUPSKAPUR Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í Garöarsstræti 4 fgengið upp frá Mjóstræti 4). [43 Sauma kapur á morgunkjólum, barnafötum o. fl. er tekinn á Vesturgötu 15 (vestur- endanum). [217 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgötu 38. [447 Morgunkjólar fást beztir í Qarða- str. 4. [299 Bókabúðin á Laugavegi 4 selur brúkaðar bækur. Lágt veið. [3 Morgunkjólar fást og verða saum- aðir í Lækjargöfu 12 A. [30 Blá dragt til sölu. A.v.á. [40

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.